Mótmælendur fengu óvæntan liðstyrk frá Hollywood Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 26. apríl 2024 20:01 Cynthia Nixon leikkona og aktívisti kom óvænt í stúdentamótmæli sem voru haldin til stuðnings Palestínu við Háskóla Íslands dag. Hún er m.a. þekkt fyrir hlutverk sitt í Beðmál í borginni eða Sex and the City. Vísir/Berghildur Hópur háskólanema líkt og fjölmargir bandarískir kollegar þeirra reisti tjaldbúðir við aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu í gær. Mótmælendum barst óvæntur liðsauki frá Hollywood þegar vinsæl stórleikkona dúkkaði óvænt upp og tók undir kröfur þeirra. Stúdentar hafa síðustu daga reist tjaldbúðir við háskóla víðs vegar um heiminn aðallega þó í Bandaríkjunum til stuðnings Palestínu. Hópur háskólanema hér á landi gerði slíkt hið sama í gær og morgun. Hópnum barst óvæntur liðstyrkur í dag þegar Hollywood-leikkonan og aðgerðarsinnin Cynthia Nixon mætti á staðinn ásamt fjölskyldu . Til upprifjunar þá lék hún til dæmis eitt af aðalhlutverkunum í þættinum Beðmál í borginni eða Sex and the City. „Ég er hér á ferðalagi ásamt fjölskyldu minni og við vorum að skoða okkur um í borginni þegar við fréttum af mótmælunum. Okkur langaði að kíkja hingað og taka ofan fyrir stúdentunum. Þeir vita líklega af aðgerðunum á háskólalóðum í BNA, en þeim hefur fjölgað gífurlega. Við reynum að gera okkar besta og ég tel að þessi hreyfing ungs fólks sé mög öflug. Telurðu að stjórnvöld leggi við hlustir? Þau þurfa að láta sig þetta varða því óréttlætið er hræðilegt og einnig vegna komandi forsetakosninga í nóvember. Ég er ein af þeim sem vill ekki að Trump verði endurkjörinn. En Joe Biden þarf að gera betur,“ sagði Cynthia Nixon í dag. Hér má sjá viðtalið við Cynthiu í heild. Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Íslandsvinir Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fleiri fréttir „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Sjá meira
Stúdentar hafa síðustu daga reist tjaldbúðir við háskóla víðs vegar um heiminn aðallega þó í Bandaríkjunum til stuðnings Palestínu. Hópur háskólanema hér á landi gerði slíkt hið sama í gær og morgun. Hópnum barst óvæntur liðstyrkur í dag þegar Hollywood-leikkonan og aðgerðarsinnin Cynthia Nixon mætti á staðinn ásamt fjölskyldu . Til upprifjunar þá lék hún til dæmis eitt af aðalhlutverkunum í þættinum Beðmál í borginni eða Sex and the City. „Ég er hér á ferðalagi ásamt fjölskyldu minni og við vorum að skoða okkur um í borginni þegar við fréttum af mótmælunum. Okkur langaði að kíkja hingað og taka ofan fyrir stúdentunum. Þeir vita líklega af aðgerðunum á háskólalóðum í BNA, en þeim hefur fjölgað gífurlega. Við reynum að gera okkar besta og ég tel að þessi hreyfing ungs fólks sé mög öflug. Telurðu að stjórnvöld leggi við hlustir? Þau þurfa að láta sig þetta varða því óréttlætið er hræðilegt og einnig vegna komandi forsetakosninga í nóvember. Ég er ein af þeim sem vill ekki að Trump verði endurkjörinn. En Joe Biden þarf að gera betur,“ sagði Cynthia Nixon í dag. Hér má sjá viðtalið við Cynthiu í heild.
Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Íslandsvinir Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fleiri fréttir „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Sjá meira