Sextíu og tveir í bann fyrir að ljúga til um aldur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2024 23:01 Wilfried Nathan Doualla er meðal þeirra sem hafa verið dæmdir í bann. Instagram@nathan_wilfried10 Knattspyrnusamband Kamerún, Fecafoot, hefur sett 62 leikmenn í bann fyrir að ljúga til um aldur. Um liðna helgi gaf Fecafoot út lista með 62 leikmönnum sem hafa nú verið dæmdir í leikbann fyrir að ljúga um aldur sinn. Þar á meðal er Wilfried Nathan Doualla, miðjumaður Victoria United FC. Ef marka má heimildir veraldarvefsins, til að mynda vefsíðuna Transfermarkt, er Douala fæddur þann 15. maí árið 2006. OFFICIAL: The Cameroonian Federation has suspended 62 players for age fraud, including Wilfried Nathan Douala, Victoria United midfielder who was selected at the last AFCON and claims to be 17-years old! These 62 players, including Douala, were suspended for double pic.twitter.com/1s5eaaH9VG— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) March 11, 2024 Nú hefur Fecafoot gefið út að leikmaðurinn, sem er einnig fyrirliði Victoria Utd, sé einn þeirra sem laug til um aldur og mun því ekki fá að spila með liðinu það sem eftir lifir leiktíðar. Doualla komst í fréttirnar í Kamerún þegar hann var óvænt meðal þeirra sem valdir voru í hópinn fyrir Afríkumótið sem fram fór fyrr á árinu. Rigobert Song, þjálfari Kamerún, fékk mikið hrós fyrir að vera með puttann á púlsinum og velja efnilega leikmenn úr deildinni heima fyrir. Á endanum fékk Doualla ekkert að spila og Kamerún féll úr leik gegn Nígeríu í 16-liða úrslitum. Nígería fór alla leið í úrslit Afríkukeppninnar þar sem liðið tapaði 2-1 fyrir Fílabeinsströndinni. Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Um liðna helgi gaf Fecafoot út lista með 62 leikmönnum sem hafa nú verið dæmdir í leikbann fyrir að ljúga um aldur sinn. Þar á meðal er Wilfried Nathan Doualla, miðjumaður Victoria United FC. Ef marka má heimildir veraldarvefsins, til að mynda vefsíðuna Transfermarkt, er Douala fæddur þann 15. maí árið 2006. OFFICIAL: The Cameroonian Federation has suspended 62 players for age fraud, including Wilfried Nathan Douala, Victoria United midfielder who was selected at the last AFCON and claims to be 17-years old! These 62 players, including Douala, were suspended for double pic.twitter.com/1s5eaaH9VG— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) March 11, 2024 Nú hefur Fecafoot gefið út að leikmaðurinn, sem er einnig fyrirliði Victoria Utd, sé einn þeirra sem laug til um aldur og mun því ekki fá að spila með liðinu það sem eftir lifir leiktíðar. Doualla komst í fréttirnar í Kamerún þegar hann var óvænt meðal þeirra sem valdir voru í hópinn fyrir Afríkumótið sem fram fór fyrr á árinu. Rigobert Song, þjálfari Kamerún, fékk mikið hrós fyrir að vera með puttann á púlsinum og velja efnilega leikmenn úr deildinni heima fyrir. Á endanum fékk Doualla ekkert að spila og Kamerún féll úr leik gegn Nígeríu í 16-liða úrslitum. Nígería fór alla leið í úrslit Afríkukeppninnar þar sem liðið tapaði 2-1 fyrir Fílabeinsströndinni.
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira