„Stefndum á tvo hluti í vetur og þetta er annar af þeim“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. mars 2024 18:38 Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, á hliðarlínunni í úrslitaleik VÍS-bikarsins Vísir/Hulda Margrét Keflavík vann Tindastól í úrslitum VÍS-bikarsins 79-92. Leikurinn var jafn framan af en Keflavík var betri á lokasprettinum. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, sagði að þreyta Tindastóls hafi verið munurinn á liðunum. „Við lögðum upp með það sem við gerum alltaf sem er að keyra á okkar hraða. Það hægðist á þeim á meðan við héldum okkar striki,“ Keflavík var tveimur stigum undir í hálfleik 44-42 en Pétur var ansi rólegur þar sem hann vissi að leikurinn væri fjörutíu mínútur. „Leikurinn er fjörutíu mínútur og hann er ekkert búinn fyrir en þá. Við þurftum bara að sýna þolinmæði.“ Tindastóll komst fjórtán stigum yfir en Pétur hafði samt ekki áhyggjur þar sem hann treysti sínu liði. „Ég treysti bara mínum mönnum að gera það sem þeir gera vel. Þeir eru frábærir í sókn og vörn og þetta er geggjað lið.“ Leikmenn Tindastóls voru mjög fastir fyrir sérstaklega á Remy Martin en Pétur sagði að hann hafi hafi oft lent í því. „Ég er viss um að hann hafi séð þetta allt áður. Þegar að ég náði honum aðeins niður þá byrjaði hann að gera það sem hann er góður í.“ Pétur var ánægður með ákefðina í hans liði sem að hans mati gerði það að verkum að leikmenn Tindastóls voru orðnir þreyttir. „Við vorum að reyna að þreyta þá og þeir fóru að klikka meira.“ En hvaða þýðingu hefur það fyrir Pétur að verða bikarmeistari sem þjálfari Keflavíkur? „Ég held enga. Við stefndum á tvo hluti í vetur og þetta er annar af þeim,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum. VÍS-bikarinn Keflavík ÍF Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira
„Við lögðum upp með það sem við gerum alltaf sem er að keyra á okkar hraða. Það hægðist á þeim á meðan við héldum okkar striki,“ Keflavík var tveimur stigum undir í hálfleik 44-42 en Pétur var ansi rólegur þar sem hann vissi að leikurinn væri fjörutíu mínútur. „Leikurinn er fjörutíu mínútur og hann er ekkert búinn fyrir en þá. Við þurftum bara að sýna þolinmæði.“ Tindastóll komst fjórtán stigum yfir en Pétur hafði samt ekki áhyggjur þar sem hann treysti sínu liði. „Ég treysti bara mínum mönnum að gera það sem þeir gera vel. Þeir eru frábærir í sókn og vörn og þetta er geggjað lið.“ Leikmenn Tindastóls voru mjög fastir fyrir sérstaklega á Remy Martin en Pétur sagði að hann hafi hafi oft lent í því. „Ég er viss um að hann hafi séð þetta allt áður. Þegar að ég náði honum aðeins niður þá byrjaði hann að gera það sem hann er góður í.“ Pétur var ánægður með ákefðina í hans liði sem að hans mati gerði það að verkum að leikmenn Tindastóls voru orðnir þreyttir. „Við vorum að reyna að þreyta þá og þeir fóru að klikka meira.“ En hvaða þýðingu hefur það fyrir Pétur að verða bikarmeistari sem þjálfari Keflavíkur? „Ég held enga. Við stefndum á tvo hluti í vetur og þetta er annar af þeim,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum.
VÍS-bikarinn Keflavík ÍF Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira