Bein útsending: Stærri styrktækifæri í mannvirkjaiðnaði Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2024 09:58 Fundurinn hefst klukkan 10. Vísir/Arnar Askur – mannvirkjarannsóknasjóður og Rannís bjóða standa fyrir fundi um stærri styrktækifæri í mannvirkjaiðnaði og hefst hann klukkan 10. Hægt að fylgjast með fundinum í streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að á fundinum muni sérfræðingar hjá Rannís upplýsa um stærri styrktækifæri sem séu í farveginum í mannvirkjaiðnaði, sóknarstyrki og skattafrádrátt vegna rannsókna og nýsköpunar. „Sérfræðingar í mannvirkjaiðnaði og styrkhafar hjá Aski með þekkingu á stærri styrkumsóknum veita innblástur og innsýn í heim stærri styrktækifæra. Þorvaldur Birgir Arnarson hlaut árið 2023 stærsta LIFE styrk sem veittur hefur verið undir áætluninni Terraforming LIFE, hann vinnur sömuleiðis að styrkumsókn í mannvirkjaiðnaði hjá Horizon. Hann hlaut hæsta Asks styrkinn í síðustu úthlutun fyrir verkefnið „Stórþörungar sem staðgengilsefni fyrir byggingariðnað“. Hrefna Vignisdóttir sem stýrir rannsóknateymi hjá SINTEF veitir innsýn í evrópustyrki sem hennar teymi hefur fengið undir samstarfsáætluninni DUT – driving urban transtion. Björn Karlsson sérfræðingur hjá innviðaráðuneytinu segir reynslusögur úr rannsóknarumhverfinu. Fundarstjóri: Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, framkvæmdastjóri mannvirkja- og sjálfbærni hjá HMS,“ segir í tilkynningunni. Stærri styrktækifæri í mannvirkjaiðnaði from Húsnæðis- og mannvirkjastofnun on Vimeo. Dagskrá 10:00 Askur og önnur styrktækifæri Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, verkefnastjóri Asks – mannvirkjarannsóknasjóðs 10:05 Horizon Europe. Stórir ESB styrkir með fyrirfram ákveðnum áherslum: New European Bauhaus & Built4People. Björg María Oddsdóttir, sérfræðingur hjá Rannís 10.15 DUT: Uppbygging þéttbýla og hverfa til framtíðar – samstarf og styrkir Katrín Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Rannís 10:25 DUT (Driving urban transiton) Evrópustyrkir Hrefna Rún Vignisdóttir, leiðir rannsóknateymi hjá SINTEF 10:40 Styrktækifæri – LIFE, EnergyBuilding LCA, BIM Björg María Oddsdóttir, sérfræðingur hjá Rannís 10:50 Styrkhafi Asks og önnur styrktækifæri Þorvaldur Birgir Arnarsson, Rækt ehf. 11:05 Reynslusögur úr rannsóknarumhverfi Björn Karlsson prófessor, sérfræðingur hjá Innviðaráðuneytinu 11:20 Skattafrádráttur vegna nýsköpunar Davíð Lúðvíksson, Rannís 11:35 Umræður Byggingariðnaður Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Í tilkynningu segir að á fundinum muni sérfræðingar hjá Rannís upplýsa um stærri styrktækifæri sem séu í farveginum í mannvirkjaiðnaði, sóknarstyrki og skattafrádrátt vegna rannsókna og nýsköpunar. „Sérfræðingar í mannvirkjaiðnaði og styrkhafar hjá Aski með þekkingu á stærri styrkumsóknum veita innblástur og innsýn í heim stærri styrktækifæra. Þorvaldur Birgir Arnarson hlaut árið 2023 stærsta LIFE styrk sem veittur hefur verið undir áætluninni Terraforming LIFE, hann vinnur sömuleiðis að styrkumsókn í mannvirkjaiðnaði hjá Horizon. Hann hlaut hæsta Asks styrkinn í síðustu úthlutun fyrir verkefnið „Stórþörungar sem staðgengilsefni fyrir byggingariðnað“. Hrefna Vignisdóttir sem stýrir rannsóknateymi hjá SINTEF veitir innsýn í evrópustyrki sem hennar teymi hefur fengið undir samstarfsáætluninni DUT – driving urban transtion. Björn Karlsson sérfræðingur hjá innviðaráðuneytinu segir reynslusögur úr rannsóknarumhverfinu. Fundarstjóri: Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, framkvæmdastjóri mannvirkja- og sjálfbærni hjá HMS,“ segir í tilkynningunni. Stærri styrktækifæri í mannvirkjaiðnaði from Húsnæðis- og mannvirkjastofnun on Vimeo. Dagskrá 10:00 Askur og önnur styrktækifæri Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, verkefnastjóri Asks – mannvirkjarannsóknasjóðs 10:05 Horizon Europe. Stórir ESB styrkir með fyrirfram ákveðnum áherslum: New European Bauhaus & Built4People. Björg María Oddsdóttir, sérfræðingur hjá Rannís 10.15 DUT: Uppbygging þéttbýla og hverfa til framtíðar – samstarf og styrkir Katrín Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Rannís 10:25 DUT (Driving urban transiton) Evrópustyrkir Hrefna Rún Vignisdóttir, leiðir rannsóknateymi hjá SINTEF 10:40 Styrktækifæri – LIFE, EnergyBuilding LCA, BIM Björg María Oddsdóttir, sérfræðingur hjá Rannís 10:50 Styrkhafi Asks og önnur styrktækifæri Þorvaldur Birgir Arnarsson, Rækt ehf. 11:05 Reynslusögur úr rannsóknarumhverfi Björn Karlsson prófessor, sérfræðingur hjá Innviðaráðuneytinu 11:20 Skattafrádráttur vegna nýsköpunar Davíð Lúðvíksson, Rannís 11:35 Umræður
Byggingariðnaður Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira