Mikið fjör og fullt af fallegum mörkum í Meistaradeildinni í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2024 09:30 Rodrygo og Vinicius Junior fagna marki þess fyrrnefnda fyrir Real Madrid á móti Manchester City á Santiago Bernabeu í gærkvöldi. AP/Manu Fernandez Meistaradeildin sýndi allar sínar fallegustu fjaðrir í gærkvöldi þegar tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum keppninnar. Nú er hægt að sjá öll mörkin í gær inn á Vísi. Þetta voru fyrri leikir liðanna og ef marka má skemmtunina í gær þá má enginn missa af seinni leikjunum sem fara fram strax í næstu viku. Báðir leikir enduðu með jafntefli en buðu upp á samtals tíu mörk og mörg þeirra voru alveg stórglæsileg. Manchester City og Real Madrid komust bæði yfir í leik liðanna á Santiago Bernabeu en urðu að lokum að sættast á 3-3 jafntefli í stórkostlegum leik. Bernardo Silva skoraði beint úr aukaspyrnu í upphafi leiks en hin mörk Manchester City skoruðu Phil Foden og Josko Gvardiol. Öll mörkin komu með skotum fyrir utan teig. Fyrsta mark Real Madrid var sjálfsmark hjá Ruben Dias en hin mörkin skoruðu þeir Rodrygo og Federico Valverde. Mark Valverde með viðstöðulausu skoti var frábært. Arsenal og Bayern München komust líka bæði yfir í sínum leik. Arsenal í 1-0 og Bayern í 2-1 en lokatölurnar urðu 2-2. Bukayo Saka og Leandro Trossard skoruðu fyrir Arsenal en þeir Serge Gnabry og Harry Kane fyrir Bæjara. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum tveimur leikjum. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Manchester City Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Bayern Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Sjá meira
Þetta voru fyrri leikir liðanna og ef marka má skemmtunina í gær þá má enginn missa af seinni leikjunum sem fara fram strax í næstu viku. Báðir leikir enduðu með jafntefli en buðu upp á samtals tíu mörk og mörg þeirra voru alveg stórglæsileg. Manchester City og Real Madrid komust bæði yfir í leik liðanna á Santiago Bernabeu en urðu að lokum að sættast á 3-3 jafntefli í stórkostlegum leik. Bernardo Silva skoraði beint úr aukaspyrnu í upphafi leiks en hin mörk Manchester City skoruðu Phil Foden og Josko Gvardiol. Öll mörkin komu með skotum fyrir utan teig. Fyrsta mark Real Madrid var sjálfsmark hjá Ruben Dias en hin mörkin skoruðu þeir Rodrygo og Federico Valverde. Mark Valverde með viðstöðulausu skoti var frábært. Arsenal og Bayern München komust líka bæði yfir í sínum leik. Arsenal í 1-0 og Bayern í 2-1 en lokatölurnar urðu 2-2. Bukayo Saka og Leandro Trossard skoruðu fyrir Arsenal en þeir Serge Gnabry og Harry Kane fyrir Bæjara. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum tveimur leikjum. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Manchester City Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Bayern
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Sjá meira