Tyreek Hill reyndi fyrir sér í handbolta: „Vissi ekki hvað þetta var“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2024 17:01 Tyreek Hill sést hér fara inn úr horninu og reyna að skora hjá danska markinu. IHF Tyreek Hill, einn besti útherji NFL-deildarinnar, mætti á handboltaæfingu í París í vikunni. Hill var staddur í París við útbreiðslu ameríska fótboltans og mætti á æfingu stórliðsins Paris Saint-Germain. Alþjóða handboltasambandið sagði frá heimsókninni á miðlum sínum en þar mátti hann sjá tala við Karabatic bræðurna. Á einni myndinni sést Tryeek taka sér harpix úr dollu sem Luka Karabatic heldur á. Á annarri sést kappinn síðan fara inn úr hægra horninu og skjóta á markið en hann er örvhentur. Hill spilar með Miami Dolphins liðinu og greip flestar snertimarkssendingar og sendingar fyrir flestum jördum í NFL deildinni á síðasta tímabili. „Hann sagði mér að hann hefði aldrei séð handbolta og hann vissi ekki hvað þetta var,“ sagði Nikola Karabatic. „Við útskýrðum þetta fyrir honum,“ sagði Nikola. „Hann er ekki alslæmur,“ sagði danski markvörðurinn Jannick Green sem stóð í markinu í skotum Hill. Í lok æfingarnarinn árituðu Karabatic bræðurnir PSG treyju fyrir Hill og hann gaf þeim Miami Dolphins hjálm. NFL Handbolti Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Hill var staddur í París við útbreiðslu ameríska fótboltans og mætti á æfingu stórliðsins Paris Saint-Germain. Alþjóða handboltasambandið sagði frá heimsókninni á miðlum sínum en þar mátti hann sjá tala við Karabatic bræðurna. Á einni myndinni sést Tryeek taka sér harpix úr dollu sem Luka Karabatic heldur á. Á annarri sést kappinn síðan fara inn úr hægra horninu og skjóta á markið en hann er örvhentur. Hill spilar með Miami Dolphins liðinu og greip flestar snertimarkssendingar og sendingar fyrir flestum jördum í NFL deildinni á síðasta tímabili. „Hann sagði mér að hann hefði aldrei séð handbolta og hann vissi ekki hvað þetta var,“ sagði Nikola Karabatic. „Við útskýrðum þetta fyrir honum,“ sagði Nikola. „Hann er ekki alslæmur,“ sagði danski markvörðurinn Jannick Green sem stóð í markinu í skotum Hill. Í lok æfingarnarinn árituðu Karabatic bræðurnir PSG treyju fyrir Hill og hann gaf þeim Miami Dolphins hjálm.
NFL Handbolti Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira