Fólk sem mætti á frostleik Chiefs og Dolphins gæti misst útlimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2024 12:00 Stuðnngsmaður Kansas City Chiefs reyndi að klæða sig vel fyrir leikinn á móti Miami Dolphins. Getty/Scott Winters NFL deildin frestar aldrei leikjum vegna kulda og einn kaldasti leikur allra tíma fór fram í úrslitakeppninni í byrjun þessa árs. Áhorfendur fundu heldur betur fyrir kuldanum og margir þeirra eru enn að glíma við afleiðingarnar. Kansas City Chiefs og Miami Dolphins mættust í úrslitakeppni NFL-deildarinnar við hryllilegar aðstæður þar sem frostið mældist mínus tuttugu gráður og vindkælingin var allt að -32 gráður. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Nú berast skelfilegar fréttir af lífi þessa fólks sem kuldinn beit hvað mest þennan janúardag í Kansas City. Sjónvarpsstöðin FOX4 í Kansas City segir frá því að sjötíu prósent af því fólki sem þurfti að leita sér læknisaðstoðar vegna kalsára eigi það á hættu að missa útlimi. Það eru tveir mánuðir liðnir frá leiknum og þetta fólk er enn að glíma við eftirmála leiksins og sumt þeirra mun eins og áður sagði bera þessa merki alla ævi. Einn af þessum aðilum tók hanskana af sér í fimm mínútur til að setja upp tjald. Nú er verið að skoða hvort þurfi að taka af honum puttana. Hér fyrir neðan má sjá sjónvarpfréttina um þessa erfiðu stöðu sem þetta stuðningsfólk er í. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-sBwOq-3ibs">watch on YouTube</a> NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Kansas City Chiefs og Miami Dolphins mættust í úrslitakeppni NFL-deildarinnar við hryllilegar aðstæður þar sem frostið mældist mínus tuttugu gráður og vindkælingin var allt að -32 gráður. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Nú berast skelfilegar fréttir af lífi þessa fólks sem kuldinn beit hvað mest þennan janúardag í Kansas City. Sjónvarpsstöðin FOX4 í Kansas City segir frá því að sjötíu prósent af því fólki sem þurfti að leita sér læknisaðstoðar vegna kalsára eigi það á hættu að missa útlimi. Það eru tveir mánuðir liðnir frá leiknum og þetta fólk er enn að glíma við eftirmála leiksins og sumt þeirra mun eins og áður sagði bera þessa merki alla ævi. Einn af þessum aðilum tók hanskana af sér í fimm mínútur til að setja upp tjald. Nú er verið að skoða hvort þurfi að taka af honum puttana. Hér fyrir neðan má sjá sjónvarpfréttina um þessa erfiðu stöðu sem þetta stuðningsfólk er í. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-sBwOq-3ibs">watch on YouTube</a>
NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira