Varaþingmaður Viðreisnar á Stórmeistaramótinu í Counter-Strike Snorri Már Vagnsson skrifar 21. mars 2024 14:00 Rafn tók þátt á Stórmeistaramótinu í Counter-Strike. Leikurinn er einn sá vinsælasti í heiminum. Rafn Helgason tók þingsæti sem varamaður Viðreisnar þann 18. mars síðastliðinn í fjarveru Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Rafn er sömuleiðis þekktur sem „Sterling“ í netheimum þar sem hann keppir í leiknum Counter-Strike. Rafn spilaði eina viðureign í íslenska Stórmeistaramótinu í Counter-Strike sem er í gangi þessa dagana. Rafn „Sterling“ spilaði með liðinu GooDCompany sem spilaði þrjár viðureignir á mótinu en sigraði enga. Rafn lék gegn lið NOCCO Dusty, en Dusty hafnaði í öðru sæti deildarkeppninnar og eru eitt af sterkustu liðum landsins. Náði hann þá að fella andstæðinga 23 sinnum í leiknum og gerði 60 skaða að meðaltali í lotu. Þrátt fyrir að ná ekki langt á Stórmeistaramótinu hefur Rafn nú undirritað drengskaparheit að stjórnarskránni og getur því talist fyrsti maðurinn til að sitja á þingi og keppa á rafíþróttamóti hérlendis. Stórmeistaramótinu í Counter-Strike lýkur um helgina með úrslitakeppni. Fylgjast má nánar með á Frag.is Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Alþingi Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti
Rafn spilaði eina viðureign í íslenska Stórmeistaramótinu í Counter-Strike sem er í gangi þessa dagana. Rafn „Sterling“ spilaði með liðinu GooDCompany sem spilaði þrjár viðureignir á mótinu en sigraði enga. Rafn lék gegn lið NOCCO Dusty, en Dusty hafnaði í öðru sæti deildarkeppninnar og eru eitt af sterkustu liðum landsins. Náði hann þá að fella andstæðinga 23 sinnum í leiknum og gerði 60 skaða að meðaltali í lotu. Þrátt fyrir að ná ekki langt á Stórmeistaramótinu hefur Rafn nú undirritað drengskaparheit að stjórnarskránni og getur því talist fyrsti maðurinn til að sitja á þingi og keppa á rafíþróttamóti hérlendis. Stórmeistaramótinu í Counter-Strike lýkur um helgina með úrslitakeppni. Fylgjast má nánar með á Frag.is
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Alþingi Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti