Óhefðbundinn páskamatseðill að hætti Sigurðar Laufdal á OTO Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. mars 2024 15:01 Sigurður er eigandi veitingastaðarins OTO við Hverfisgötu. Aðsend Sigurður Laufdal, matreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins OTO við Hverfisgötu, deilir hér þriggja rétta óhefðbundnum páskamatseðli með lesendum Vísis. Réttirnir eru sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana og geta verið skemmtileg áskorun fyrir þá sem vilja prófa sig áfram í eldamennskunni. Lúðu crudo „Þessi réttur hefur slegið í gegn hér á OTO og deili ég leyndarmálinu á bak við réttinn hér,“ segir Siggi. Lúða með radísum, umeboshi, morgunfrú og perum.Aðsend Hráefni: Lúða 50/50 salt/sykur 2 stk. Sítrónur. Notið börkinn. Aðferð: Lúðan er hreinsuð og sítrónu börkur rifinn yfir. Fiskurinn er grafin í vel af saltlegi í 2 klst. Skoluð, þerruð og látin taka sig inn á kæli helst yfir nótt. Umeboshi vinaigrette Hér er í lagi að láta hugmyndaflugið ráða ferðum og gera sitt eigið síróp. T.d. rabarbara, rifsberja, hindberja eða jarðaberja. Hráefni: 200g. Umeboshi sýróp (gerjað plómu og hansarósa sýróp) 2 partur vökvi. 1 partur sykur) 25g. Yuzu safi 25g. Sítrónusafi 75g. Ólífuolía 25g. Repjuolía 25g. Hrísgrjóna edik 30g. Soy (við notum sveppa soy) Aðferð: Öllu hrært saman og bragðbætt með salti. Samsetning: Fiskurinn er þunnt skorinn og lagður á disk ásamt þunn skornum radísum og perum toppað með jurtum að eigin vali (við notum morgunfrú frá vaxa) og umeboshi vinaigrette helt yfir. Tagliatelle- Salsiccia frá Tariello Hér er tilvalið að gera sitt eigið pasta deig, ef ekki þá má alltaf notast við tilbúið tagliatelle. Tagliatelle - salsiccia , salvía, eggjarauða og valhnetur.Aðsend Hráefni: Tagliatelle - salsiccia, salvía, eggjarauða, valhnetur. 1200g. Salsiccia (fæst t.d. Í Melabúðinni) 400g.Toppkál 200g. Laukur 30g. Hvítlaukur 9g. rósmarín 6g. salvía 500 ml. þurrt hvítvín Aðferð: Toppkál er skorið niður og steikt í pönnu við háan hita Steikið lauka í potti upp úr smjöri. Bætið svo við salsiccia sem búið er að að hakka niður, léttsteikið. Bætið við salvíu, rósmaríni og hvítvíni, sjóðið þangað til að hvítvín er gufað upp, sitjið toppkál út í og smakkið til með salt og svörtum ný möluðum pipar. Smjörsósa -grunnur 250g. skarlottu laukur 5 stk. svört piparkorn 400g. hvítvín Laukur skorinn niður, allt sett í pott og soðið vel niður. Sigtað og vökvi geymdur. Sósa Hráefni: 50g. Niðursoðið hvítvín 50g. Rjómi 250g. Smjör - Skorið í teninga 10g. Balsamico 2g. salt Aðferð: Soðið er upp á rjóma, hvítvíni og balsamico, stofu heitu smjöri er hrært saman við vökvan. Útkoman á að vera líkt og beurre blanc sósa. Smakkið til með salti. Sjóðið pasta. Setjið salsiccia blöndu saman við soðið pasta, blandið sósu saman við, kryddið til og setjið í skál. Parmesan rifinn yfir ásamt hægeldaðari eggjarauðu, basil og karmelliseruðum valhnetum. Tiramisu Eftirréttur sem klikkar seint, á vel við öll tilefni og er auðvelt að gera. Eftirrétturinn á myndinni er hið vinsæla pistasíu tiramisu á OTO. Uppskriftin hér að neðan er örlítið einfaldari og klassískari svo alls gangi smurt fyrir sig í eldhúsinu heima fyrir. Tiramisu slær alltaf í gegn.Aðsend Hráefni: 1170g. Mascarpone 150g. Flórsykur 250g. Rjómi 9 stk. Eggjarauður 1 stk. vanillustöng 2 pakkar savoiardi (lady fingers) 1 l kaffi 50g. Amaretto (Má sleppa) Aferð: Þeytið egg, flórsykri og vanillukornum saman í hrærivél. Mascarpone bætt við. Hrærið þangað til að allir klumpar eru farnir, passið að ofþeyta ekki mascarpone samt sem áður. Næst er létt þeyttum rjóma blandað saman við. Savoiardi er dýft ofan í kaffi blöndu og raðað í ílát, mascarpone smurt yfir, annað lag af savoiardi sett yfir og svo rest af mascarpone blöndu smurt yfir. Látið taka sig inn á kæli yfir nótt. Sigtið kakói yfir áður en borið er fram. Páskar Matur Uppskriftir Veitingastaðir Tengdar fréttir „Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur á Íslandi þessa stundina, eins og oft áður. Hann var gestur á veitingastaðnum í Þrastalundi í gær en þetta er annað árið í röð sem hann snæðir þar. Ásamt honum var leikarinn Max Beesley. 30. júlí 2023 09:48 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira
Lúðu crudo „Þessi réttur hefur slegið í gegn hér á OTO og deili ég leyndarmálinu á bak við réttinn hér,“ segir Siggi. Lúða með radísum, umeboshi, morgunfrú og perum.Aðsend Hráefni: Lúða 50/50 salt/sykur 2 stk. Sítrónur. Notið börkinn. Aðferð: Lúðan er hreinsuð og sítrónu börkur rifinn yfir. Fiskurinn er grafin í vel af saltlegi í 2 klst. Skoluð, þerruð og látin taka sig inn á kæli helst yfir nótt. Umeboshi vinaigrette Hér er í lagi að láta hugmyndaflugið ráða ferðum og gera sitt eigið síróp. T.d. rabarbara, rifsberja, hindberja eða jarðaberja. Hráefni: 200g. Umeboshi sýróp (gerjað plómu og hansarósa sýróp) 2 partur vökvi. 1 partur sykur) 25g. Yuzu safi 25g. Sítrónusafi 75g. Ólífuolía 25g. Repjuolía 25g. Hrísgrjóna edik 30g. Soy (við notum sveppa soy) Aðferð: Öllu hrært saman og bragðbætt með salti. Samsetning: Fiskurinn er þunnt skorinn og lagður á disk ásamt þunn skornum radísum og perum toppað með jurtum að eigin vali (við notum morgunfrú frá vaxa) og umeboshi vinaigrette helt yfir. Tagliatelle- Salsiccia frá Tariello Hér er tilvalið að gera sitt eigið pasta deig, ef ekki þá má alltaf notast við tilbúið tagliatelle. Tagliatelle - salsiccia , salvía, eggjarauða og valhnetur.Aðsend Hráefni: Tagliatelle - salsiccia, salvía, eggjarauða, valhnetur. 1200g. Salsiccia (fæst t.d. Í Melabúðinni) 400g.Toppkál 200g. Laukur 30g. Hvítlaukur 9g. rósmarín 6g. salvía 500 ml. þurrt hvítvín Aðferð: Toppkál er skorið niður og steikt í pönnu við háan hita Steikið lauka í potti upp úr smjöri. Bætið svo við salsiccia sem búið er að að hakka niður, léttsteikið. Bætið við salvíu, rósmaríni og hvítvíni, sjóðið þangað til að hvítvín er gufað upp, sitjið toppkál út í og smakkið til með salt og svörtum ný möluðum pipar. Smjörsósa -grunnur 250g. skarlottu laukur 5 stk. svört piparkorn 400g. hvítvín Laukur skorinn niður, allt sett í pott og soðið vel niður. Sigtað og vökvi geymdur. Sósa Hráefni: 50g. Niðursoðið hvítvín 50g. Rjómi 250g. Smjör - Skorið í teninga 10g. Balsamico 2g. salt Aðferð: Soðið er upp á rjóma, hvítvíni og balsamico, stofu heitu smjöri er hrært saman við vökvan. Útkoman á að vera líkt og beurre blanc sósa. Smakkið til með salti. Sjóðið pasta. Setjið salsiccia blöndu saman við soðið pasta, blandið sósu saman við, kryddið til og setjið í skál. Parmesan rifinn yfir ásamt hægeldaðari eggjarauðu, basil og karmelliseruðum valhnetum. Tiramisu Eftirréttur sem klikkar seint, á vel við öll tilefni og er auðvelt að gera. Eftirrétturinn á myndinni er hið vinsæla pistasíu tiramisu á OTO. Uppskriftin hér að neðan er örlítið einfaldari og klassískari svo alls gangi smurt fyrir sig í eldhúsinu heima fyrir. Tiramisu slær alltaf í gegn.Aðsend Hráefni: 1170g. Mascarpone 150g. Flórsykur 250g. Rjómi 9 stk. Eggjarauður 1 stk. vanillustöng 2 pakkar savoiardi (lady fingers) 1 l kaffi 50g. Amaretto (Má sleppa) Aferð: Þeytið egg, flórsykri og vanillukornum saman í hrærivél. Mascarpone bætt við. Hrærið þangað til að allir klumpar eru farnir, passið að ofþeyta ekki mascarpone samt sem áður. Næst er létt þeyttum rjóma blandað saman við. Savoiardi er dýft ofan í kaffi blöndu og raðað í ílát, mascarpone smurt yfir, annað lag af savoiardi sett yfir og svo rest af mascarpone blöndu smurt yfir. Látið taka sig inn á kæli yfir nótt. Sigtið kakói yfir áður en borið er fram.
Páskar Matur Uppskriftir Veitingastaðir Tengdar fréttir „Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur á Íslandi þessa stundina, eins og oft áður. Hann var gestur á veitingastaðnum í Þrastalundi í gær en þetta er annað árið í röð sem hann snæðir þar. Ásamt honum var leikarinn Max Beesley. 30. júlí 2023 09:48 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira
„Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur á Íslandi þessa stundina, eins og oft áður. Hann var gestur á veitingastaðnum í Þrastalundi í gær en þetta er annað árið í röð sem hann snæðir þar. Ásamt honum var leikarinn Max Beesley. 30. júlí 2023 09:48