Sjálfstæðismenn afgreiða samstarfstillögu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. apríl 2024 21:12 Ekki liggur fyrir hvort stjórnarsamstarfið haldi áfram milli sömu flokka. Vísir/Vilhelm Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur tekið til afgreiðslu tillögu um stjórnarsamstarf. Óljóst er hvaða flokkar kæmu að því samstarfi. Að sama skapi er óljóst hvort samstarf Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna haldi áfram. „Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur fyrir sitt leyti tekið til afgreiðslu tillögu um stjórnarsamstarf sem verður kynnt bráðlega,“ segir Hildir Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðiflokksins í samtali við Mbl.is. Hún segir tillögunavarða stjórnarsamstarf í „breiðu samhengi“ en vill ekki tjá sig um hvenær áætlað sé að greina þjóðinni frá hvað hún meini með þessu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir stöðuna vera „mjög sérstaka.“ „Þetta var mjög sérstakt. Sérstaklega í ljósi þess að þetta var eini þingflokksfundurinn hjá flokkunum, ef ég man rétt. Ég bara veit ekki neitt hvað er í gangi,“ segir Sigmundur í samtali við fréttastofu. Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segist ekki geta tjáð sig um málið, þar með talið tillöguna, eða hvaða flokkar eigi í hlut. Hún segir að þingflokkur Framsóknarflokksins fundi klukkan tíu í fyrramálið og þar verði farið yfir stöðuna. Fréttin hefur verið uppfærð. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
„Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur fyrir sitt leyti tekið til afgreiðslu tillögu um stjórnarsamstarf sem verður kynnt bráðlega,“ segir Hildir Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðiflokksins í samtali við Mbl.is. Hún segir tillögunavarða stjórnarsamstarf í „breiðu samhengi“ en vill ekki tjá sig um hvenær áætlað sé að greina þjóðinni frá hvað hún meini með þessu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir stöðuna vera „mjög sérstaka.“ „Þetta var mjög sérstakt. Sérstaklega í ljósi þess að þetta var eini þingflokksfundurinn hjá flokkunum, ef ég man rétt. Ég bara veit ekki neitt hvað er í gangi,“ segir Sigmundur í samtali við fréttastofu. Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segist ekki geta tjáð sig um málið, þar með talið tillöguna, eða hvaða flokkar eigi í hlut. Hún segir að þingflokkur Framsóknarflokksins fundi klukkan tíu í fyrramálið og þar verði farið yfir stöðuna. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira