Nýtt myndband af Katrínu vekur athygli Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 18. mars 2024 23:35 Mynd af Katrínu Middleton úr safni EPA. EPA Myndband af Katrínu Middleton prinsessu af Wales og Vilhjálmi bretaprins að spóka sig á sveitabýli í Windsor hefur vakið athygli á netmiðlum. Samkvæmt breska götublaðinu The Sun var myndbandið tekið upp síðasta laugardag, þegar hún er sögð hafa sést meðal almennings. Rúm vika er síðan Kensington-höll birti mynd af Katrínu ásamt börnum hennar í fyrsta skipti síðan á jóladag en prinsessan fór í skurðaðgerð á kviði í janúar. Skömmu eftir að myndin var birt uppgötvuðu netverjar að átt hefði verið við myndina og margar myndaveitur afturkölluðu myndina í kjölfarið. Síðan þá hafa samsæriskenningar um undarlega fjarveru Katrínar dreifst um samfélagsmiðla. The Sun greindi frá því í dag að Katrín og Vilhjálmur hafi sést meðal almennings í búð á sveitabýli í grennd við heimili þeirra í Windsor á laugardag. Samkvæmt nafnlausum heimildum blaðsins virtist hún hamingjusöm og heilbrigð. Miðillinn hefur síðan birt myndband frá téðri heimsókn þeirra. „Katrín prinsessa sást á myndbandi í fyrsta skipti eftir aðgerðina og virtist hamingjusöm og afslöppuð í verslunarferð með Vilhjálmi.“ #KateMiddleton seemed to be in good spirits while out and about with #PrinceWilliam Saturday. https://t.co/kLUsfvt3b2 ( : TMZ/The Sun) pic.twitter.com/EqbtVojBcw— TMZ (@TMZ) March 18, 2024 Skeptískir netverjar rökræða nú um hvort myndbandið sé alvöru, eftir að í ljós kom að átt hefði verið við fjölskyldumyndina sem birt var á dögunum. Einhverjir hafa velt því upp hvers vegna kona sem er í bataferli eftir skurðaðgerð yrði látin halda á svo stórum poka. Aðrir segja konuna í myndbandinu ekkert líka Katrínu. Blaðamaður á Buzzfeed hafði þetta að segja. I might have to tap out of this whole Kate Middleton thing because I genuinely, hand on heart, do not think these pics look like the same woman & it s making me feel like I m losing my mind. Like, I m not trying to be a conspiracy theorist, but that is not her?? pic.twitter.com/NMmmMIZf3T— Stephanie Soteriou (@StephanieRiou) March 18, 2024 Svo eru einhverjir sem segjast fegnir að myndbandið sé komið út í kosmósið til þess að hægt sé að binda enda á samsæriskenningarnar. Piers Morgan blaðamaður er einn af þeim. Great to see (via @TheSun ) Kate laughing and joking with William on their shopping trip. She s obviously recovering well. This should end a lot of the conspiracy theories pic.twitter.com/UM57fkbXix— Piers Morgan (@piersmorgan) March 18, 2024 Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Pallborðið um Katrínu Middleton: Yfirhylmingin alltaf verri en glæpurinn Sannleikurinn að baki veikindum Katrínar Middleton, prinsessu af Wales, er að öllum líkindum töluvert skárri en yfirhylmingin sem gripið hefur verið til vegna veikindanna. Þetta er meðal þess sem fram kom í Pallborðinu á Vísi þar sem málið var rætt. 14. mars 2024 15:01 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Rúm vika er síðan Kensington-höll birti mynd af Katrínu ásamt börnum hennar í fyrsta skipti síðan á jóladag en prinsessan fór í skurðaðgerð á kviði í janúar. Skömmu eftir að myndin var birt uppgötvuðu netverjar að átt hefði verið við myndina og margar myndaveitur afturkölluðu myndina í kjölfarið. Síðan þá hafa samsæriskenningar um undarlega fjarveru Katrínar dreifst um samfélagsmiðla. The Sun greindi frá því í dag að Katrín og Vilhjálmur hafi sést meðal almennings í búð á sveitabýli í grennd við heimili þeirra í Windsor á laugardag. Samkvæmt nafnlausum heimildum blaðsins virtist hún hamingjusöm og heilbrigð. Miðillinn hefur síðan birt myndband frá téðri heimsókn þeirra. „Katrín prinsessa sást á myndbandi í fyrsta skipti eftir aðgerðina og virtist hamingjusöm og afslöppuð í verslunarferð með Vilhjálmi.“ #KateMiddleton seemed to be in good spirits while out and about with #PrinceWilliam Saturday. https://t.co/kLUsfvt3b2 ( : TMZ/The Sun) pic.twitter.com/EqbtVojBcw— TMZ (@TMZ) March 18, 2024 Skeptískir netverjar rökræða nú um hvort myndbandið sé alvöru, eftir að í ljós kom að átt hefði verið við fjölskyldumyndina sem birt var á dögunum. Einhverjir hafa velt því upp hvers vegna kona sem er í bataferli eftir skurðaðgerð yrði látin halda á svo stórum poka. Aðrir segja konuna í myndbandinu ekkert líka Katrínu. Blaðamaður á Buzzfeed hafði þetta að segja. I might have to tap out of this whole Kate Middleton thing because I genuinely, hand on heart, do not think these pics look like the same woman & it s making me feel like I m losing my mind. Like, I m not trying to be a conspiracy theorist, but that is not her?? pic.twitter.com/NMmmMIZf3T— Stephanie Soteriou (@StephanieRiou) March 18, 2024 Svo eru einhverjir sem segjast fegnir að myndbandið sé komið út í kosmósið til þess að hægt sé að binda enda á samsæriskenningarnar. Piers Morgan blaðamaður er einn af þeim. Great to see (via @TheSun ) Kate laughing and joking with William on their shopping trip. She s obviously recovering well. This should end a lot of the conspiracy theories pic.twitter.com/UM57fkbXix— Piers Morgan (@piersmorgan) March 18, 2024
Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Pallborðið um Katrínu Middleton: Yfirhylmingin alltaf verri en glæpurinn Sannleikurinn að baki veikindum Katrínar Middleton, prinsessu af Wales, er að öllum líkindum töluvert skárri en yfirhylmingin sem gripið hefur verið til vegna veikindanna. Þetta er meðal þess sem fram kom í Pallborðinu á Vísi þar sem málið var rætt. 14. mars 2024 15:01 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Pallborðið um Katrínu Middleton: Yfirhylmingin alltaf verri en glæpurinn Sannleikurinn að baki veikindum Katrínar Middleton, prinsessu af Wales, er að öllum líkindum töluvert skárri en yfirhylmingin sem gripið hefur verið til vegna veikindanna. Þetta er meðal þess sem fram kom í Pallborðinu á Vísi þar sem málið var rætt. 14. mars 2024 15:01