Fjölbreyttar raddir borgarasamfélagsins - forsenda sjálfbærrar þróunar Eva Harðardóttir og Vala Karen Viðarsdóttir skrifa 13. mars 2024 13:30 Um mitt síðasta ár fóru íslensk stjórnvöld þess á leit við Félag Sameinuðu þjóðanna (FSÞ) á Íslandi að virkja rödd borgarasamfélagsins um stöðu og innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Óhætt er að segja að áhugi og þátttaka hafi farið fram úr björtustu vonum en rúmlega 75 frjáls félagasamtök lýstu yfir áhuga á þátttöku í ferlinu. Að endingu tóku 55 félög þátt í vinnu sem skilaði sér í landrýniskýrslu borgarasamfélagsins samhliða opinberri rýni á sama efni. Samráð svo margra félagasamtaka hlýtur að teljast met en þrátt fyrir fjöldann gekk vinnan snuðrulaust fyrir sig. Reglulegir rafrænir vinnufundir tóku fljótt á sig form lýðræðislegra skoðanaskipta þar sem fólk í forsvari fyrir ólík félagasamtök ræddi saman af mikilli og fjölbreyttri þekkingu um sjálfbæra þróun. Í vinnunni var lagt mat á það sem vel hefur tekist til í íslensku samfélagi ásamt því að reifa nauðsynlegar aðgerðir til úrbóta. Þegar svo mörg samtök koma saman til að rýna íslenskt samfélag út frá heimsmarkmiðunum 17 verður til djúpur og dýrmætur spegill á samtímann. Í óformlegri könnun sem Félag Sameinuðu þjóðanna sendi út til allra þátttakenda mátti greina mikla jákvæðni með vettvanginn og samstarfið í heild. Flest félagasamtökin þekktu til heimsmarkmiðanna í upphafi samstarfsins en töldu jafnframt að vettvangurinn hefði aukið víðsýni þeirra og þekkingu á málefnum sjálfbærrar þróunar. Mikill meirihluti aðspurðra taldi vettvanginn sérlega mikilvægan til þess að varpa ljósi á raunverulega upplifun borgaranna en töluvert bar í milli á stöðumati stjórnvalda og borgarasamfélagsins líkt og lesa má um í skýrslunni. Jákvæð reynsla þátttakenda af samráðsferlinu og niðurstöður þess benda með skýrum hætti til þess mikilvæga hlutverks sem borgarasamfélagið vill og ætti að gegna þegar kemur að því að leiða og leggja mat á stöðu sjálfbærni hér á landi. Við skorum því á íslensk stjórnvöld að tryggja til lengri tíma samráðsvettvang borgarasamfélagsins á Íslandi en ljóst er að slíkan vettvang má nýta til að skerpa verulega á reglubundnu samtali og samvinnu milli almennings og stjórnvalda. Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna (OHCHR) og Evrópuvakt heimsmarkmiðanna hafa lagt aukna áherslu á að tryggja aðkomu og aðild borgara að innleiðingu og árangursmati heimsmarkmiðanna. Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi er tilbúið að leiða slíkan borgaralegan vettvang áfram með áherslu á opna lýðræðislega samræðu þar sem fjölbreyttar skoðanir fá notið sín á sama tíma og leitast er eftir sameiginlegum lausnum fyrir sjálfbært Ísland. Eva Harðardóttir, formaður FSÞ á Íslandi Vala Karen Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri FSÞ á Íslandi Alexandra Ýr van Erven, Landssamtök íslenskra stúdenta Anna Berg Samúelsdóttir, Dýraverndarsamband Íslands Anna Lára Steindal, Landssamtökin Þroskahjálp Alma Ýr Ingólfsdóttir, ÖBÍ réttindasamtök Benedikt Traustason, Landvarðafélag Íslands Berglind Gunnarsdóttir Strandberg, Foreldrahús Birna Þórarinsdóttir, UNICEF á Íslandi Elfa Dögg Leifsdóttir, Rauði Krossinn á Íslandi Elínborg Kolbeinsdóttir, Hennar rödd Eva Magnúsdóttir, FKA Guðrún Schmidt, Landvernd Helga Björg Steinþórsdóttir, FKA Helga Hvanndal Björnsdóttir, Landvarðafélag Íslands Hjördís Ýrr Skúladóttir, MS-félag Íslands Hlynur Gauti Sigurðsson, Bændasamtök Íslands Hlöðver Stefán Þorgeirsson, Vatns- og fráveitufélag Íslands Katrín Kemp Stefánsdóttir, Skátarnir Kristjana Fenger, Rauði Krossinn á Íslandi Sigrún Birna Björnsdóttir, Kennarasamband Íslands Sigurður Sigurðsson, Heimili og skóli Stella Samúelsdóttir, UN Women á Íslandi Sædís Ósk Helgadóttir, Skátarnir Sölvi Rúnar Vignisson, Hið íslenska náttúrufræðifélag Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Er ekki kominn tími til að jarða megrunar- og útlitsmenningu? Nanna Kaaber Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun Fáar vísbendingar um miklar breytingar í Venesúela Gunnlaugur Snær Ólafsson Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson Skoðun Hafnarfjörður er ekki biðstofa Guðbjörg Oddný Jónasdóttir Skoðun Heiða Björg Hilmisdóttir – forystukona sem leysir hnútana Axel Jón Ellenarson Skoðun Er netsala áfengis lögleg? Einar Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir skrifar Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Er netsala áfengis lögleg? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Hafnarfjörður er ekki biðstofa Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Fáar vísbendingar um miklar breytingar í Venesúela Gunnlaugur Snær Ólafsson skrifar Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Er ekki kominn tími til að jarða megrunar- og útlitsmenningu? Nanna Kaaber skrifar Skoðun Heiða Björg Hilmisdóttir – forystukona sem leysir hnútana Axel Jón Ellenarson skrifar Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Áramótaheitið er að fá leikskólapláss Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvað er Trump eiginlega að bralla? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Bætum lýðræðið í bænum okkar Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Leigubílamarkaður á krossgötum: Tæknin er lausnin ekki vandamálið Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Enga uppgjöf í leikskólamálum Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuvegaráðherra vill leyfa fyrirtækjum að fara illa með dýr gegn gjaldi Jón Kaldal skrifar Skoðun Þögnin sem ég hélt að myndi bjarga mér Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Lög fyrir hina veiku. Friðhelgi fyrir hina sterku Marko Medic skrifar Skoðun Samruni í blindflugi – þegar menningararfur er settur á færiband Helgi Felixson skrifar Skoðun Málstjóri eldra fólks léttir fjórðu vakt kvenna Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ísland og Trump - hvernig samband viljum við nú? Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Sækjum til sigurs í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Öryggismál Íslands eru í uppnámi Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Pakkaleikur á fjölmiðlamarkaði Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Sjá meira
Um mitt síðasta ár fóru íslensk stjórnvöld þess á leit við Félag Sameinuðu þjóðanna (FSÞ) á Íslandi að virkja rödd borgarasamfélagsins um stöðu og innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Óhætt er að segja að áhugi og þátttaka hafi farið fram úr björtustu vonum en rúmlega 75 frjáls félagasamtök lýstu yfir áhuga á þátttöku í ferlinu. Að endingu tóku 55 félög þátt í vinnu sem skilaði sér í landrýniskýrslu borgarasamfélagsins samhliða opinberri rýni á sama efni. Samráð svo margra félagasamtaka hlýtur að teljast met en þrátt fyrir fjöldann gekk vinnan snuðrulaust fyrir sig. Reglulegir rafrænir vinnufundir tóku fljótt á sig form lýðræðislegra skoðanaskipta þar sem fólk í forsvari fyrir ólík félagasamtök ræddi saman af mikilli og fjölbreyttri þekkingu um sjálfbæra þróun. Í vinnunni var lagt mat á það sem vel hefur tekist til í íslensku samfélagi ásamt því að reifa nauðsynlegar aðgerðir til úrbóta. Þegar svo mörg samtök koma saman til að rýna íslenskt samfélag út frá heimsmarkmiðunum 17 verður til djúpur og dýrmætur spegill á samtímann. Í óformlegri könnun sem Félag Sameinuðu þjóðanna sendi út til allra þátttakenda mátti greina mikla jákvæðni með vettvanginn og samstarfið í heild. Flest félagasamtökin þekktu til heimsmarkmiðanna í upphafi samstarfsins en töldu jafnframt að vettvangurinn hefði aukið víðsýni þeirra og þekkingu á málefnum sjálfbærrar þróunar. Mikill meirihluti aðspurðra taldi vettvanginn sérlega mikilvægan til þess að varpa ljósi á raunverulega upplifun borgaranna en töluvert bar í milli á stöðumati stjórnvalda og borgarasamfélagsins líkt og lesa má um í skýrslunni. Jákvæð reynsla þátttakenda af samráðsferlinu og niðurstöður þess benda með skýrum hætti til þess mikilvæga hlutverks sem borgarasamfélagið vill og ætti að gegna þegar kemur að því að leiða og leggja mat á stöðu sjálfbærni hér á landi. Við skorum því á íslensk stjórnvöld að tryggja til lengri tíma samráðsvettvang borgarasamfélagsins á Íslandi en ljóst er að slíkan vettvang má nýta til að skerpa verulega á reglubundnu samtali og samvinnu milli almennings og stjórnvalda. Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna (OHCHR) og Evrópuvakt heimsmarkmiðanna hafa lagt aukna áherslu á að tryggja aðkomu og aðild borgara að innleiðingu og árangursmati heimsmarkmiðanna. Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi er tilbúið að leiða slíkan borgaralegan vettvang áfram með áherslu á opna lýðræðislega samræðu þar sem fjölbreyttar skoðanir fá notið sín á sama tíma og leitast er eftir sameiginlegum lausnum fyrir sjálfbært Ísland. Eva Harðardóttir, formaður FSÞ á Íslandi Vala Karen Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri FSÞ á Íslandi Alexandra Ýr van Erven, Landssamtök íslenskra stúdenta Anna Berg Samúelsdóttir, Dýraverndarsamband Íslands Anna Lára Steindal, Landssamtökin Þroskahjálp Alma Ýr Ingólfsdóttir, ÖBÍ réttindasamtök Benedikt Traustason, Landvarðafélag Íslands Berglind Gunnarsdóttir Strandberg, Foreldrahús Birna Þórarinsdóttir, UNICEF á Íslandi Elfa Dögg Leifsdóttir, Rauði Krossinn á Íslandi Elínborg Kolbeinsdóttir, Hennar rödd Eva Magnúsdóttir, FKA Guðrún Schmidt, Landvernd Helga Björg Steinþórsdóttir, FKA Helga Hvanndal Björnsdóttir, Landvarðafélag Íslands Hjördís Ýrr Skúladóttir, MS-félag Íslands Hlynur Gauti Sigurðsson, Bændasamtök Íslands Hlöðver Stefán Þorgeirsson, Vatns- og fráveitufélag Íslands Katrín Kemp Stefánsdóttir, Skátarnir Kristjana Fenger, Rauði Krossinn á Íslandi Sigrún Birna Björnsdóttir, Kennarasamband Íslands Sigurður Sigurðsson, Heimili og skóli Stella Samúelsdóttir, UN Women á Íslandi Sædís Ósk Helgadóttir, Skátarnir Sölvi Rúnar Vignisson, Hið íslenska náttúrufræðifélag
Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson Skoðun
Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar
Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar
Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar
Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson skrifar
Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson skrifar
Skoðun Leigubílamarkaður á krossgötum: Tæknin er lausnin ekki vandamálið Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuvegaráðherra vill leyfa fyrirtækjum að fara illa með dýr gegn gjaldi Jón Kaldal skrifar
Skoðun Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar
Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson skrifar
Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson Skoðun