Inga Sæland með sumarsmell í vasanum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. apríl 2024 16:17 Inga tók tóndæmi fyrir viðstadda en hyggst bíða með að opinbera lagið fyrir alþjóð. Vísir/Vilhelm Inga Sæland formaður Flokks fólksins hyggst brátt gefa út lag. Hún segir um sumarslagara verði að ræða en heldur spilunum að öðru leyti þétt að sér. Inga hvíslaði því að Heimi Má Péturssyni fréttamanni Stöðvar 2 í þinghúsinu í dag að í bígerð væri stórsmellur fyrir sumarið. Heimir var þar staddur til að spyrja Ingu út í vantrauststillögu hennar á hendur Svandísar Svavarsdóttur. Inga er söngkona mikil og sló meðal annars í gegn á Fiskidaginn á Dalvík í sumar. Inga sagði fyrst að um grín hafi verið að ræða en viðurkenndi svo fyrir Heimi að hún væri með demóið í vasanum. Þetta væri nú allt saman satt og rétt. „Og ég hugsa það að ef ég hefði geymt það fram á næsta vor þá hefði ég sennilega bara smellt mér í Eurovision,“ segir Inga hlæjandi og bætir því við að hún sé að grínast. Er þetta hressilegt lag og eftir hvern er það? „Það er bara frábært. Það er eftir Birgi Jóhann Birgisson og það er bara algjör sumarsmellur. Sólarsumarsmellur.“ Eigum við að taka dæmi? „Nei ertu alveg að sleppa þér? Ég má ekki kjafta frá maður, það getur einhver stolið demóinu. Nei djók,“ segir Inga enn hlæjandi við sinn mann Heimi Má. Tónlist Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Inga hvíslaði því að Heimi Má Péturssyni fréttamanni Stöðvar 2 í þinghúsinu í dag að í bígerð væri stórsmellur fyrir sumarið. Heimir var þar staddur til að spyrja Ingu út í vantrauststillögu hennar á hendur Svandísar Svavarsdóttur. Inga er söngkona mikil og sló meðal annars í gegn á Fiskidaginn á Dalvík í sumar. Inga sagði fyrst að um grín hafi verið að ræða en viðurkenndi svo fyrir Heimi að hún væri með demóið í vasanum. Þetta væri nú allt saman satt og rétt. „Og ég hugsa það að ef ég hefði geymt það fram á næsta vor þá hefði ég sennilega bara smellt mér í Eurovision,“ segir Inga hlæjandi og bætir því við að hún sé að grínast. Er þetta hressilegt lag og eftir hvern er það? „Það er bara frábært. Það er eftir Birgi Jóhann Birgisson og það er bara algjör sumarsmellur. Sólarsumarsmellur.“ Eigum við að taka dæmi? „Nei ertu alveg að sleppa þér? Ég má ekki kjafta frá maður, það getur einhver stolið demóinu. Nei djók,“ segir Inga enn hlæjandi við sinn mann Heimi Má.
Tónlist Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira