Röskva kynnir framboðslistana Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. mars 2024 22:44 Listarnir voru kynntir á Radar fyrr í kvöld. Röskva Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti framboðslista sína vegna kosninga til Stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands í kvöld. Kosningar fara fram síðar í mánuðinum. Í tilkynningu frá félaginu segir að stúdentaráð hafi í ár, undir forystu Röskvu, stigið stór framfaraskref á sviði geðheilbrigðis-, umhverfis-, kennslu- og jafnréttismála. Á yfirstandandi starfsári hafi ráðið vakið athygli á skrásetningargjaldinu við Háskóla Íslands, sem samkvæmt félögum Röskvu telst ólögmætt, og þrýst á breytingar á lögum um Menntasjóð námsmanna. Kosningar til Stúdentaráðs og háskólaráðs fara fram 20. og 21. mars á Uglu, innri vef háskólans. Framboðslistar Röskvu eru eftirfarandi: Háskólaráð: 1. sæti - Andri Már Tómasson (hann) - Læknisfræði 2. sæti - Gréta Dögg Þórisdóttir (hún) - Lögfræði 3. sæti - S. Maggi Snorrason (hann) - Rafmagns- og tölvuverkfræði 4. sæti - Rakel Anna Boulter (hún) - Bókmenntafræðingur og sitjandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Félagsvísindasvið: 1. sæti - Katla Ólafsdóttir (hún) - Stjórnmálafræði 2. sæti - Patryk Edel (hann) - Viðskiptafræði 3. sæti - Helga Björg B. Ólafsdóttir (hún) - Lögfræði 4. sæti - Mathias Bragi Ölvisson (hann) - Hagfræði 5. sæti - Kristján Benóný Kristjánsson (hann) - Félagsráðgjöf Varafulltrúar: Svanlaug Halla Baldursdóttir (hún)- Stjórnmálafræði Ármann Leifsson (hann)- Lögfræði Úlfhildur Melkorka Magnadóttir (hún) - Mannfræði Dögg Magnúsdóttir (hún) -Félagsráðgjöf Sigríður Þorsteinsdóttir (hún) - Þjóðfræði Heilbrigðisvísindasvið: 1. sæti - Kristrún Vala Ólafsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði 2. sæti - Jón Karl Einarsson (hann) - Sálfræði 3. sæti - Styrmir Hallsson (hann) - Næringarfræði Varafulltrúar: Guðlaug Eva Albertsdóttir (hún) - Sálfræði Hrafnhildur Davíðsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði Tómas Helgi Harðarson (hann)- Læknisfræði Hugvísindasvið: 1. sæti - Ísleifur Arnórsson (hann) - Heimspeki 2. sæti - Sóley Anna Jónsdóttir (hún) - Almenn Málvísindi 3. sæti - Védís Drótt Cortez (hún) - Táknmálsfræði Varafulltrúar: Einar Geir Jónasson (hann) - Rússneska Jenný María Jónsdóttir (hún) - Sagnfræði Erik Maher (hann) - Íslenska sem annað mál Menntavísindasvið: 1. sæti - Magnús Bergmann Jónasson (hann) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 2. sæti - Sól Dagsdóttir (hún/hán) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 3. sæti - Andrea Þórey Sigurðardóttir (hún) - Þroskaþjálfafræði Varafulltrúar: Fanney Rún Einarsdóttir (hún) - Tómstunda- og félagsmálafræði Anna Karen Elvarsdóttir - Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál Fjóla Kristný Andersen (hún) - Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar Verkfræði- og Náttúruvísindasvið: 1. sæti - Kristín Fríða Sigurborgardóttir (hún) - Tölvunarfræði 2. sæti - Ester Lind Eddudóttir (hún) - Lífefna- og sameindalíffræði 3. sæti - Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir (hún) - Eðlisfræði Varafulltrúar: Magnús Hallsson (hann) - Lífefna- og sameindalíffræði Aron Dimas (hann) -Jarðfræði Afomia Mekonnen (hún) - Rafmagns- og tölvuverkfræði Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28 Saka Röskvu um að verja ekki hagsmuni stúdenta Ályktunartillaga Vöku um að leggjast gegn gjaldskyldu á bílastæðum við Háskóla Íslands var vísað frá á fundi Stúdentaráðs Háskóla Íslands í gær. Allir stúdentaráðsfulltrúar Röskvu kusu gegn ályktuninni. Vaka gagnrýnir Röskvu fyrir að verja ekki hagsmuni stúdenta. 15. febrúar 2023 21:10 Nokkuð í gjaldtöku og hún ekki úr lausu lofti gripin Stúdentar mótmæltu í gærmorgun fyrirhugaðri gjaldtöku á bílastæðum við Háskóla Íslands. Rektor segir málið eiga sér langan aðdraganda. 21. mars 2023 06:31 Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Fleiri fréttir Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Sjá meira
Í tilkynningu frá félaginu segir að stúdentaráð hafi í ár, undir forystu Röskvu, stigið stór framfaraskref á sviði geðheilbrigðis-, umhverfis-, kennslu- og jafnréttismála. Á yfirstandandi starfsári hafi ráðið vakið athygli á skrásetningargjaldinu við Háskóla Íslands, sem samkvæmt félögum Röskvu telst ólögmætt, og þrýst á breytingar á lögum um Menntasjóð námsmanna. Kosningar til Stúdentaráðs og háskólaráðs fara fram 20. og 21. mars á Uglu, innri vef háskólans. Framboðslistar Röskvu eru eftirfarandi: Háskólaráð: 1. sæti - Andri Már Tómasson (hann) - Læknisfræði 2. sæti - Gréta Dögg Þórisdóttir (hún) - Lögfræði 3. sæti - S. Maggi Snorrason (hann) - Rafmagns- og tölvuverkfræði 4. sæti - Rakel Anna Boulter (hún) - Bókmenntafræðingur og sitjandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Félagsvísindasvið: 1. sæti - Katla Ólafsdóttir (hún) - Stjórnmálafræði 2. sæti - Patryk Edel (hann) - Viðskiptafræði 3. sæti - Helga Björg B. Ólafsdóttir (hún) - Lögfræði 4. sæti - Mathias Bragi Ölvisson (hann) - Hagfræði 5. sæti - Kristján Benóný Kristjánsson (hann) - Félagsráðgjöf Varafulltrúar: Svanlaug Halla Baldursdóttir (hún)- Stjórnmálafræði Ármann Leifsson (hann)- Lögfræði Úlfhildur Melkorka Magnadóttir (hún) - Mannfræði Dögg Magnúsdóttir (hún) -Félagsráðgjöf Sigríður Þorsteinsdóttir (hún) - Þjóðfræði Heilbrigðisvísindasvið: 1. sæti - Kristrún Vala Ólafsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði 2. sæti - Jón Karl Einarsson (hann) - Sálfræði 3. sæti - Styrmir Hallsson (hann) - Næringarfræði Varafulltrúar: Guðlaug Eva Albertsdóttir (hún) - Sálfræði Hrafnhildur Davíðsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði Tómas Helgi Harðarson (hann)- Læknisfræði Hugvísindasvið: 1. sæti - Ísleifur Arnórsson (hann) - Heimspeki 2. sæti - Sóley Anna Jónsdóttir (hún) - Almenn Málvísindi 3. sæti - Védís Drótt Cortez (hún) - Táknmálsfræði Varafulltrúar: Einar Geir Jónasson (hann) - Rússneska Jenný María Jónsdóttir (hún) - Sagnfræði Erik Maher (hann) - Íslenska sem annað mál Menntavísindasvið: 1. sæti - Magnús Bergmann Jónasson (hann) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 2. sæti - Sól Dagsdóttir (hún/hán) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 3. sæti - Andrea Þórey Sigurðardóttir (hún) - Þroskaþjálfafræði Varafulltrúar: Fanney Rún Einarsdóttir (hún) - Tómstunda- og félagsmálafræði Anna Karen Elvarsdóttir - Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál Fjóla Kristný Andersen (hún) - Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar Verkfræði- og Náttúruvísindasvið: 1. sæti - Kristín Fríða Sigurborgardóttir (hún) - Tölvunarfræði 2. sæti - Ester Lind Eddudóttir (hún) - Lífefna- og sameindalíffræði 3. sæti - Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir (hún) - Eðlisfræði Varafulltrúar: Magnús Hallsson (hann) - Lífefna- og sameindalíffræði Aron Dimas (hann) -Jarðfræði Afomia Mekonnen (hún) - Rafmagns- og tölvuverkfræði
Háskólaráð: 1. sæti - Andri Már Tómasson (hann) - Læknisfræði 2. sæti - Gréta Dögg Þórisdóttir (hún) - Lögfræði 3. sæti - S. Maggi Snorrason (hann) - Rafmagns- og tölvuverkfræði 4. sæti - Rakel Anna Boulter (hún) - Bókmenntafræðingur og sitjandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Félagsvísindasvið: 1. sæti - Katla Ólafsdóttir (hún) - Stjórnmálafræði 2. sæti - Patryk Edel (hann) - Viðskiptafræði 3. sæti - Helga Björg B. Ólafsdóttir (hún) - Lögfræði 4. sæti - Mathias Bragi Ölvisson (hann) - Hagfræði 5. sæti - Kristján Benóný Kristjánsson (hann) - Félagsráðgjöf Varafulltrúar: Svanlaug Halla Baldursdóttir (hún)- Stjórnmálafræði Ármann Leifsson (hann)- Lögfræði Úlfhildur Melkorka Magnadóttir (hún) - Mannfræði Dögg Magnúsdóttir (hún) -Félagsráðgjöf Sigríður Þorsteinsdóttir (hún) - Þjóðfræði Heilbrigðisvísindasvið: 1. sæti - Kristrún Vala Ólafsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði 2. sæti - Jón Karl Einarsson (hann) - Sálfræði 3. sæti - Styrmir Hallsson (hann) - Næringarfræði Varafulltrúar: Guðlaug Eva Albertsdóttir (hún) - Sálfræði Hrafnhildur Davíðsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði Tómas Helgi Harðarson (hann)- Læknisfræði Hugvísindasvið: 1. sæti - Ísleifur Arnórsson (hann) - Heimspeki 2. sæti - Sóley Anna Jónsdóttir (hún) - Almenn Málvísindi 3. sæti - Védís Drótt Cortez (hún) - Táknmálsfræði Varafulltrúar: Einar Geir Jónasson (hann) - Rússneska Jenný María Jónsdóttir (hún) - Sagnfræði Erik Maher (hann) - Íslenska sem annað mál Menntavísindasvið: 1. sæti - Magnús Bergmann Jónasson (hann) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 2. sæti - Sól Dagsdóttir (hún/hán) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 3. sæti - Andrea Þórey Sigurðardóttir (hún) - Þroskaþjálfafræði Varafulltrúar: Fanney Rún Einarsdóttir (hún) - Tómstunda- og félagsmálafræði Anna Karen Elvarsdóttir - Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál Fjóla Kristný Andersen (hún) - Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar Verkfræði- og Náttúruvísindasvið: 1. sæti - Kristín Fríða Sigurborgardóttir (hún) - Tölvunarfræði 2. sæti - Ester Lind Eddudóttir (hún) - Lífefna- og sameindalíffræði 3. sæti - Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir (hún) - Eðlisfræði Varafulltrúar: Magnús Hallsson (hann) - Lífefna- og sameindalíffræði Aron Dimas (hann) -Jarðfræði Afomia Mekonnen (hún) - Rafmagns- og tölvuverkfræði
Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28 Saka Röskvu um að verja ekki hagsmuni stúdenta Ályktunartillaga Vöku um að leggjast gegn gjaldskyldu á bílastæðum við Háskóla Íslands var vísað frá á fundi Stúdentaráðs Háskóla Íslands í gær. Allir stúdentaráðsfulltrúar Röskvu kusu gegn ályktuninni. Vaka gagnrýnir Röskvu fyrir að verja ekki hagsmuni stúdenta. 15. febrúar 2023 21:10 Nokkuð í gjaldtöku og hún ekki úr lausu lofti gripin Stúdentar mótmæltu í gærmorgun fyrirhugaðri gjaldtöku á bílastæðum við Háskóla Íslands. Rektor segir málið eiga sér langan aðdraganda. 21. mars 2023 06:31 Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Fleiri fréttir Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Sjá meira
Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28
Saka Röskvu um að verja ekki hagsmuni stúdenta Ályktunartillaga Vöku um að leggjast gegn gjaldskyldu á bílastæðum við Háskóla Íslands var vísað frá á fundi Stúdentaráðs Háskóla Íslands í gær. Allir stúdentaráðsfulltrúar Röskvu kusu gegn ályktuninni. Vaka gagnrýnir Röskvu fyrir að verja ekki hagsmuni stúdenta. 15. febrúar 2023 21:10
Nokkuð í gjaldtöku og hún ekki úr lausu lofti gripin Stúdentar mótmæltu í gærmorgun fyrirhugaðri gjaldtöku á bílastæðum við Háskóla Íslands. Rektor segir málið eiga sér langan aðdraganda. 21. mars 2023 06:31