Stjörnulífið: „Þá er maður bara að sigla inní 17. mánuðinn á þessari meðgöngu“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. apríl 2024 10:40 Í Stjörnulífinu á Vísi er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Það birti svo sannarlega yfir skemmtanalífinu um helgina þegar sólin heiðraði landsmenn með nærveru sinni. Liðin vika var svo afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir stórfyrirtækja og utanlandsferðir þar hæst. Árshátíðir fyrirtækja á borð við RÚV, S4S, Krónunnar, Ölgerðarinnar, Landsbankans, 1912 og Póstsins voru haldnar með glæsibrag um helgina með tilheyrandi skemmtun. Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir sem RÚV-arar birtu á samfélagsmiðlum. Árshátíð RÚV var haldin á Hvalasafninu sem vakti mikla lukku meðal gesta. View this post on Instagram A post shared by Berglind Pétursdóttir (@berglindfestival) View this post on Instagram A post shared by Kristjana Arnarsdo ttir (@kristjanaarnars) View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) View this post on Instagram A post shared by Olgalilja (@olgalilja) Glamrokk-þema Erna Hrund Hermannsdóttir skemmti sér vel á árshátíð Ölgerðinnar sem var haldin í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Þema kvöldsins var Glamrock og klæddi Erna Hrund og Jón Kristófer kærastinn hennar sig upp sem raunveruleikastjörnurnar, Kourtney Kardashian og Travis Barker, oft þekkt sem Kravis. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) Tónleikar í Köben Tónlistarkonan Bríet hélt tónleika fyrir Íslendinga í Kaupmannahöfn. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Ítalíu-draumur Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir birti glæsilega mynd af sér þar sem hún er stödd við Como-vatn á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Skvísur í bústað Skvísurnar í LXS hlóðu batteríin og nutu helginnar í bústað á Þingvöllum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Jóhanna Helga beraði bumbuna í sólinni í svetinni. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Pönnukökur á sunnudegi Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi kíró, nærði andlegu hliðina á sunnudag og bakaði meðal annars pönnukökur fyrir fjölskylduna. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Forsetahjónin skila kveðju frá Edinborg „Við Guðni fórum í viðburðaríka ferð til Skotlands,“ skrifar Elisa Reid forsetafrú við mynd af henni og Guðna Th. Jóhannessyni í Skotlandi. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Klæðnaður í stíl við eyjuna Móeiður Lárusdóttir sumarleg í stíl við húsin í Grikklandi. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Telur niður dagana Leikkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir telur niður dagana í dótturina. „Jæja þá er maður bara að sigla inní 17.mánuðinn á þessari meðgöngu.“ View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Turtildúfur Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson og eiginmaður hans Antonio áttu rólegan og rómantískan sunnudag. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Nýtt lag og myndband Tónlistarmaðurinn Aron Can frumsýndi myndband við lagið Monní. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Sextán ára! Brynja Dan skrifaði fallega og einlæga afmæliskveðju til sonar síns í tilefni af 16 ára afmæli hans. „Þennan dag fékk ég loks að gefa það sem ég þráði að fá. Skilyrðislausa ást, umhyggju, öryggi og hlýju. Það finna það allir sem fá að eiga þig að í lífinu hvað þú ert klár, hlýr, duglegur, hjálpsamur og góður við allt og alla.“ View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Þarna á sviðinu er æskudraumur að rætast“ Liðin vika var með eindæmum viðburðarík. Edduverðlaunahátíðin, skvísutónleikarnir Mamma þarf að djamma, árshátíðir og afmæli báru þar hæst. 15. apríl 2024 13:27 Stjörnulífið: Pretty segir vin sinn hafa lagt bílnum Liðin vika var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir, barnalán, utanlandsferðir og afmæli þar hæst. 8. apríl 2024 10:34 Stjörnulífið: Páskafrí og veðurtepptir Íslendingar Páskarnir eru að baki með tilheyrandi súkkulaðiáti og notalegheitum. Fjölmargir nutu páskanna erlendis á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður. 2. apríl 2024 10:11 Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferðalög og afmælisgleði Liðin vika var heldur betur viðburðarík hjá stjörnum landsins. Hlustendaverðlaunin og plötuútgáfur báru þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða dilla mjöðmunum í austurrísku Ölpunum. 25. mars 2024 10:24 Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01 Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57 Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sjá meira
Árshátíðir fyrirtækja á borð við RÚV, S4S, Krónunnar, Ölgerðarinnar, Landsbankans, 1912 og Póstsins voru haldnar með glæsibrag um helgina með tilheyrandi skemmtun. Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir sem RÚV-arar birtu á samfélagsmiðlum. Árshátíð RÚV var haldin á Hvalasafninu sem vakti mikla lukku meðal gesta. View this post on Instagram A post shared by Berglind Pétursdóttir (@berglindfestival) View this post on Instagram A post shared by Kristjana Arnarsdo ttir (@kristjanaarnars) View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) View this post on Instagram A post shared by Olgalilja (@olgalilja) Glamrokk-þema Erna Hrund Hermannsdóttir skemmti sér vel á árshátíð Ölgerðinnar sem var haldin í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Þema kvöldsins var Glamrock og klæddi Erna Hrund og Jón Kristófer kærastinn hennar sig upp sem raunveruleikastjörnurnar, Kourtney Kardashian og Travis Barker, oft þekkt sem Kravis. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) Tónleikar í Köben Tónlistarkonan Bríet hélt tónleika fyrir Íslendinga í Kaupmannahöfn. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Ítalíu-draumur Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir birti glæsilega mynd af sér þar sem hún er stödd við Como-vatn á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Skvísur í bústað Skvísurnar í LXS hlóðu batteríin og nutu helginnar í bústað á Þingvöllum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Jóhanna Helga beraði bumbuna í sólinni í svetinni. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Pönnukökur á sunnudegi Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi kíró, nærði andlegu hliðina á sunnudag og bakaði meðal annars pönnukökur fyrir fjölskylduna. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Forsetahjónin skila kveðju frá Edinborg „Við Guðni fórum í viðburðaríka ferð til Skotlands,“ skrifar Elisa Reid forsetafrú við mynd af henni og Guðna Th. Jóhannessyni í Skotlandi. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Klæðnaður í stíl við eyjuna Móeiður Lárusdóttir sumarleg í stíl við húsin í Grikklandi. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Telur niður dagana Leikkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir telur niður dagana í dótturina. „Jæja þá er maður bara að sigla inní 17.mánuðinn á þessari meðgöngu.“ View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Turtildúfur Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson og eiginmaður hans Antonio áttu rólegan og rómantískan sunnudag. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Nýtt lag og myndband Tónlistarmaðurinn Aron Can frumsýndi myndband við lagið Monní. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Sextán ára! Brynja Dan skrifaði fallega og einlæga afmæliskveðju til sonar síns í tilefni af 16 ára afmæli hans. „Þennan dag fékk ég loks að gefa það sem ég þráði að fá. Skilyrðislausa ást, umhyggju, öryggi og hlýju. Það finna það allir sem fá að eiga þig að í lífinu hvað þú ert klár, hlýr, duglegur, hjálpsamur og góður við allt og alla.“ View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan)
Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Þarna á sviðinu er æskudraumur að rætast“ Liðin vika var með eindæmum viðburðarík. Edduverðlaunahátíðin, skvísutónleikarnir Mamma þarf að djamma, árshátíðir og afmæli báru þar hæst. 15. apríl 2024 13:27 Stjörnulífið: Pretty segir vin sinn hafa lagt bílnum Liðin vika var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir, barnalán, utanlandsferðir og afmæli þar hæst. 8. apríl 2024 10:34 Stjörnulífið: Páskafrí og veðurtepptir Íslendingar Páskarnir eru að baki með tilheyrandi súkkulaðiáti og notalegheitum. Fjölmargir nutu páskanna erlendis á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður. 2. apríl 2024 10:11 Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferðalög og afmælisgleði Liðin vika var heldur betur viðburðarík hjá stjörnum landsins. Hlustendaverðlaunin og plötuútgáfur báru þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða dilla mjöðmunum í austurrísku Ölpunum. 25. mars 2024 10:24 Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01 Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57 Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sjá meira
Stjörnulífið: „Þarna á sviðinu er æskudraumur að rætast“ Liðin vika var með eindæmum viðburðarík. Edduverðlaunahátíðin, skvísutónleikarnir Mamma þarf að djamma, árshátíðir og afmæli báru þar hæst. 15. apríl 2024 13:27
Stjörnulífið: Pretty segir vin sinn hafa lagt bílnum Liðin vika var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir, barnalán, utanlandsferðir og afmæli þar hæst. 8. apríl 2024 10:34
Stjörnulífið: Páskafrí og veðurtepptir Íslendingar Páskarnir eru að baki með tilheyrandi súkkulaðiáti og notalegheitum. Fjölmargir nutu páskanna erlendis á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður. 2. apríl 2024 10:11
Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferðalög og afmælisgleði Liðin vika var heldur betur viðburðarík hjá stjörnum landsins. Hlustendaverðlaunin og plötuútgáfur báru þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða dilla mjöðmunum í austurrísku Ölpunum. 25. mars 2024 10:24
Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01
Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57