Hundi bjargað úr sprungu í Hafnarfirði Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. mars 2024 18:43 Frá aðgerðunum í dag. Landsbjörg Björgunarsveit Hafnarfjarðar var boðuð út í dag þegar tilkynnt var um að hundur sem var á göngu með eiganda sínum við Stórhöfðastíg, hefði dottið ofan í þrönga og djúpa sprungu og kæmist hvergi. Í tilkynningu frá Landsbjörgu segir að hópur frá björgunarsveitinni ásamt lögreglu hafi farið á vettvang. Hundurinn, Ylur, hafi borið sig sæmilega þrátt fyrir allt en sprungan hafi verið það þröng þar sem hann var, að hann hafi ekki getað snúið sér við. Björgunarfólk hafi sett upp línur og einn úr sveitnni sigið niður, eins langt og komist var í þröngri sprungunni, sem dugði þó ekki til til að komast alveg að hundinum. Þá segir að björgunarmaðurinn sem fór niður hafi lítið getað hreyft sig í sprungunni og ekki náð til rakkans. Brugðið hafi verið á það ráð að láta annan spotta síga niður með lykkju, og eftir að eigandi hundsins fékk hann til að reisa sig við á móti björgunarmanni, hafi verið hægt að smeygja utan um hann og ná upp. „Það voru fegnir félagar sem komust svo að endingu upp úr sprungunni, rakki og björgunarmaður hans,“ segir að lokum. Rakkinn Ylur virtist feginn að vera kominn upp aftur.Landsbjörg Björgunarmaður undirbýr sig.Landsbjörg Sprungan virðist þröng.Landsbjörg Björgunarsveitir Hafnarfjörður Hundar Dýr Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Í tilkynningu frá Landsbjörgu segir að hópur frá björgunarsveitinni ásamt lögreglu hafi farið á vettvang. Hundurinn, Ylur, hafi borið sig sæmilega þrátt fyrir allt en sprungan hafi verið það þröng þar sem hann var, að hann hafi ekki getað snúið sér við. Björgunarfólk hafi sett upp línur og einn úr sveitnni sigið niður, eins langt og komist var í þröngri sprungunni, sem dugði þó ekki til til að komast alveg að hundinum. Þá segir að björgunarmaðurinn sem fór niður hafi lítið getað hreyft sig í sprungunni og ekki náð til rakkans. Brugðið hafi verið á það ráð að láta annan spotta síga niður með lykkju, og eftir að eigandi hundsins fékk hann til að reisa sig við á móti björgunarmanni, hafi verið hægt að smeygja utan um hann og ná upp. „Það voru fegnir félagar sem komust svo að endingu upp úr sprungunni, rakki og björgunarmaður hans,“ segir að lokum. Rakkinn Ylur virtist feginn að vera kominn upp aftur.Landsbjörg Björgunarmaður undirbýr sig.Landsbjörg Sprungan virðist þröng.Landsbjörg
Björgunarsveitir Hafnarfjörður Hundar Dýr Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira