Dagskráin í dag: Sófadagur í sólarhring Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. apríl 2024 06:00 Leikur Keflavíkur og Álftaness er aðalleikur kvöldsins. vísir/vilhelm Það er óhætt að segja að áskrifendum Sportpakkans þurfi ekki að leiðast í dag og varla verður tími til þess að standa upp úr sófanum. Það er svo gott sem dagskrá í heilan sólarhring sem í raun hófst með æfingu í Formúlunni klukkan 3.30 í nótt. Svo er spretttímataka núna klukkan 7.25. UEFA Youth League fer svo af stað í hádeginu og í kjölfarið fylgja ítalski boltinn, þýski handboltinn, golf, Besta deild karla og úrslitakeppni Subway-deildanna. Er við nálgumst miðnættið er svo komið að NBA inn í nóttina. Stöð 2 Sport: 16.50: Valur - Njarðvík í Subway kvenna 19.00: Keflavík - Álftanes í Subway karla 21.20: Subway Körfuboltakvöld Stöð 2 Sport 2: 11.50: Olympiacos - Nants í UEFA Youth League 16.20: Genoa - Lazio í ítalska boltanum 18.35: Cagliari - Juventus í ítalska boltanum 23.00: NBA Play In Tournament Stöð 2 Sport 3: 15.50: Porto - AC Milan í UEFA Youth League. Stöð 2 Sport 4: 14.00: Chevron Championship í golfi 22.00: Chevron Championship í golfi Stöð 2 Sport 5: 19.00: Stjarnan - Valur í Bestu-deild karla Vodafone Sport: 07.25: F1 spretttímataka 17.55: Flensburg - Magdeburg í þýska handboltanum 02.55: F1 sprettkeppni Dagskrána má sjá sem fyrr á heimasíðu Stöðvar 2. Dagskráin í dag Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Það er svo gott sem dagskrá í heilan sólarhring sem í raun hófst með æfingu í Formúlunni klukkan 3.30 í nótt. Svo er spretttímataka núna klukkan 7.25. UEFA Youth League fer svo af stað í hádeginu og í kjölfarið fylgja ítalski boltinn, þýski handboltinn, golf, Besta deild karla og úrslitakeppni Subway-deildanna. Er við nálgumst miðnættið er svo komið að NBA inn í nóttina. Stöð 2 Sport: 16.50: Valur - Njarðvík í Subway kvenna 19.00: Keflavík - Álftanes í Subway karla 21.20: Subway Körfuboltakvöld Stöð 2 Sport 2: 11.50: Olympiacos - Nants í UEFA Youth League 16.20: Genoa - Lazio í ítalska boltanum 18.35: Cagliari - Juventus í ítalska boltanum 23.00: NBA Play In Tournament Stöð 2 Sport 3: 15.50: Porto - AC Milan í UEFA Youth League. Stöð 2 Sport 4: 14.00: Chevron Championship í golfi 22.00: Chevron Championship í golfi Stöð 2 Sport 5: 19.00: Stjarnan - Valur í Bestu-deild karla Vodafone Sport: 07.25: F1 spretttímataka 17.55: Flensburg - Magdeburg í þýska handboltanum 02.55: F1 sprettkeppni Dagskrána má sjá sem fyrr á heimasíðu Stöðvar 2.
Stöð 2 Sport: 16.50: Valur - Njarðvík í Subway kvenna 19.00: Keflavík - Álftanes í Subway karla 21.20: Subway Körfuboltakvöld Stöð 2 Sport 2: 11.50: Olympiacos - Nants í UEFA Youth League 16.20: Genoa - Lazio í ítalska boltanum 18.35: Cagliari - Juventus í ítalska boltanum 23.00: NBA Play In Tournament Stöð 2 Sport 3: 15.50: Porto - AC Milan í UEFA Youth League. Stöð 2 Sport 4: 14.00: Chevron Championship í golfi 22.00: Chevron Championship í golfi Stöð 2 Sport 5: 19.00: Stjarnan - Valur í Bestu-deild karla Vodafone Sport: 07.25: F1 spretttímataka 17.55: Flensburg - Magdeburg í þýska handboltanum 02.55: F1 sprettkeppni Dagskrána má sjá sem fyrr á heimasíðu Stöðvar 2.
Dagskráin í dag Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira