Bjarnheiður hættir sem formaður SAF Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 23. mars 2024 11:43 Pétur Óskarsson nýr formaður SAF, Bjarnheiður Hallsdóttir fráfarandi formaður SAF og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF. SAF Bjarnheiður Hallsdóttir mun láta af störfum sem formaður Samtaka ferðaþjónustunnar eftir sex ára setu. Félagsmenn samtakanna kusu nýja stjórn á aðalfundi á fimmtudaginn. Í aðdraganda fundarins fór fram rafræn kosning um formann og þrjá meðstjórnendur til næstu tveggja ára. Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Viator ehf., var kjörinn formaður og tekur við stöfum Bjarnheiðar. „Á fundinum voru Bjarnheiði færðar bestu þakkir fyrir vel unnin störf á vettvangi SAF og íslenskrar ferðaþjónustu undanfarin sex ár með standandi lófataki,“ segir í tilkynningu frá samtökunum. Þá segir að Ragnhildur Ágústsdóttir, stofnandi og eigandi Lava Show, Erna Dís Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Íslandshótelum og Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia hafi hlotið kjör í stjórn SAF til næstu tveggja ára. Fullskipuð stjórn Samtakanna. Frá vinstri: Rannveig Grétarsdóttir, eigandi Eldingar og Akureyri Whale Watching, Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia, Erna Dís Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Íslandshótelum, Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Viator ehf. og formaður, Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskipta og þjónustu hjá Play, Helgi Már Björgvinsson, yfirmaður alþjóðasamskipta hjá Icelandair og Ragnhildur Ágústsdóttir, stofnandi og eigandi Lava Show.SAF Hildur Guðbjörg Kristjánsdóttir, eigandi Midgard og Sævar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustunnar Mjóeyri við Eskifjörð hafi hlotið færri atkvæði og séu því varamenn í stjórn SAF starfsárið 2024 til 2025. Í stjórninni sitja að auki Rannveig Grétarsdóttir, eigandi Eldingar og Akureyri Whale Watching, Helgi Már Björgvinsson, yfirmaður alþjóðasamskipta hjá Icelandair og Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskipta og þjónustu hjá Play. Ferðamennska á Íslandi Félagasamtök Atvinnurekendur Tímamót Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira
Í aðdraganda fundarins fór fram rafræn kosning um formann og þrjá meðstjórnendur til næstu tveggja ára. Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Viator ehf., var kjörinn formaður og tekur við stöfum Bjarnheiðar. „Á fundinum voru Bjarnheiði færðar bestu þakkir fyrir vel unnin störf á vettvangi SAF og íslenskrar ferðaþjónustu undanfarin sex ár með standandi lófataki,“ segir í tilkynningu frá samtökunum. Þá segir að Ragnhildur Ágústsdóttir, stofnandi og eigandi Lava Show, Erna Dís Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Íslandshótelum og Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia hafi hlotið kjör í stjórn SAF til næstu tveggja ára. Fullskipuð stjórn Samtakanna. Frá vinstri: Rannveig Grétarsdóttir, eigandi Eldingar og Akureyri Whale Watching, Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia, Erna Dís Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Íslandshótelum, Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Viator ehf. og formaður, Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskipta og þjónustu hjá Play, Helgi Már Björgvinsson, yfirmaður alþjóðasamskipta hjá Icelandair og Ragnhildur Ágústsdóttir, stofnandi og eigandi Lava Show.SAF Hildur Guðbjörg Kristjánsdóttir, eigandi Midgard og Sævar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustunnar Mjóeyri við Eskifjörð hafi hlotið færri atkvæði og séu því varamenn í stjórn SAF starfsárið 2024 til 2025. Í stjórninni sitja að auki Rannveig Grétarsdóttir, eigandi Eldingar og Akureyri Whale Watching, Helgi Már Björgvinsson, yfirmaður alþjóðasamskipta hjá Icelandair og Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskipta og þjónustu hjá Play.
Ferðamennska á Íslandi Félagasamtök Atvinnurekendur Tímamót Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira