Katrín sögð hafa sést úti meðal almennings Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. mars 2024 11:09 Katrín Middleton, prinsessa af Wales. Myndin er ekki ný. EPA-EFE/AARON CHOWN / POOL Katrín Middleton er sögð hafa sést meðal almennings í fyrsta sinn. Þar á hún að hafa verið „hamingjusöm, slök og heilbrigð,“ að því er fullyrt er í umfjöllun breska götublaðsins The Sun. Í umfjöllun götublaðsins er haft eftir ónafngreindum vitnum að prinsessan hafi skellt sér örstutt út fyrir dyr heimilisins í Windsor í uppáhalds búð sína á sveitabýli í grenndinni með eiginmanninum Vilhjálmi. Engar myndir eru birtar af prinsessunni en haft er eftir ónafngreindu fólki að það hafi verið hissa að sjá prinsessuna. Fjarvera prinsessunnar af opinberum vettvangi undanfarna mánuði hefur vakið heimsathygli en hún hefur ekki sést opinberlega fyrr en á jóladag. Katrín fór í aðgerð á kviði í janúar og var gefið út að hún myndi ekki snúa aftur til opinberra starfa fyrr en eftir páska. Samsæriskenningar á samfélagsmiðlum fóru á flug eftir að prinsessan birti mynd af sér með börnunum sínum sem var gríðarlega mikið breytt. Segja Katrínu munu opna sig um allt saman Athygli hefur vakið að breskir miðlar hafa verið fámálir um mál Katrínar. Hefur því verið velt upp, meðal annars í Pallborðinu á Vísi í síðustu viku, að það sé vegna þes að þeir viti hvaða heilsufarsvandræði pligi prinsessuna í raun og veru. „Katrín var bara að versla með Vilhjálmi. Hún leit vel út og virtist hamingjusöm,“ hefur The Sun eftir einu vitnanna sem sögð eru hafa séð prinsessuna utandyra. Þá fullyrðir miðillinn að prinsessan vilji brátt ræða heilsufarsvandræði sín opinberlega. Hún muni hinsvegar ekki vilja gera það fyrr en hún er aftur mætt til opinberra starfa. Kóngafólk Bretland Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Sjá meira
Í umfjöllun götublaðsins er haft eftir ónafngreindum vitnum að prinsessan hafi skellt sér örstutt út fyrir dyr heimilisins í Windsor í uppáhalds búð sína á sveitabýli í grenndinni með eiginmanninum Vilhjálmi. Engar myndir eru birtar af prinsessunni en haft er eftir ónafngreindu fólki að það hafi verið hissa að sjá prinsessuna. Fjarvera prinsessunnar af opinberum vettvangi undanfarna mánuði hefur vakið heimsathygli en hún hefur ekki sést opinberlega fyrr en á jóladag. Katrín fór í aðgerð á kviði í janúar og var gefið út að hún myndi ekki snúa aftur til opinberra starfa fyrr en eftir páska. Samsæriskenningar á samfélagsmiðlum fóru á flug eftir að prinsessan birti mynd af sér með börnunum sínum sem var gríðarlega mikið breytt. Segja Katrínu munu opna sig um allt saman Athygli hefur vakið að breskir miðlar hafa verið fámálir um mál Katrínar. Hefur því verið velt upp, meðal annars í Pallborðinu á Vísi í síðustu viku, að það sé vegna þes að þeir viti hvaða heilsufarsvandræði pligi prinsessuna í raun og veru. „Katrín var bara að versla með Vilhjálmi. Hún leit vel út og virtist hamingjusöm,“ hefur The Sun eftir einu vitnanna sem sögð eru hafa séð prinsessuna utandyra. Þá fullyrðir miðillinn að prinsessan vilji brátt ræða heilsufarsvandræði sín opinberlega. Hún muni hinsvegar ekki vilja gera það fyrr en hún er aftur mætt til opinberra starfa.
Kóngafólk Bretland Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Sjá meira