Báðar fylkingar House of the Dragon fá sína stiklu Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2024 15:41 HBO hefur birt tvær stiklur fyrir aðra þáttaröð hinna vinsælu þátta House of the Dragon, sem frumsýnd verður í júní. Báðar fylkingar í borgarastyrjöldinni í Westeros fá sína stiklu. Eins og flestir sem eru að lesa þetta ættu að vita, þá gerast House of the Dragon í söguheimi Game of Thrones, og fjalla um borgarastyrjöld innan Targaryen ættarinnar sem klífur Westeros í tvennt. Borgarastyrjöld þessi er í söguheiminum kölluð Drekadansinn. Ættin hefur klofnað í tvennt og kallast önnur fylkingin hin svörtu og hin kallast græningjarnir, eftir litum kjóla drottninganna tveggja í alræmdum burtreiðum í sögu Westeros. Hin svörtu eru leidd af hjónunum og frændsystkinunum Rheanyra Targaryen og Daemon Targaryen. Græningjarnir eru svo leidd af Aegon II Targaryen, Alicent og Otto Hightower auk Aemond Targaryen. Stiklurnar tvær má sjá hér að neðan. Þar að neðan má svo sjá stikluna sem birt var í desember. Fyrsti þátturinn verður svo sýndur þann 16. júní. Game of Thrones Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Eins og flestir sem eru að lesa þetta ættu að vita, þá gerast House of the Dragon í söguheimi Game of Thrones, og fjalla um borgarastyrjöld innan Targaryen ættarinnar sem klífur Westeros í tvennt. Borgarastyrjöld þessi er í söguheiminum kölluð Drekadansinn. Ættin hefur klofnað í tvennt og kallast önnur fylkingin hin svörtu og hin kallast græningjarnir, eftir litum kjóla drottninganna tveggja í alræmdum burtreiðum í sögu Westeros. Hin svörtu eru leidd af hjónunum og frændsystkinunum Rheanyra Targaryen og Daemon Targaryen. Græningjarnir eru svo leidd af Aegon II Targaryen, Alicent og Otto Hightower auk Aemond Targaryen. Stiklurnar tvær má sjá hér að neðan. Þar að neðan má svo sjá stikluna sem birt var í desember. Fyrsti þátturinn verður svo sýndur þann 16. júní.
Game of Thrones Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein