Neuer verður fyrirliði Þjóðverja á heimavelli í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2024 09:00 Neuer á HM í Katar 2022. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Markvörðurinn Manuel Neuer mun ekki aðeins verja mark Þýskalands á Evrópumóti karla í knattspyrnu næsta sumar heldur mun hann einnig vera fyrirliði þjóðar sinnar sem ætlar sér stóra hluti eftir að hafa ekki staðið undir nafni undanfarin stórmót. Hinn 37 ára gamli Neuer er að glíma við meiðsli þessa dagana og gæti misst af fyrri leik Bayern München og Arsenal í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Julian Nagelsmann, þjálfari Þýskalands, hefur ekki miklar áhyggjur af meiðslunum en hann hefur staðfest að markvörðurinn muni vera fyrirliði Þjóðverja í sumar. Julian #Nagelsmann makes it clear that @Manuel_Neuer remains the clear No 1. Despite his absence against France and the Netherlands. Unfortunately, Manu got injured. However, it's just a muscle fiber tear. He won't be out for 8 months. So, I don't change my opinion. I told pic.twitter.com/LSrIFylFHr— Florian Plettenberg (@Plettigoal) March 22, 2024 Þýskaland er í A-riðli ásamt Skotlandi, Ungverjalandi og Sviss. Ætla heimamenn sér stóra hluti en liðið hefur engan veginn staðið undir væntingum á undanförnum stórmótum. Á HM 2022 í Katar komust Þjóðverjar ekki upp úr riðli sem innihélt Japan, Spán og Kosta Ríka. Sömu sögu er að segja af HM 2018 í Rússlandi en þá endaði Þýskaland á botni riðils sem innihélt Svíþjóð Mexíkó og Suður-Kóreu. Á EM 2020 skriðu Þjóðverjar upp úr riðlinum en áttu aldrei möguleika gegn Englandi í 16-liða úrslitum. Nú er hins vegar komið að skuldadögum og ætlar Neuer sér án efa að leiða sína menn alla leið í úrslitaleikinn. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Neuer er að glíma við meiðsli þessa dagana og gæti misst af fyrri leik Bayern München og Arsenal í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Julian Nagelsmann, þjálfari Þýskalands, hefur ekki miklar áhyggjur af meiðslunum en hann hefur staðfest að markvörðurinn muni vera fyrirliði Þjóðverja í sumar. Julian #Nagelsmann makes it clear that @Manuel_Neuer remains the clear No 1. Despite his absence against France and the Netherlands. Unfortunately, Manu got injured. However, it's just a muscle fiber tear. He won't be out for 8 months. So, I don't change my opinion. I told pic.twitter.com/LSrIFylFHr— Florian Plettenberg (@Plettigoal) March 22, 2024 Þýskaland er í A-riðli ásamt Skotlandi, Ungverjalandi og Sviss. Ætla heimamenn sér stóra hluti en liðið hefur engan veginn staðið undir væntingum á undanförnum stórmótum. Á HM 2022 í Katar komust Þjóðverjar ekki upp úr riðli sem innihélt Japan, Spán og Kosta Ríka. Sömu sögu er að segja af HM 2018 í Rússlandi en þá endaði Þýskaland á botni riðils sem innihélt Svíþjóð Mexíkó og Suður-Kóreu. Á EM 2020 skriðu Þjóðverjar upp úr riðlinum en áttu aldrei möguleika gegn Englandi í 16-liða úrslitum. Nú er hins vegar komið að skuldadögum og ætlar Neuer sér án efa að leiða sína menn alla leið í úrslitaleikinn.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira