Opnar sig um morðhótanir, árásir og hótanir eftir titilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2024 08:31 Angel Reese þurfti að halda aftur af tárunum í viðtali eftir leik. Sarah Stier/Getty Images Angel Reese, leikmaður LSU Tigers í bandaríska háskólakörfuboltanum, hefur opnað sig um pressuna sem fylgir frægðinni eftir að hún vann deildarmeistaratitilinn með liði sínu á síðasta ári. Reese skaust upp á stjörnuhimininn í fyrra eftir að hún leiddi lið sitt að titlinum í háskólaboltanum í körfubolta. Liðið komst ófáum sinnum í fréttirnar vestanhafs og var Reese oftar en ekki skotspónn gagnrýni sem oft fylgdi rasískur eða kynbundinn undirtónn. „Ég hef orðið fyrir svo mörgum árásum,“ sagði Reese í viðtali eftir að lið hennar féll úr leik gegn Iowa Hawkeyes í fyrrinótt. „Ég hef fengið morðhótanir, verið kyngerð og verið hótað. Ég hef þurft að þola svo margt en alltaf staðið upprétt,“ bætti Reese við. "I just try to stay strong... I've been attacked so many times. Death threats, I've been sexualized, I've been threatened... I'm still human. All this has happened since I won the national championship & I haven't been happy since then."- Angel Reesepic.twitter.com/fIvQWtefnx— ClutchPoints (@ClutchPoints) April 2, 2024 „Ég reyni bara að vera sterk fyrir liðsfélaga mína því ég vil ekki að þær sjái að mér líði illa og að ég sé ekki til staðar fyrir þær. Allt þetta hefur gerst síðan ég vann titilinn. Það er ömurlegt, en ég myndi samt ekki gera neitt öðruvísi.“ „Ég vona að ég geti veitt öllum ungu stelpunum sem líta upp til mín einhverskonar innblástur. Að ég haldi áfram að vakna á morgnanna, haldi áfram sama metnaði, að vera sú sem ég er, að standa á eigin fótum og ekki gefast upp og haldi áfram að hafa trú á sjálfri mér.“ Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir Rugluð frammistaða Clark skaut Iowa í undanúrslit og kveikti í samfélagsmiðlum Iowa Hawkeyes er komið í undanúrslit (e. Final Four) í Marsfárinu í Bandaríkjunum en þar mætast bestu háskóla-körfuboltalið landsins. Um var að ræða liðin sem mættust í úrslitum í fyrra og þar hafði LSU betur. 2. apríl 2024 17:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Reese skaust upp á stjörnuhimininn í fyrra eftir að hún leiddi lið sitt að titlinum í háskólaboltanum í körfubolta. Liðið komst ófáum sinnum í fréttirnar vestanhafs og var Reese oftar en ekki skotspónn gagnrýni sem oft fylgdi rasískur eða kynbundinn undirtónn. „Ég hef orðið fyrir svo mörgum árásum,“ sagði Reese í viðtali eftir að lið hennar féll úr leik gegn Iowa Hawkeyes í fyrrinótt. „Ég hef fengið morðhótanir, verið kyngerð og verið hótað. Ég hef þurft að þola svo margt en alltaf staðið upprétt,“ bætti Reese við. "I just try to stay strong... I've been attacked so many times. Death threats, I've been sexualized, I've been threatened... I'm still human. All this has happened since I won the national championship & I haven't been happy since then."- Angel Reesepic.twitter.com/fIvQWtefnx— ClutchPoints (@ClutchPoints) April 2, 2024 „Ég reyni bara að vera sterk fyrir liðsfélaga mína því ég vil ekki að þær sjái að mér líði illa og að ég sé ekki til staðar fyrir þær. Allt þetta hefur gerst síðan ég vann titilinn. Það er ömurlegt, en ég myndi samt ekki gera neitt öðruvísi.“ „Ég vona að ég geti veitt öllum ungu stelpunum sem líta upp til mín einhverskonar innblástur. Að ég haldi áfram að vakna á morgnanna, haldi áfram sama metnaði, að vera sú sem ég er, að standa á eigin fótum og ekki gefast upp og haldi áfram að hafa trú á sjálfri mér.“
Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir Rugluð frammistaða Clark skaut Iowa í undanúrslit og kveikti í samfélagsmiðlum Iowa Hawkeyes er komið í undanúrslit (e. Final Four) í Marsfárinu í Bandaríkjunum en þar mætast bestu háskóla-körfuboltalið landsins. Um var að ræða liðin sem mættust í úrslitum í fyrra og þar hafði LSU betur. 2. apríl 2024 17:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Rugluð frammistaða Clark skaut Iowa í undanúrslit og kveikti í samfélagsmiðlum Iowa Hawkeyes er komið í undanúrslit (e. Final Four) í Marsfárinu í Bandaríkjunum en þar mætast bestu háskóla-körfuboltalið landsins. Um var að ræða liðin sem mættust í úrslitum í fyrra og þar hafði LSU betur. 2. apríl 2024 17:30
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum