Segir að Bompastor leysi Hayes af hólmi hjá Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. apríl 2024 19:19 Undir stjórn Sonia Bompastor hefur Lyon ekki tapað deildarleik það sem af er leiktíð. Chris Ricco/Getty Images Það virðist sem Chelsea sé búið að finna arftaka Emmu Hayes. Sú heitir Sonia Bompastor og er í dag þjálfari franska stórliðsins Lyon. Emma Hayes hefur starfað fyrir Chelsea undanfarin áratug en fyrr á yfirstandandi leiktíð var greint frá því að hún myndi taka við bandaríska kvennalandsliðinu að tímabilinu loknu. Síðan hefur Chelsea leitað hátt og lágt að nýjum þjálfara. Snemma í þjálfaraleitinni kom fram að félagið vildi helst ráða kvenkyns þjálfara í starfið og var Elísabet Gunnarsdóttir meðal annars orðuð við starfið. Nú hefur Tom Garry, blaðamaður á The Telegraph í Bretlandi, greint frá því að Bompastor verði arftaki Hayes. Mun aðstoðarþjálfarinn Camille Abily sömuleiðis færa sig um set frá Frakklandi til Englands. Breaking news: @TelegraphSport understands a deal has now been reached for Sonia Bompastor to be the next manager of Chelsea. She'll make the big switch from Lyon this summer along with her trusted assistant Camille Abily. More follows @TeleFootball— Tom Garry (@TomJGarry) April 10, 2024 Hin 43 ára gamla Bompastor hefur stýrt Lyon frá 2021. Til þessa hefur hún unnið frönsku deildina tvisvar, franska bikarinn einu sinni, Ofurbikar Frakklands tvívegis og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Þá gæti hún bætt við titlum í vor. Áður en hún tók við starfi sem aðalþjálfari Lyon starfaði hún fyrir akademíu félagsins. Sem leikmaður lék hún lengst af fyrir Lyon og lék alls 156 A-landsleiki fyrir Frakkland. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Sjá meira
Emma Hayes hefur starfað fyrir Chelsea undanfarin áratug en fyrr á yfirstandandi leiktíð var greint frá því að hún myndi taka við bandaríska kvennalandsliðinu að tímabilinu loknu. Síðan hefur Chelsea leitað hátt og lágt að nýjum þjálfara. Snemma í þjálfaraleitinni kom fram að félagið vildi helst ráða kvenkyns þjálfara í starfið og var Elísabet Gunnarsdóttir meðal annars orðuð við starfið. Nú hefur Tom Garry, blaðamaður á The Telegraph í Bretlandi, greint frá því að Bompastor verði arftaki Hayes. Mun aðstoðarþjálfarinn Camille Abily sömuleiðis færa sig um set frá Frakklandi til Englands. Breaking news: @TelegraphSport understands a deal has now been reached for Sonia Bompastor to be the next manager of Chelsea. She'll make the big switch from Lyon this summer along with her trusted assistant Camille Abily. More follows @TeleFootball— Tom Garry (@TomJGarry) April 10, 2024 Hin 43 ára gamla Bompastor hefur stýrt Lyon frá 2021. Til þessa hefur hún unnið frönsku deildina tvisvar, franska bikarinn einu sinni, Ofurbikar Frakklands tvívegis og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Þá gæti hún bætt við titlum í vor. Áður en hún tók við starfi sem aðalþjálfari Lyon starfaði hún fyrir akademíu félagsins. Sem leikmaður lék hún lengst af fyrir Lyon og lék alls 156 A-landsleiki fyrir Frakkland.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Sjá meira