Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar frá sigrinum á Ísrael Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2024 18:38 Byrjunarlið Íslands. Rafal Oleksiewicz/Getty Images Åge Hareide hefur ákveðið hvaða 11 leikmenn eiga að byrja leikinn sem sker úr um hvort Ísland komist á EM 2024 í Þýskalandi eður ei. Hann gerir þrjár breytingar frá 4-1 sigrinum á Ísrael. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu sem fram fer næsta sumar með sigri á Úkraínu í Póllandi. Jóhann Berg Guðmundsson kemur inn í liðið og tekur við fyrirliðabandinu. Andri Lucas Guðjohnsen og Jón Dagur Þorsteinsson koma einnig inn fyrir þá Willum Þór Willumsson og Orra Steinn Óskarsson. Þá er Arnór Sigurðsson fjarverandi eftir að hafa meiðst gegn Ísrael. Byrjunarliðið gegn Úkraínu! This is how we start our match against Ukraine in the EURO 2024 Playoffs Final.#afturáem pic.twitter.com/m8V39pBcpe— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 26, 2024 Byrjunarlið Íslands er svo hljóðandi: Hákon Rafn Valdimarsson er í markinu. Guðlaugur Victor Pálsson er í hægri bakverði og Guðmundur Þórarinsson þeim vinstri. Sverrir Ingi Ingason og Daníel Leó Grétarsson eru í miðverði. Á miðri miðjunni eru þeir Arnór Ingvi Traustason og Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði liðsins. Á hægri vængnum er Hákon Arnar Haraldsson og á þeim vinstri er Jón Dagur Þorsteinsson. Frammi eru svo Andri Lucas Guðjohnsen og Albert Guðmundsson. Á bekknum eru Elías Rafn Ólafsson, Patrik Sigurður Gunnarsson, Alfons Sampsted, Hjörtur Hermannsson, Mikael Egill Ellertsson, Alfreð Finnbogason, Kolbeinn Birgir Finnsson, Willum Þór Willumsson, Mikael Neville Anderson, Ísak Bergmann Jóhannesson, Orri Steinn Óskarsson og Kristian Nökkvi Hlynsson. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Jóhann Berg og Arnór Ingvi eru heilir og klárir í slaginn“ „Ég er mjög bjartsýnn,“ segir landsliðsþjálfarinn Åge Hareide fyrir leik kvöldsins gegn Úkraínu í Wroclaw en um er að ræða hreinan úrslitaleik um laust sæti á EM í sumar. 26. mars 2024 14:31 Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Åge Hareide segir að enn megi lagfæra smáatriði fyrir stórleik morgundagsins gegn Úkraínu og því hafi verið frábært að geta tekið æfingu dagsins upp með dróna. Þá virðist þjálfarinn nokkuð viss um að spennustig leikmanna sé rétt stillt. 25. mars 2024 18:46 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag í tilefni af úrslitaleiknum mikilvæga annað kvöld gegn landsliði Úkraínu um laust sæti á EM 2024. 25. mars 2024 15:32 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu sem fram fer næsta sumar með sigri á Úkraínu í Póllandi. Jóhann Berg Guðmundsson kemur inn í liðið og tekur við fyrirliðabandinu. Andri Lucas Guðjohnsen og Jón Dagur Þorsteinsson koma einnig inn fyrir þá Willum Þór Willumsson og Orra Steinn Óskarsson. Þá er Arnór Sigurðsson fjarverandi eftir að hafa meiðst gegn Ísrael. Byrjunarliðið gegn Úkraínu! This is how we start our match against Ukraine in the EURO 2024 Playoffs Final.#afturáem pic.twitter.com/m8V39pBcpe— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 26, 2024 Byrjunarlið Íslands er svo hljóðandi: Hákon Rafn Valdimarsson er í markinu. Guðlaugur Victor Pálsson er í hægri bakverði og Guðmundur Þórarinsson þeim vinstri. Sverrir Ingi Ingason og Daníel Leó Grétarsson eru í miðverði. Á miðri miðjunni eru þeir Arnór Ingvi Traustason og Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði liðsins. Á hægri vængnum er Hákon Arnar Haraldsson og á þeim vinstri er Jón Dagur Þorsteinsson. Frammi eru svo Andri Lucas Guðjohnsen og Albert Guðmundsson. Á bekknum eru Elías Rafn Ólafsson, Patrik Sigurður Gunnarsson, Alfons Sampsted, Hjörtur Hermannsson, Mikael Egill Ellertsson, Alfreð Finnbogason, Kolbeinn Birgir Finnsson, Willum Þór Willumsson, Mikael Neville Anderson, Ísak Bergmann Jóhannesson, Orri Steinn Óskarsson og Kristian Nökkvi Hlynsson.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Jóhann Berg og Arnór Ingvi eru heilir og klárir í slaginn“ „Ég er mjög bjartsýnn,“ segir landsliðsþjálfarinn Åge Hareide fyrir leik kvöldsins gegn Úkraínu í Wroclaw en um er að ræða hreinan úrslitaleik um laust sæti á EM í sumar. 26. mars 2024 14:31 Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Åge Hareide segir að enn megi lagfæra smáatriði fyrir stórleik morgundagsins gegn Úkraínu og því hafi verið frábært að geta tekið æfingu dagsins upp með dróna. Þá virðist þjálfarinn nokkuð viss um að spennustig leikmanna sé rétt stillt. 25. mars 2024 18:46 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag í tilefni af úrslitaleiknum mikilvæga annað kvöld gegn landsliði Úkraínu um laust sæti á EM 2024. 25. mars 2024 15:32 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Sjá meira
„Jóhann Berg og Arnór Ingvi eru heilir og klárir í slaginn“ „Ég er mjög bjartsýnn,“ segir landsliðsþjálfarinn Åge Hareide fyrir leik kvöldsins gegn Úkraínu í Wroclaw en um er að ræða hreinan úrslitaleik um laust sæti á EM í sumar. 26. mars 2024 14:31
Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Åge Hareide segir að enn megi lagfæra smáatriði fyrir stórleik morgundagsins gegn Úkraínu og því hafi verið frábært að geta tekið æfingu dagsins upp með dróna. Þá virðist þjálfarinn nokkuð viss um að spennustig leikmanna sé rétt stillt. 25. mars 2024 18:46
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag í tilefni af úrslitaleiknum mikilvæga annað kvöld gegn landsliði Úkraínu um laust sæti á EM 2024. 25. mars 2024 15:32