Varði pabba-kroppinn eftir mynd af sér og Swift á ströndinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2024 08:01 Travis Kelce og Taylor Swift hafa verið mikið í fréttum undanfarnar vikur og mánuði. Patrick Smith/Getty Images Travis Kelce, einn albesti leikmaður NFL-deildarinnar undanfarin ár og kærasti Taylor Swift, neyddist til að verja „pabba-kroppinn“ sinn eftir að myndir af honum og Swift á ströndinni rötuðu til fjölmiðla. Kelce er um þessar mundir í sumarfríi eftir að hafa orðið NFL-meistari með Kansas City Chiefs í þriðja sinn í febrúar. Varð liðið það fyrsta til að verja titilinn í tæp 20 ár. Uppi eru orðrómar um að mögulega sé hann búinn að spila sinn síðasta leik í NFL-deildinni en undanfarnar vikur hefur hann fylgt kærustu sinni á tónleikaferðalagi hennar. Því ferðalagi lauk í síðustu viku og skellti parið sér til Bahamas að slappa af og njóta lífsins. Þar voru ljósmyndarar slúðurblaða fljótir að grípa gæsina og smella myndum af ástfangna parinu. Í kjölfarið var Kelce sagður vera með pabba-kropp (e. dad bod) og hefur hann nú tjáð sig um það í hlaðvarpinu sem hann heldur úti með bróðir sínum Jason. Travis Kelce defends his 'Dad bod' after Chiefs star and Taylor Swift were spotted on the beach together in the Bahamas: 'It's March!' https://t.co/ej2bAoietW pic.twitter.com/IMoXYYtQj9— Daily Mail Online (@MailOnline) March 27, 2024 Grínaðist Travis með það að hann væri loks orðinn jafn þungur og bróðir sinn sem er nokkrum árum eldri og lagði nýverið skóna á hilluna eftir að hafa spilað í NFL-deildinni í fjöldamörg ár. „Það er mars og við erum loks í sama þyngdarflokki.“ Það virðist sem Travis hafi ekki tekið ummæli fólks á veraldarvefnum of alvarlega enda einfaldlega of upptekinn að njóta lífsins til hins ítrasta. NFL Tengdar fréttir Stóri bróðir skammaði Travis Kelce Travis Kelce og kærasta hans Taylor Swift áttu sviðsljósið þegar Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl á sunnudaginn var. Travis var þó við það að missa það í fyrri hálfleiknum. 15. febrúar 2024 16:01 Taylor Swift bauð upp á óvænta „sýningu“ á stóra skjánum í Super Bowl Augun voru á tónlistarkonunni Taylor Swift á Super Bowl leiknum í nótt og súperstjarnan ákvað óvænt að bregða á leik fyrir þá fjölmörgu sem voru mættir á leikinn í Las Vegas. 12. febrúar 2024 13:00 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sjá meira
Kelce er um þessar mundir í sumarfríi eftir að hafa orðið NFL-meistari með Kansas City Chiefs í þriðja sinn í febrúar. Varð liðið það fyrsta til að verja titilinn í tæp 20 ár. Uppi eru orðrómar um að mögulega sé hann búinn að spila sinn síðasta leik í NFL-deildinni en undanfarnar vikur hefur hann fylgt kærustu sinni á tónleikaferðalagi hennar. Því ferðalagi lauk í síðustu viku og skellti parið sér til Bahamas að slappa af og njóta lífsins. Þar voru ljósmyndarar slúðurblaða fljótir að grípa gæsina og smella myndum af ástfangna parinu. Í kjölfarið var Kelce sagður vera með pabba-kropp (e. dad bod) og hefur hann nú tjáð sig um það í hlaðvarpinu sem hann heldur úti með bróðir sínum Jason. Travis Kelce defends his 'Dad bod' after Chiefs star and Taylor Swift were spotted on the beach together in the Bahamas: 'It's March!' https://t.co/ej2bAoietW pic.twitter.com/IMoXYYtQj9— Daily Mail Online (@MailOnline) March 27, 2024 Grínaðist Travis með það að hann væri loks orðinn jafn þungur og bróðir sinn sem er nokkrum árum eldri og lagði nýverið skóna á hilluna eftir að hafa spilað í NFL-deildinni í fjöldamörg ár. „Það er mars og við erum loks í sama þyngdarflokki.“ Það virðist sem Travis hafi ekki tekið ummæli fólks á veraldarvefnum of alvarlega enda einfaldlega of upptekinn að njóta lífsins til hins ítrasta.
NFL Tengdar fréttir Stóri bróðir skammaði Travis Kelce Travis Kelce og kærasta hans Taylor Swift áttu sviðsljósið þegar Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl á sunnudaginn var. Travis var þó við það að missa það í fyrri hálfleiknum. 15. febrúar 2024 16:01 Taylor Swift bauð upp á óvænta „sýningu“ á stóra skjánum í Super Bowl Augun voru á tónlistarkonunni Taylor Swift á Super Bowl leiknum í nótt og súperstjarnan ákvað óvænt að bregða á leik fyrir þá fjölmörgu sem voru mættir á leikinn í Las Vegas. 12. febrúar 2024 13:00 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sjá meira
Stóri bróðir skammaði Travis Kelce Travis Kelce og kærasta hans Taylor Swift áttu sviðsljósið þegar Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl á sunnudaginn var. Travis var þó við það að missa það í fyrri hálfleiknum. 15. febrúar 2024 16:01
Taylor Swift bauð upp á óvænta „sýningu“ á stóra skjánum í Super Bowl Augun voru á tónlistarkonunni Taylor Swift á Super Bowl leiknum í nótt og súperstjarnan ákvað óvænt að bregða á leik fyrir þá fjölmörgu sem voru mættir á leikinn í Las Vegas. 12. febrúar 2024 13:00