Úlfurinn gæti farið til Magdeburg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2024 15:30 Andreas Wolff kom til Kielce frá Kiel 2019. Hann gæti nú verið aftur á heimleið til Þýskalands. getty/Marco Steinbrenner Þýski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Wolff sem leikur með Kielce í Póllandi er orðaður við Evrópumeistara Magdeburg. Wolff hefur leikið með Kielce frá 2019 og er samningsbundinn félaginu til 2028. En Bild greinir frá því að hann gæti farið til Magdeburg í sumar. Evrópumeistararnir þurfa því að kaupa Wolff frá Kielce og það gæti kostað sitt enda Þjóðverjinn einn allra besti markvörður heims. Óvissa er með markvarðastöðuna hjá Magdeburg en aðalmarkvörður liðsins, Svisslendingurinn Nikola Portner, féll á lyfjaprófi. Metamfetamín greindist í sýni hans. Portner hefur ekki enn verið dæmdur í bann en hann hvorki æfir né spilar með Magdeburg meðan mál hans er til rannsóknar. Spánverjinn Sergey Hernández hefur varið mark Magdeburg að undanförnu og átti meðal annars stórleik þegar liðið vann Melsungen, 30-19, í úrslitum þýsku bikarkeppninnar um síðustu helgi. Svíinn Mikael Agerfors tók fram skóna til að vera Hernández til halds og trausts meðan Portner er fjarverandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason leika með Magdeburg. Sá síðastnefndi fer til Pick Szeged í Ungverjalandi eftir tímabilið. Wolff gæti mætt verðandi samherjum sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en Kielce og Magdeburg leiða þar saman hesta sína. Liðin mættust í úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili þar sem Magdeburg hafði betur, 30-29. Hjá Kielce leikur hinn 33 ára Wolff með Hauki Þrastarsyni. Hann hefur fjórum sinnum orðið pólskur meistari með Kielce. Þýski handboltinn Pólski handboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Wolff hefur leikið með Kielce frá 2019 og er samningsbundinn félaginu til 2028. En Bild greinir frá því að hann gæti farið til Magdeburg í sumar. Evrópumeistararnir þurfa því að kaupa Wolff frá Kielce og það gæti kostað sitt enda Þjóðverjinn einn allra besti markvörður heims. Óvissa er með markvarðastöðuna hjá Magdeburg en aðalmarkvörður liðsins, Svisslendingurinn Nikola Portner, féll á lyfjaprófi. Metamfetamín greindist í sýni hans. Portner hefur ekki enn verið dæmdur í bann en hann hvorki æfir né spilar með Magdeburg meðan mál hans er til rannsóknar. Spánverjinn Sergey Hernández hefur varið mark Magdeburg að undanförnu og átti meðal annars stórleik þegar liðið vann Melsungen, 30-19, í úrslitum þýsku bikarkeppninnar um síðustu helgi. Svíinn Mikael Agerfors tók fram skóna til að vera Hernández til halds og trausts meðan Portner er fjarverandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason leika með Magdeburg. Sá síðastnefndi fer til Pick Szeged í Ungverjalandi eftir tímabilið. Wolff gæti mætt verðandi samherjum sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en Kielce og Magdeburg leiða þar saman hesta sína. Liðin mættust í úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili þar sem Magdeburg hafði betur, 30-29. Hjá Kielce leikur hinn 33 ára Wolff með Hauki Þrastarsyni. Hann hefur fjórum sinnum orðið pólskur meistari með Kielce.
Þýski handboltinn Pólski handboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni