Prinsinn og prinsessan „djúpt snortin“ af stuðningnum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 23. mars 2024 23:07 Skilaboðin eru líklega þau síðustu frá höllinni í bili. AP/Chris Jackson Vilhjálmur og Katrín, prinsinn og Prinsessan af Wales, segjast djúpt snortinn af fallegu skilaboðunum sem þeim hafa borist frá því að þau tilkynntu um krabbameinsgreiningu Katrínar. Í tilkynningu frá í dag segjast krúnprinshjúin vera þakklát fyrir hvað almenningur hefur mikinn skilning á óskum þeirra um næði. Katrín Middleton, prinsessa af Wales, greindi frá því í gær að við aðgerð sem hún gekkst undir í janúar hafi komið í ljós að hún væri með krabbamein. Hún er í viðeigandi meðferð. Talsmaður Kensingtonhallar segir við BBC að bæði prinsinn og prinsessan séu djúpt snortin af hugljúfu skilaboðunum sem þeim hafa borist frá fólki á Bretlandi, um allt samveldið og um allan heim. „Hlýja og stuðningur almennings hreyfði við þeim og þau eru þakklát fyrir skilning þess á óskum þeirra um næði,“ segir talsmaður hallarinnar. Samkvæmt BBC eru þessi skilaboð líklega þau sem almenningur fær frá þeim hjónum í bili. Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Karl og Harry tjá sig um veikindi Katrínar Karl III Bretakonungur og Harry prins eru meðal þeirra sem hafa tjáð sig í kjölfar þess að Katrín prinsessa af Wales greindi frá því að hún hefði greinst með krabbamein og hafið fyrirbyggjandi lyfjameðferð. 23. mars 2024 01:40 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
Í tilkynningu frá í dag segjast krúnprinshjúin vera þakklát fyrir hvað almenningur hefur mikinn skilning á óskum þeirra um næði. Katrín Middleton, prinsessa af Wales, greindi frá því í gær að við aðgerð sem hún gekkst undir í janúar hafi komið í ljós að hún væri með krabbamein. Hún er í viðeigandi meðferð. Talsmaður Kensingtonhallar segir við BBC að bæði prinsinn og prinsessan séu djúpt snortin af hugljúfu skilaboðunum sem þeim hafa borist frá fólki á Bretlandi, um allt samveldið og um allan heim. „Hlýja og stuðningur almennings hreyfði við þeim og þau eru þakklát fyrir skilning þess á óskum þeirra um næði,“ segir talsmaður hallarinnar. Samkvæmt BBC eru þessi skilaboð líklega þau sem almenningur fær frá þeim hjónum í bili.
Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Karl og Harry tjá sig um veikindi Katrínar Karl III Bretakonungur og Harry prins eru meðal þeirra sem hafa tjáð sig í kjölfar þess að Katrín prinsessa af Wales greindi frá því að hún hefði greinst með krabbamein og hafið fyrirbyggjandi lyfjameðferð. 23. mars 2024 01:40 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
Karl og Harry tjá sig um veikindi Katrínar Karl III Bretakonungur og Harry prins eru meðal þeirra sem hafa tjáð sig í kjölfar þess að Katrín prinsessa af Wales greindi frá því að hún hefði greinst með krabbamein og hafið fyrirbyggjandi lyfjameðferð. 23. mars 2024 01:40