Löng ferðalög en ekki erfiður riðill hjá Íslandi í undankeppni EM Aron Guðmundsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 21. mars 2024 15:14 Sigvaldi Guðjónsson fagnar hér marki á síðasta Evrópumóti. Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta lentu ekki í erfiðum riðli þegar dregið var í undankeppni EM 2026 í handbolta í Kaupmannahöfn í dag. Íslenska landsliðið lenti í riðli með Grikklandi, Bosníu & Herzegóvínu og Georgíu. Riðillinn kallar vissulega á löng ferðalög en íslensku strákarnir ættu ekki að eiga í miklum vandræðum með að tryggja sig inn á fjórtánda Evrópumótið í röð. Tvær efstu þjóðirnar komast á EM en auk þess komast þangað fjögur af átta liðinum í þriðja sæti riðlanna. Lærisveinar Dags Sigurðssonar eru í riðli með Tékklandi, Belgíu og Lúxemborg. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar eru í riðli með nágrönnum sínum Austurríki og Sviss en fjórða þjóðin er síðan Tyrkland. Nágrannar okkar í Færeyjum lentu í riðli með Hollandi, Úkraínu og Kosóvó. Svona líta riðlarnir út: Riðill 1: Slóvenía, N-Makedónía, Litháen, Eistland Riðill 2: Ungverjaland, Svartfjallaland, Slóvakía, Finnland Riðill 3: Ísland, Grikkland, Bosnía & Herzegóvína, Georgía Riðill 4: Spánn, Serbía, Ítalía, Lettland Riðill 5: Króatía, Tékkland, Belgía, Lúxemborg Riðill 6: Holland, Færeyjar, Úkraína, Kosóvó Riðill 7: Þýskaland, Austurríki, Sviss, Tyrkland Riðill 8: Portúgal, Pólland, Rúmenía, Ísrael Beina textalýsingu frá drættionum má finna hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni:
Íslenska landsliðið lenti í riðli með Grikklandi, Bosníu & Herzegóvínu og Georgíu. Riðillinn kallar vissulega á löng ferðalög en íslensku strákarnir ættu ekki að eiga í miklum vandræðum með að tryggja sig inn á fjórtánda Evrópumótið í röð. Tvær efstu þjóðirnar komast á EM en auk þess komast þangað fjögur af átta liðinum í þriðja sæti riðlanna. Lærisveinar Dags Sigurðssonar eru í riðli með Tékklandi, Belgíu og Lúxemborg. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar eru í riðli með nágrönnum sínum Austurríki og Sviss en fjórða þjóðin er síðan Tyrkland. Nágrannar okkar í Færeyjum lentu í riðli með Hollandi, Úkraínu og Kosóvó. Svona líta riðlarnir út: Riðill 1: Slóvenía, N-Makedónía, Litháen, Eistland Riðill 2: Ungverjaland, Svartfjallaland, Slóvakía, Finnland Riðill 3: Ísland, Grikkland, Bosnía & Herzegóvína, Georgía Riðill 4: Spánn, Serbía, Ítalía, Lettland Riðill 5: Króatía, Tékkland, Belgía, Lúxemborg Riðill 6: Holland, Færeyjar, Úkraína, Kosóvó Riðill 7: Þýskaland, Austurríki, Sviss, Tyrkland Riðill 8: Portúgal, Pólland, Rúmenía, Ísrael Beina textalýsingu frá drættionum má finna hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni:
Svona líta riðlarnir út: Riðill 1: Slóvenía, N-Makedónía, Litháen, Eistland Riðill 2: Ungverjaland, Svartfjallaland, Slóvakía, Finnland Riðill 3: Ísland, Grikkland, Bosnía & Herzegóvína, Georgía Riðill 4: Spánn, Serbía, Ítalía, Lettland Riðill 5: Króatía, Tékkland, Belgía, Lúxemborg Riðill 6: Holland, Færeyjar, Úkraína, Kosóvó Riðill 7: Þýskaland, Austurríki, Sviss, Tyrkland Riðill 8: Portúgal, Pólland, Rúmenía, Ísrael
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Sjá meira