Gera Ísraelum að afstýra hungursneyð á Gasa Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. mars 2024 15:50 Alþjóðadómstóllinn hefur gert Ísrael að hleypa hjálpargögnum og mannúðaraðstoð inn á Gasa, svo afstýra megi hungursneyð. AP/Fatima Shbair Alþjóðadómstóllinn hefur skipað Ísrael að leyfa óheft flæði hjálpargagna og mannúðaraðstoðar inn á Gasa, svo koma megi í veg fyrir hungursneyð. Ákvörðun dómstólsins var einróma, og felur í sér að Ísrael skuli án tafar haga málum með þeim hætti að hægt verði að koma gögnunum og mannúðaraðstoð inn á svæðið. Að öðrum kosti muni hungursneyð skapast á Gasa á næstu vikum. Ísraelsmenn hafa ítrekað verið sakaðir um að hefta aðgang hjálparstofnana að svæðinu, en segja að slíkar ásakanir eigi sér enga stoð í raunveruleikanum. Segja Hamas um að kenna Í viðbrögðum við niðurstöðu dómstólsins sagði ísraelska utanríkisráðuneytið að það væri sífellt að „vinna að framgangi nýrra verkefna og stækkun þeirra sem fyrir eru“ svo koma mætti hjálpargögnum inn á Gasa í lofti, á landi og á sjó. Það gerði ríkið í samstarfi við Sameinuðu þjóðirnar. Í yfirlýsingu ráðuneytisins var einnig sagt að Hamas væri um að kenna hvernig komið væri fyrir íbúum á Gasa. Vísar ráðuneytið þar til hryðjuverkaárásar Gasa á Ísrael 7. október síðastliðinn, en síðan þá hafa Ísraelar staðið í stórtækum hernaðaraðgerðum á Gasa. Á síðustu mánuðum hafa myndast langar raðir flutningabíla og trukka við landamæri Gasa og Egyptalands, og Ísraels. Það er vandamál sem Ísraelsmenn hafa verið sakaðir um að hafa skapað með því að láta bílstjóra bílanna undirgangast handahófskenndar og flóknar skoðanir á bílum sínum. Á móti hafa Ísraelsmenn sagt að Hamas-samtökin hirði stóran hluta þeirra gagna sem komist yfir landamærin, og sagt Sameinuðu þjóðirnar vera að bregðast hlutverki sínu í að deila gæðunum sem eftir verða til almennra borgara. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Sjá meira
Ákvörðun dómstólsins var einróma, og felur í sér að Ísrael skuli án tafar haga málum með þeim hætti að hægt verði að koma gögnunum og mannúðaraðstoð inn á svæðið. Að öðrum kosti muni hungursneyð skapast á Gasa á næstu vikum. Ísraelsmenn hafa ítrekað verið sakaðir um að hefta aðgang hjálparstofnana að svæðinu, en segja að slíkar ásakanir eigi sér enga stoð í raunveruleikanum. Segja Hamas um að kenna Í viðbrögðum við niðurstöðu dómstólsins sagði ísraelska utanríkisráðuneytið að það væri sífellt að „vinna að framgangi nýrra verkefna og stækkun þeirra sem fyrir eru“ svo koma mætti hjálpargögnum inn á Gasa í lofti, á landi og á sjó. Það gerði ríkið í samstarfi við Sameinuðu þjóðirnar. Í yfirlýsingu ráðuneytisins var einnig sagt að Hamas væri um að kenna hvernig komið væri fyrir íbúum á Gasa. Vísar ráðuneytið þar til hryðjuverkaárásar Gasa á Ísrael 7. október síðastliðinn, en síðan þá hafa Ísraelar staðið í stórtækum hernaðaraðgerðum á Gasa. Á síðustu mánuðum hafa myndast langar raðir flutningabíla og trukka við landamæri Gasa og Egyptalands, og Ísraels. Það er vandamál sem Ísraelsmenn hafa verið sakaðir um að hafa skapað með því að láta bílstjóra bílanna undirgangast handahófskenndar og flóknar skoðanir á bílum sínum. Á móti hafa Ísraelsmenn sagt að Hamas-samtökin hirði stóran hluta þeirra gagna sem komist yfir landamærin, og sagt Sameinuðu þjóðirnar vera að bregðast hlutverki sínu í að deila gæðunum sem eftir verða til almennra borgara.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Sjá meira