Einn sá besti í NFL setur skóna upp á hillu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2024 22:01 Það ráða fáir við Aaron Donald og flestir leikstjórnendur hafa óttast hann undanfarin áratug. Getty/Ryan Kang Varnartröllið Aaron Donald hefur spilað sinn síðasta leik í NFL-deildinni. Hinn 32 ára gamli Donald gaf það út í dag að skórnir færu upp á hillu og hann yrði því ekki með Los Angeles Rams á komandi tímabili. Breaking: Rams DT Aaron Donald has announced his retirement on social media. pic.twitter.com/XAnj44DPpv— ESPN (@espn) March 15, 2024 Donald varð NFL-meistari með Rams liðinu árið 2022. „Ég hef gefið allt mitt á fótboltavellinum, bæði andlega og líkamlega. Ég hef helgað mig alla 365 daga ársins til að verða eins góður leikmaður og ég gat orðið,“ sagði Aaron Donald. Hann var líka frábær. Þrisvar sinnum var Donald kjörinn besti varnarmaður deildarinnar og átta sinnum var hann valinn í úrvalslið ársins. Leikstjórnendur deildarinnar hafa óttast hann í áratug en geta nú andað léttar. Donald náði 111 leikstjórnendafellum á ferlinum og alls tæklaði hann mótherjana fimm hundruð sinnum á tíu ára ferli sínum sem leikmaður Rams. „Það eru ekki margir sem fá tækifæri til að vinna Super Bowl og klára ferilinn hjá sama félagi og þeir byrjuðu hjá. Því hef ég aldrei tekið sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Donald. Aaron Donald and Barry Sanders are the only players in NFL history to play at least 10 seasons and get selected to the Pro Bowl in each season, per ESPN s @EpKap. Like Donald, Sanders also played exactly 10 seasons. pic.twitter.com/tc3DRl4pKi— Adam Schefter (@AdamSchefter) March 15, 2024 NFL Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Donald gaf það út í dag að skórnir færu upp á hillu og hann yrði því ekki með Los Angeles Rams á komandi tímabili. Breaking: Rams DT Aaron Donald has announced his retirement on social media. pic.twitter.com/XAnj44DPpv— ESPN (@espn) March 15, 2024 Donald varð NFL-meistari með Rams liðinu árið 2022. „Ég hef gefið allt mitt á fótboltavellinum, bæði andlega og líkamlega. Ég hef helgað mig alla 365 daga ársins til að verða eins góður leikmaður og ég gat orðið,“ sagði Aaron Donald. Hann var líka frábær. Þrisvar sinnum var Donald kjörinn besti varnarmaður deildarinnar og átta sinnum var hann valinn í úrvalslið ársins. Leikstjórnendur deildarinnar hafa óttast hann í áratug en geta nú andað léttar. Donald náði 111 leikstjórnendafellum á ferlinum og alls tæklaði hann mótherjana fimm hundruð sinnum á tíu ára ferli sínum sem leikmaður Rams. „Það eru ekki margir sem fá tækifæri til að vinna Super Bowl og klára ferilinn hjá sama félagi og þeir byrjuðu hjá. Því hef ég aldrei tekið sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Donald. Aaron Donald and Barry Sanders are the only players in NFL history to play at least 10 seasons and get selected to the Pro Bowl in each season, per ESPN s @EpKap. Like Donald, Sanders also played exactly 10 seasons. pic.twitter.com/tc3DRl4pKi— Adam Schefter (@AdamSchefter) March 15, 2024
NFL Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira