Framboðslistar Vöku eru eftirfarandi:
Félagsvísindasvið:
1. Júlíus Viggó Ólafsson, hagfræði
2. Ragnheiður Geirsdóttir, stjórnmálafræði
3. Birkir Snær Brynleifsson, lögfræði
4. Alda María Þórðardóttir, hagfræði
5. Kristófer Breki Halldórsson, viðskiptafræði
Varafulltrúar:
Salka Sigmarsdóttir, lögfræði
Árni Geir Haraldsson, viðskiptafræði
Sylvía Rut Jóhannesdóttir, lögfræði
Ragnheiður Arnardóttir, hagfræði
Kjartan Leifur Sigurðsson, lögfræði
Björgvin Viðar Þórðarson, hagfræði
Menntavísindasvið:
1. Gunnar Ásgrímsson, grunnskólakennsla
2. Ásthildur Bertha Bjarkadóttir, uppeldis- og menntunarfræði
3. Gunnar Freyr Þórarinsson, íþrótta- og heilsufræði
Varafulltrúar:
Jökull Þorkelsson, grunnskólakennsla
Alex Elí Schweitz Jakobsson, tómstunda- og félagsmálafræði
Sólmundur Magnús Sigurðarson, grunnskólakennsla
Heilbrigðisvísindasvið:
1. Tinna Eyvindardóttir, sálfræði
2. Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði
3. Snæfríður Blær Tindsdóttir, sálfræði
Varafulltrúar:
Birta Rut Rúnarsdóttir, lífeindafræði
Lilja Ósk Atladóttir, læknisfræði
Ísak Þorri Maier, sálfræði
Anna Margrét Hörpudóttir Strawn, sálfræði
Brynja Sævarsdóttir, læknisfræði
Elísabet Sara Gísladóttir, læknisfræði
Hugvísindasvið:
1. Anna Sóley Jónsdóttir, listfræði
2. Bjarni Hjaltason, listfræði
3. Ísar Máni Birkisson, heimspeki
Varafulltrúar:
Diljá Valsdóttir, sagnfræði
Sindri Bjarkason, heimspeki
Stefán Orri Stetánsson, heimspeki
Magnús Orri Magnússon, heimspeki
Verkfræði- og náttúruvísindasvið:
1. Jóhann Almar Sigurðsson, umhverfis- og byggingarverkfræði
2. Ásdís Rán Kolbeinsdóttir, umhverfis- og byggingarverkfræði
3. Fannar Gíslason, rafmagns- og tölvunarfræði
Varafulltrúar:
Egill Magnússon, hugbúnaðarverkfræði
Elísabet Narda Santos, iðnaðarverkfræði
Bjarni Jorge Gramata, iðnaðarverkfræði
Háskólaráð:
1. Viktor Pétur Finnsson, viðskiptafræði
2. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, lögfræði
3. Axel Jónsson, félagsráðgjöf
4. Dagur Kárason, viðskiptafræði