Hlauparinn sem fékk að vinna fær ekki að halda sigrinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 10:30 He Jie er stór hlaupastjarna í Kína og á kínverska metið í maraþonhlaupi. Sigur hans í hálfmaraþoni í Peking þótti grunsamlegur og nú hefur hann verið tekinn af honum. Getty/Zhizhao Wu Kínverska hlauparanum sem var hleypt fram úr á lokaspretti Peking hálfmaraþonsins á dögunum fær ekki að halda sigrinum. He Jie vann hlaupið en afrísku hlaupararnir á undan honum bentu honum að að hlaupa fram úr þeim á lokametrum hlaupsins. Þetta leit auðvitað mjög grunsamlega út og strax kom upp hávær orðrómur um hagræðingu úrslita. Kínverska sjónvarpsstöðin CCTV segir frá því að efstu þrír í hlaupinu þurfi allir að skila bikurum sínum og verðlaunafé. NRK segir frá. Keníamaðurinn Willy Mnangat, einn af þeim sem hleypti He Jie fram úr, sagði fyrst að hann hefði leyft honum að vinna en breytti svo framburði sínum. Hann sagðist seinna hafa í raun verið héri fyrir Kínverjann en það hefðu verið gerð mistök með því að merkja hann vitlaust. „Ég veit ekki af hverju þeir skráðu mig sem hlaupara í stað héra. Starf mitt var að stýra hraðanum og hjálpa honum að vinna. Því miður náði hann ekki markmiði sínu sem var að setja kínverskt met,“ sagði Willy Mnangat í viðtali. Kínverskra frjálsíþróttasambandið tilkynnti strax að hlaupið væri í skoðun og nú hefur verið tekin ákvörðun að dæma þá alla úr leik. 3 African Athletes let Chinese Runner, He Jie win the 2024 Beijing Half Marathon.He finished first with a time of 1:03:44.Dejene Hailu Bikila , Robert Keter and Willy Mnangat finished second with a time of 1:03:45.Willy said he let him win because he is his friend. pic.twitter.com/NoZAJ553G6— Africa Facts Zone (@AfricaFactsZone) April 16, 2024 Frjálsar íþróttir Kína Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Sjá meira
He Jie vann hlaupið en afrísku hlaupararnir á undan honum bentu honum að að hlaupa fram úr þeim á lokametrum hlaupsins. Þetta leit auðvitað mjög grunsamlega út og strax kom upp hávær orðrómur um hagræðingu úrslita. Kínverska sjónvarpsstöðin CCTV segir frá því að efstu þrír í hlaupinu þurfi allir að skila bikurum sínum og verðlaunafé. NRK segir frá. Keníamaðurinn Willy Mnangat, einn af þeim sem hleypti He Jie fram úr, sagði fyrst að hann hefði leyft honum að vinna en breytti svo framburði sínum. Hann sagðist seinna hafa í raun verið héri fyrir Kínverjann en það hefðu verið gerð mistök með því að merkja hann vitlaust. „Ég veit ekki af hverju þeir skráðu mig sem hlaupara í stað héra. Starf mitt var að stýra hraðanum og hjálpa honum að vinna. Því miður náði hann ekki markmiði sínu sem var að setja kínverskt met,“ sagði Willy Mnangat í viðtali. Kínverskra frjálsíþróttasambandið tilkynnti strax að hlaupið væri í skoðun og nú hefur verið tekin ákvörðun að dæma þá alla úr leik. 3 African Athletes let Chinese Runner, He Jie win the 2024 Beijing Half Marathon.He finished first with a time of 1:03:44.Dejene Hailu Bikila , Robert Keter and Willy Mnangat finished second with a time of 1:03:45.Willy said he let him win because he is his friend. pic.twitter.com/NoZAJ553G6— Africa Facts Zone (@AfricaFactsZone) April 16, 2024
Frjálsar íþróttir Kína Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Sjá meira