Semja sérstakan forsetabrag fyrir Katrínu Jakob Bjarnar skrifar 14. mars 2024 13:51 Fjölmargir spá í öll spil sem til falla, hvort Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra láti slag standa og fari í forsetaframboð. Steinunn Ólína er ein þeirra og hún hefur nú samið sérstakan brag um það. vísir/vilhelm Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og Einar Aðalsteinsson tónlistarmaður sömdu sérstakt lag um hugsanlegt og/eða væntanlegt forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í sínum fyrsta hlaðvarpsþætti. Þátturinn heitir „Lífið er söngleikur“ sem gengur að verulegu leyti út á að þau tvö semja lag um það sem er í deiglunni hverju sinni. Og í fyrsta þætti tóku þau meðal annars fyrir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og hugsanlegt forsetaframboð hennar. Steinunn taldi, eins og svo margir, einsýnt að Katrín hafi öðrum þræði verið að máta sig við forsetaframboðið þegar hún var gestur í síðasta þætti Gísla Marteins Baldurssonar í Vikunni. Og þau Einar spunnu það áfram með gamansömum hætti. Atriðið má heyra hér neðar en það ber að hafa í huga að Steinunn Ólína hefur verið afar gagnrýnin Katrínu að undanförnu og telur hana hafa sveigt flokk sinn af leið í ýmsum málefnum sem heyra til mannréttinda. „Mér fyndist alveg eðlilegt í ljósi fylgistaps að Katrín sjái tækifæri og flóttaleiðin liggji til Bessastaða. Og ég varð bara að prófa að setja það í söngleikjalag því hvað á að gera þegar öll sund eru lokuð? Þá er eina leiðin að bresta í söng!“ segir Steinunn Ólína í samtali við Vísi. Víst er að margir bíða þess hver ákvörðun Katrínar verður. Hún birti nýverið af sér mynd og eiginmanni sínum Gunnari Sigvaldasyni sem hefur gefið þeim hugmyndum byr undir báða vængi að Katrín ætli að söðla um og gefa kost á sér í komandi forsetakosningum, sem fram fara fyrsta laugardag í júnímánuði. Ef marka má þá sem setja merki við myndina til marks um að þeim líki hún vel þarf Katrín ekki að óttast það að fylgið sé ekki til staðar. Sirrý Arnardóttir fyrirlesari, fyrrverandi fjölmiðlakona veit hvað klukkan slær. Hún er ein þeirra mörgu sem telja þetta ávísun á það sem koma skal: „Þegar þekkt stjórnmálakona, sem hefur verið prívat með sitt fjölskyldulíf, birtir fallega hjónamynd opinberlega þá hvarflar hugurinn að Bessastöðum og júní,” segir Sirrý og lætur broskall fylgja. Og segist ekki vera að taka afstöðu, aðeins það að hún hafi túlkað þetta sem vísbendingu. Þátt þeirra Steinunnar Ólínu og Einars má finna hér. Forsetakosningar 2024 Samfélagsmiðlar Tónlist Vinstri græn Tengdar fréttir Forsetaframbjóðendur skjóta upp kollinum eins og gorkúlur á haug Fjórir nýir frambjóðendur til embættis forseta Íslands hafa stofnað rafrænan meðmælalista fyrir framboð sitt. Frambjóðendur eru því orðnir tíu talsins og á þeim vafalaust eftir að fjölga. 3. mars 2024 00:10 Átján boða forsetaframboð Meðal nýrra frambjóðenda er Kristján Jökull Aðalsteinsson einkaþjálfari sem hefur vakið athygli fyrir ógnandi skilaboð til Hildar Lilliendahl. 11. mars 2024 11:57 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Sjá meira
Þátturinn heitir „Lífið er söngleikur“ sem gengur að verulegu leyti út á að þau tvö semja lag um það sem er í deiglunni hverju sinni. Og í fyrsta þætti tóku þau meðal annars fyrir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og hugsanlegt forsetaframboð hennar. Steinunn taldi, eins og svo margir, einsýnt að Katrín hafi öðrum þræði verið að máta sig við forsetaframboðið þegar hún var gestur í síðasta þætti Gísla Marteins Baldurssonar í Vikunni. Og þau Einar spunnu það áfram með gamansömum hætti. Atriðið má heyra hér neðar en það ber að hafa í huga að Steinunn Ólína hefur verið afar gagnrýnin Katrínu að undanförnu og telur hana hafa sveigt flokk sinn af leið í ýmsum málefnum sem heyra til mannréttinda. „Mér fyndist alveg eðlilegt í ljósi fylgistaps að Katrín sjái tækifæri og flóttaleiðin liggji til Bessastaða. Og ég varð bara að prófa að setja það í söngleikjalag því hvað á að gera þegar öll sund eru lokuð? Þá er eina leiðin að bresta í söng!“ segir Steinunn Ólína í samtali við Vísi. Víst er að margir bíða þess hver ákvörðun Katrínar verður. Hún birti nýverið af sér mynd og eiginmanni sínum Gunnari Sigvaldasyni sem hefur gefið þeim hugmyndum byr undir báða vængi að Katrín ætli að söðla um og gefa kost á sér í komandi forsetakosningum, sem fram fara fyrsta laugardag í júnímánuði. Ef marka má þá sem setja merki við myndina til marks um að þeim líki hún vel þarf Katrín ekki að óttast það að fylgið sé ekki til staðar. Sirrý Arnardóttir fyrirlesari, fyrrverandi fjölmiðlakona veit hvað klukkan slær. Hún er ein þeirra mörgu sem telja þetta ávísun á það sem koma skal: „Þegar þekkt stjórnmálakona, sem hefur verið prívat með sitt fjölskyldulíf, birtir fallega hjónamynd opinberlega þá hvarflar hugurinn að Bessastöðum og júní,” segir Sirrý og lætur broskall fylgja. Og segist ekki vera að taka afstöðu, aðeins það að hún hafi túlkað þetta sem vísbendingu. Þátt þeirra Steinunnar Ólínu og Einars má finna hér.
Forsetakosningar 2024 Samfélagsmiðlar Tónlist Vinstri græn Tengdar fréttir Forsetaframbjóðendur skjóta upp kollinum eins og gorkúlur á haug Fjórir nýir frambjóðendur til embættis forseta Íslands hafa stofnað rafrænan meðmælalista fyrir framboð sitt. Frambjóðendur eru því orðnir tíu talsins og á þeim vafalaust eftir að fjölga. 3. mars 2024 00:10 Átján boða forsetaframboð Meðal nýrra frambjóðenda er Kristján Jökull Aðalsteinsson einkaþjálfari sem hefur vakið athygli fyrir ógnandi skilaboð til Hildar Lilliendahl. 11. mars 2024 11:57 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Sjá meira
Forsetaframbjóðendur skjóta upp kollinum eins og gorkúlur á haug Fjórir nýir frambjóðendur til embættis forseta Íslands hafa stofnað rafrænan meðmælalista fyrir framboð sitt. Frambjóðendur eru því orðnir tíu talsins og á þeim vafalaust eftir að fjölga. 3. mars 2024 00:10
Átján boða forsetaframboð Meðal nýrra frambjóðenda er Kristján Jökull Aðalsteinsson einkaþjálfari sem hefur vakið athygli fyrir ógnandi skilaboð til Hildar Lilliendahl. 11. mars 2024 11:57