Pollrólegur í viðtali í 45 metra hæð yfir borginni Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. apríl 2024 19:45 Árni varðstjóri kveðst ekki lofthræddur. skjáskot Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fékk nýja körfubíla afhenta með pompi og prakt í Hafnarfirði í morgun. Bílarnir komast mun hærra en þeir gömlu og gætu skipt sköpum við björgunarstörf. Fréttamaður slóst í för með Árna Ómari Árnasyni varðstjóra hjá slökkviliðinu, sem stýrði körfunni upp í hæstu hæðir - 45 metra nánar tiltekið. Gömlu körfurnar komust upp í um 34 metra hæð og Árni segir nýju bílana því mikla búbót. Bílarnir eru notaðir við björgunarstörf, til að mynda þegar fólki er bjargað af svölum brennandi húsa. Eðli málsins samkvæmt eru þeir sem koma upp í körfurnar því gjarnan í mikilli geðshræringu. „Að sjálfsögðu, þetta eru þeirra verstu stundir og að segja einhverjum að labba niður stigann í þrjátíu fjörutíu metrum er ekki fyrir hvern sem er, sama hversu illa staddur þú ert,“ segir Árni. Ert þú lofthræddur? „Nei.“ Hefur aldrei verið? „Nei.“ Svipmyndir frá deginum, viðtalið við Árna í 45 metra hæð og viðtal við Jón Matthías Viðarsson slökkviliðsstjóra inni í öðrum nýju bílanna (þó á jafnsléttu, eða því sem næst) má horfa á í frétt Stöðvar 2 hér fyrir ofan. Slökkvilið Bílar Hafnarfjörður Mest lesið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Innlent Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Innlent Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Innlent Fleiri fréttir Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Sjá meira
Fréttamaður slóst í för með Árna Ómari Árnasyni varðstjóra hjá slökkviliðinu, sem stýrði körfunni upp í hæstu hæðir - 45 metra nánar tiltekið. Gömlu körfurnar komust upp í um 34 metra hæð og Árni segir nýju bílana því mikla búbót. Bílarnir eru notaðir við björgunarstörf, til að mynda þegar fólki er bjargað af svölum brennandi húsa. Eðli málsins samkvæmt eru þeir sem koma upp í körfurnar því gjarnan í mikilli geðshræringu. „Að sjálfsögðu, þetta eru þeirra verstu stundir og að segja einhverjum að labba niður stigann í þrjátíu fjörutíu metrum er ekki fyrir hvern sem er, sama hversu illa staddur þú ert,“ segir Árni. Ert þú lofthræddur? „Nei.“ Hefur aldrei verið? „Nei.“ Svipmyndir frá deginum, viðtalið við Árna í 45 metra hæð og viðtal við Jón Matthías Viðarsson slökkviliðsstjóra inni í öðrum nýju bílanna (þó á jafnsléttu, eða því sem næst) má horfa á í frétt Stöðvar 2 hér fyrir ofan.
Slökkvilið Bílar Hafnarfjörður Mest lesið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Innlent Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Innlent Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Innlent Fleiri fréttir Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Sjá meira