Norðmenn líta til dróna og geimferða Samúel Karl Ólason skrifar 3. apríl 2024 16:05 Síðustu kafbátaleitarvélinni af gerðinni P-3 Orion var flogið frá flugstöðinni í Andøya síðasta sumar. Nú á að nota flugstöðina fyrir dróna og geimferðir. Norski herinn/Onar Digernes Aase Ríkisstjórn Noregs hefur tilkynnt ætlanir um að hætta eigi við að loka herstöðinni í Andøya, eins og til stóð. Þess í stað á að fara í umfangsmikla fjárfestingu þar og þróa herstöðina sérstaklega fyrir notkun langdrægra dróna í samstarfi við geimferðastöð sem verið er að setja á laggirnar þar. Herstöðin á að vera mikilvægur partur í ætlunum norska hersins í geimnum. Þá á einnig að halda herstöðinni og flugbrautum hennar við fyrir flugmenn bandalagsríkja Noregs, bæði á friðartímum og mögulegum stríðstímum. Í tilkynningu á vef varnarmálaráðuneytis Noregs segir að keyptir verði langdrægir drónar með háþróuðum skynjurum, sem muni gera Norðmönnum kleift að vakta og stjórna hafsvæði þeirra í norðri. Regjeringen har store ambisjoner for Andøya, og foreslår å omgjøre vedtaket om nedleggelse av Andøya , som nå skal utvikles til base for langtrekkende droner, og blir sentral i understøttelsen og utviklingen av Forsvarets romvirksomhet.Les mer:https://t.co/CnM8iz4wiR— Forsvarsdepartement (@Forsvarsdep) April 3, 2024 Dróna þessa á að nota með P8 Poseidon flugvélum frá Evenes. Þær flugvélar eru meðal annars notaðir til kafbátaleitar og rafræns eftirlits. Slíkum flugvélum er einnig flogið frá Keflavíkurflugvelli. Sjá einnig: Kanadamenn taka þátt í kafbátaleit frá Íslandi Haft er eftir Bjørn Arild Gram, varnarmálaráðherra, í tilkynningunni að ríkisstjórn Noregs hafi skýr markmið varðandi það að auka mikilvægi Noregs varðandi eftirlit á Norðurslóðum. Herstöðin á að verða helsta þjálfunarstöðin í Noregi varðandi notkun dróna og er hún sögð mikilvæg Atlantshafsbandalaginu. Norðmenn vonast einnig til þess að geimferðastöð sem verið er að koma á laggirnar í Andøya muni styðja við ætlanir norska hersins og bandamanna þeirra í geimnum. Til stendur að vinna með bandamönnum Noregs að því að því að byggja upp getu til að skjóta gervihnöttum á braut um jörðu frá geimferðastöðinni. Noregur NATO Hernaður Geimurinn Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Herstöðin á að vera mikilvægur partur í ætlunum norska hersins í geimnum. Þá á einnig að halda herstöðinni og flugbrautum hennar við fyrir flugmenn bandalagsríkja Noregs, bæði á friðartímum og mögulegum stríðstímum. Í tilkynningu á vef varnarmálaráðuneytis Noregs segir að keyptir verði langdrægir drónar með háþróuðum skynjurum, sem muni gera Norðmönnum kleift að vakta og stjórna hafsvæði þeirra í norðri. Regjeringen har store ambisjoner for Andøya, og foreslår å omgjøre vedtaket om nedleggelse av Andøya , som nå skal utvikles til base for langtrekkende droner, og blir sentral i understøttelsen og utviklingen av Forsvarets romvirksomhet.Les mer:https://t.co/CnM8iz4wiR— Forsvarsdepartement (@Forsvarsdep) April 3, 2024 Dróna þessa á að nota með P8 Poseidon flugvélum frá Evenes. Þær flugvélar eru meðal annars notaðir til kafbátaleitar og rafræns eftirlits. Slíkum flugvélum er einnig flogið frá Keflavíkurflugvelli. Sjá einnig: Kanadamenn taka þátt í kafbátaleit frá Íslandi Haft er eftir Bjørn Arild Gram, varnarmálaráðherra, í tilkynningunni að ríkisstjórn Noregs hafi skýr markmið varðandi það að auka mikilvægi Noregs varðandi eftirlit á Norðurslóðum. Herstöðin á að verða helsta þjálfunarstöðin í Noregi varðandi notkun dróna og er hún sögð mikilvæg Atlantshafsbandalaginu. Norðmenn vonast einnig til þess að geimferðastöð sem verið er að koma á laggirnar í Andøya muni styðja við ætlanir norska hersins og bandamanna þeirra í geimnum. Til stendur að vinna með bandamönnum Noregs að því að því að byggja upp getu til að skjóta gervihnöttum á braut um jörðu frá geimferðastöðinni.
Noregur NATO Hernaður Geimurinn Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira