Unun að horfa á Cubarsí: „Ég var að falla á þriðja bílprófinu þegar ég var sautján“ Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2024 11:30 Pau Cubarsí reynir að stöðva einn albesta leikmann heims, Kylian Mbappé, í París í gærkvöld. Getty/Matthieu Mirville Pau Cubarsí, 17 ára miðvörður Barcelona, var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport 2 í gærkvöld, eftir leikinn við PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Cubarsí vann sig inn í byrjunarlið Barcelona í byrjun þessa árs, nýorðinn 17 ára, og sérfræðingarnir gátu ekki annað en heillast af honum gegn stjörnum PSG í París í gær. „Hann er 17 ára. Ég var að falla á þriðja bóklega bílprófinu þegar ég var 17 ára. Það er eins og hann sé búinn að vera að spila í 15 ár í hjarta varnarinnar, sendingarnar og leikskilningurinn eru þannig,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason þáttastjórnandi. Aron Jóhannsson og Jóhannes Karl Guðjónsson voru á sama máli. „Þegar ungir leikmenn eru að koma upp þá eru þetta oftast framherjar eða kantmenn, eða alla vega ekki alveg hafsentar. Að svona ungur strákur geti komið og spilað á hæsta mögulega stigi fótboltans, sem hafsent, á móti PSG, það er algjör unun að horfa á þetta. Þetta er nýi uppáhalds leikmaðurinn minn,“ sagði Aron. „Ákvörðunartakan, eins og í fyrsta markinu, þegar hann spilar út allt PSG-liðið með einni sendingu, gegnum línuna og upp til Lewandowski… ákvörðunartökurnar eru svo góðar. Hann er 17 ára og virðist ekkert tröll af manni, er samt líkamlega sterkur og þokkalega fljótur, en hann er ekkert hræddur við að verjast einn á móti einum. Hann er ískaldur,“ sagði Jóhannes Karl en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Umræða um Cubarsi Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Sjá meira
Cubarsí vann sig inn í byrjunarlið Barcelona í byrjun þessa árs, nýorðinn 17 ára, og sérfræðingarnir gátu ekki annað en heillast af honum gegn stjörnum PSG í París í gær. „Hann er 17 ára. Ég var að falla á þriðja bóklega bílprófinu þegar ég var 17 ára. Það er eins og hann sé búinn að vera að spila í 15 ár í hjarta varnarinnar, sendingarnar og leikskilningurinn eru þannig,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason þáttastjórnandi. Aron Jóhannsson og Jóhannes Karl Guðjónsson voru á sama máli. „Þegar ungir leikmenn eru að koma upp þá eru þetta oftast framherjar eða kantmenn, eða alla vega ekki alveg hafsentar. Að svona ungur strákur geti komið og spilað á hæsta mögulega stigi fótboltans, sem hafsent, á móti PSG, það er algjör unun að horfa á þetta. Þetta er nýi uppáhalds leikmaðurinn minn,“ sagði Aron. „Ákvörðunartakan, eins og í fyrsta markinu, þegar hann spilar út allt PSG-liðið með einni sendingu, gegnum línuna og upp til Lewandowski… ákvörðunartökurnar eru svo góðar. Hann er 17 ára og virðist ekkert tröll af manni, er samt líkamlega sterkur og þokkalega fljótur, en hann er ekkert hræddur við að verjast einn á móti einum. Hann er ískaldur,“ sagði Jóhannes Karl en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Umræða um Cubarsi
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Sjá meira