KSÍ með pakkaferð á leikinn mikilvæga gegn Úkraínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2024 17:21 Albert Guðmundsson skoraði þrennu gegn Ísrael og fagnar hér frábæru aukaspyrnumarki með Arnóri Ingva Traustasyni og Hákoni Arnari Haraldssyni. Getty Images/David Balogh Á þriðjudag mætast Ísland og Úkraína í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumóti karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Póllandi og verður KSÍ með pakkaferð á leikinn. Frá þessu er greint á vef Knattspyrnusambands Íslands. Þar segir: „Icelandair, sem hefur verið traustur bakhjarl KSÍ undanfarin ár, hefur sett upp pakkaferð á leik Íslands gegn Úkraínu sem fram fer í Póllandi þriðjudaginn 26. mars.“ Icelandair býður upp á pakkaferð til Póllands á leik A landsliðs karla gegn Úkraínu! Skráningu lýkur á miðnætti 23. mars#afturáemhttps://t.co/DgrgwVtKcV— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 22, 2024 „Innifalið í pakkaferð er flug báðar leiðir, rúta frá flugvelli í miðbæ Wroclaw við komu, og rúta frá leikvangi á flugvöll að leik loknum.“ Almennar upplýsingar Flug FI1532 KEF - WRO klukkan 08:00 þann 26. mars, lending í Wroclaw klukkan 12:45. Rúta frá flugvell í miðbæ Wroclaw. Farþegar koma sér sjálfir á leikvang frá miðbænum. Rúta frá leikvangi á flugvöll að leik loknum. Flug FI1533 aðfaranótt 27. mars WRO - KEF klukkan 01:45, lending í Keflavík klukkan 4:45 aðfaranótt 27. mars. Miði á leikinn verður afhentur um borð á leiðinni út. Verð á mann 89.000. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, akstur til og frá flugvelli og miði á leikinn. Á vef KSÍ segir einnig að takmarkað sætaframboð sé í boði og að ferðin sé háð lágmarksþáttöku. „Lágmarksþátttaka er 130 manns og verður að nást fyrir miðnætti á laugardaginn, 23. mars. Þeir sem hafa bókað ferðina fyrir þann tíma fá skilaboð á laugardagskvöldið um hvort ferðin verði farin eða ekki, allt eftir þátttöku.“ Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. Smelltu hér til að bóka miða á leik Íslands gegn Úkraínu í Póllandi. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Knattspyrnusambands Íslands. Þar segir: „Icelandair, sem hefur verið traustur bakhjarl KSÍ undanfarin ár, hefur sett upp pakkaferð á leik Íslands gegn Úkraínu sem fram fer í Póllandi þriðjudaginn 26. mars.“ Icelandair býður upp á pakkaferð til Póllands á leik A landsliðs karla gegn Úkraínu! Skráningu lýkur á miðnætti 23. mars#afturáemhttps://t.co/DgrgwVtKcV— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 22, 2024 „Innifalið í pakkaferð er flug báðar leiðir, rúta frá flugvelli í miðbæ Wroclaw við komu, og rúta frá leikvangi á flugvöll að leik loknum.“ Almennar upplýsingar Flug FI1532 KEF - WRO klukkan 08:00 þann 26. mars, lending í Wroclaw klukkan 12:45. Rúta frá flugvell í miðbæ Wroclaw. Farþegar koma sér sjálfir á leikvang frá miðbænum. Rúta frá leikvangi á flugvöll að leik loknum. Flug FI1533 aðfaranótt 27. mars WRO - KEF klukkan 01:45, lending í Keflavík klukkan 4:45 aðfaranótt 27. mars. Miði á leikinn verður afhentur um borð á leiðinni út. Verð á mann 89.000. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, akstur til og frá flugvelli og miði á leikinn. Á vef KSÍ segir einnig að takmarkað sætaframboð sé í boði og að ferðin sé háð lágmarksþáttöku. „Lágmarksþátttaka er 130 manns og verður að nást fyrir miðnætti á laugardaginn, 23. mars. Þeir sem hafa bókað ferðina fyrir þann tíma fá skilaboð á laugardagskvöldið um hvort ferðin verði farin eða ekki, allt eftir þátttöku.“ Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. Smelltu hér til að bóka miða á leik Íslands gegn Úkraínu í Póllandi.
Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira