Júlíus Viggó endurkjörinn formaður Heimdallar Magnús Jochum Pálsson skrifar 10. apríl 2024 22:27 Júlíus Viggó verður áfram formaður Heimdallar. Júlíus Viggó Ólafsson var í kvöld endurkjörinn formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík á aðalfundi félagsins í Valhöll. Hvorki bárust mótframboð í embætti formanns eða stjórnar og töldust því allir frambjóðendur sjálfkjörnir. Júlíus Viggó var fyrst kjörinn formaður Heimdallar í fyrra þegar hann hafði betur gegn Páli Orra Pálssyni. Júlíus tók þá við embætti af Gunnari Smára Þorsteinssyni, lögfræðingi. Júlíus hefur einnig verið virkur innan Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, sem náði nýlega naumum meirihluta í Stúdentaráði. Júlíus er í fyrsta sæti Vöku á félagsvísindasviði og er nokkur skörun á stjórn Heimdallar og fulltrúalista Vöku. Ný stjórn Heimdallar fyrir starfsárið 2024-2025 er eftirfarandi: Formaður, Júlíus Viggó Ólafsson, hagfræðinemi Sonja Dís Johnson Guðlaugsdóttir, laganemi Oddur Stefánsson, viðskiptafræðingur Arent Orri J. Claessen, laganemi Daníel Hjörvar Guðmundsson, laganemi Kristín Alda Jörgensdóttir, íþróttakona Logi Stefánsson, viðskiptafræðinemi Erling Edwald, framhaldsskólanemi Pétur Melax, hagfræðingur Sigurbjörg Nanna Vignisdóttir, laganemi Tinna Eyvindardóttir, sálfræðinemi Brynhildur Glúmsdóttir, framhaldsskólanemi Stephanie Sara Drífudóttir, laganemi Oliver Einar Norquist, framhaldsskólanemi Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir, íþróttakona Magnús Daði Eyjólfsson, viðskiptafræðingur Alda María Þórðardóttir, hagfræðinemi Geir Zoëga, viðskiptafræðingur Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Tengdar fréttir Leggja til sameiningu Reykjavíkur og Malmö Heimdellingar leggja til að Reykjavík verði færð undir Malmö í sameinuðu sveitarfélagi Malmövíkur. Þannig megi bæta fjárhag borgarinnar. 22. ágúst 2023 14:42 Júlíus Viggó hafði betur í formannskosningu Heimdallar Júlíus Viggó Ólafsson er nýr formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann hafði betur gegn Páli Orra Pálssyni, með 53 prósentum greiddra atkvæða gegn 47. 4. apríl 2023 22:30 Júlíus Viggó vill leiða Heimdall Júlíus Viggó Ólafsson gefur kost á sér í formannsæti Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Magnús Benediktsson er varaformannsefni framboðslistans en kosið verður í Valhöll á þriðjudaginn kemur. 31. mars 2023 21:24 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Júlíus Viggó var fyrst kjörinn formaður Heimdallar í fyrra þegar hann hafði betur gegn Páli Orra Pálssyni. Júlíus tók þá við embætti af Gunnari Smára Þorsteinssyni, lögfræðingi. Júlíus hefur einnig verið virkur innan Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, sem náði nýlega naumum meirihluta í Stúdentaráði. Júlíus er í fyrsta sæti Vöku á félagsvísindasviði og er nokkur skörun á stjórn Heimdallar og fulltrúalista Vöku. Ný stjórn Heimdallar fyrir starfsárið 2024-2025 er eftirfarandi: Formaður, Júlíus Viggó Ólafsson, hagfræðinemi Sonja Dís Johnson Guðlaugsdóttir, laganemi Oddur Stefánsson, viðskiptafræðingur Arent Orri J. Claessen, laganemi Daníel Hjörvar Guðmundsson, laganemi Kristín Alda Jörgensdóttir, íþróttakona Logi Stefánsson, viðskiptafræðinemi Erling Edwald, framhaldsskólanemi Pétur Melax, hagfræðingur Sigurbjörg Nanna Vignisdóttir, laganemi Tinna Eyvindardóttir, sálfræðinemi Brynhildur Glúmsdóttir, framhaldsskólanemi Stephanie Sara Drífudóttir, laganemi Oliver Einar Norquist, framhaldsskólanemi Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir, íþróttakona Magnús Daði Eyjólfsson, viðskiptafræðingur Alda María Þórðardóttir, hagfræðinemi Geir Zoëga, viðskiptafræðingur
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Tengdar fréttir Leggja til sameiningu Reykjavíkur og Malmö Heimdellingar leggja til að Reykjavík verði færð undir Malmö í sameinuðu sveitarfélagi Malmövíkur. Þannig megi bæta fjárhag borgarinnar. 22. ágúst 2023 14:42 Júlíus Viggó hafði betur í formannskosningu Heimdallar Júlíus Viggó Ólafsson er nýr formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann hafði betur gegn Páli Orra Pálssyni, með 53 prósentum greiddra atkvæða gegn 47. 4. apríl 2023 22:30 Júlíus Viggó vill leiða Heimdall Júlíus Viggó Ólafsson gefur kost á sér í formannsæti Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Magnús Benediktsson er varaformannsefni framboðslistans en kosið verður í Valhöll á þriðjudaginn kemur. 31. mars 2023 21:24 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Leggja til sameiningu Reykjavíkur og Malmö Heimdellingar leggja til að Reykjavík verði færð undir Malmö í sameinuðu sveitarfélagi Malmövíkur. Þannig megi bæta fjárhag borgarinnar. 22. ágúst 2023 14:42
Júlíus Viggó hafði betur í formannskosningu Heimdallar Júlíus Viggó Ólafsson er nýr formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann hafði betur gegn Páli Orra Pálssyni, með 53 prósentum greiddra atkvæða gegn 47. 4. apríl 2023 22:30
Júlíus Viggó vill leiða Heimdall Júlíus Viggó Ólafsson gefur kost á sér í formannsæti Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Magnús Benediktsson er varaformannsefni framboðslistans en kosið verður í Valhöll á þriðjudaginn kemur. 31. mars 2023 21:24