Danskur varnarmaður til Breiðabliks Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. mars 2024 15:40 Daniel Obbekjær í grænu treyjunni. breiðablik Danski varnarmaðurinn Daniel Obbekjær er genginn í raðir Breiðabliks. Hann samdi við félagið út tímabilið 2025. Obbekjær er 21 árs og hóf ferilinn með OB í heimalandinu. Hann lék til skamms tíma með York United í Kanada en gekk til liðs við 07 Vestur í Færeyjum í fyrra. Obbekjær átti gott tímabil með 07 Vestur, var fyrirliði liðsins og valinn í lið tímabilsins í færeysku úrvalsdeildinni. Á ferilskrá Obbekjærs eru tuttugu leikir fyrir yngri landslið Danmerkur. Daniel Obbekjær semur við Breiðablik út árið 2025 Þessi hávaxni og sterki varnarmaður er fæddur árið 2002 og hefur leikið í Danmörku, Kanada og Færeyjum en hann hefur einnig spilað með flestum af yngri landsliðum Danmerkur.Við bjóðum Daníel velkominn í Breiðablik pic.twitter.com/6QJG2rG8dm— Breiðablik FC (@BreidablikFC) March 6, 2024 Á sunnudaginn tilkynnti Breiðablik um komu norska framherjans Benjamins Stokke. Auk þeirra Obbekjærs hafa Blikar fengið Arnór Gauta Jónsson, Aron Bjarnason og Kristin Jónsson. Á síðasta tímabili endaði Breiðablik í 4. sæti Bestu deildarinnar og komst í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Breiðablik mætir FH á heimavelli í 1. umferð Bestu deildarinnar mánudaginn 8. apríl. Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Á allt öðrum stað en hin liðin Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, segist nokkuð ánægður með stöðuna á leikmannahópi liðsins nú þegar mánuður er í fyrsta leik í Bestu deild karla. Blikar hafa þá þurft að aðlagast heldur óvenjulegu undirbúningstímabili. 6. mars 2024 10:01 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
Obbekjær er 21 árs og hóf ferilinn með OB í heimalandinu. Hann lék til skamms tíma með York United í Kanada en gekk til liðs við 07 Vestur í Færeyjum í fyrra. Obbekjær átti gott tímabil með 07 Vestur, var fyrirliði liðsins og valinn í lið tímabilsins í færeysku úrvalsdeildinni. Á ferilskrá Obbekjærs eru tuttugu leikir fyrir yngri landslið Danmerkur. Daniel Obbekjær semur við Breiðablik út árið 2025 Þessi hávaxni og sterki varnarmaður er fæddur árið 2002 og hefur leikið í Danmörku, Kanada og Færeyjum en hann hefur einnig spilað með flestum af yngri landsliðum Danmerkur.Við bjóðum Daníel velkominn í Breiðablik pic.twitter.com/6QJG2rG8dm— Breiðablik FC (@BreidablikFC) March 6, 2024 Á sunnudaginn tilkynnti Breiðablik um komu norska framherjans Benjamins Stokke. Auk þeirra Obbekjærs hafa Blikar fengið Arnór Gauta Jónsson, Aron Bjarnason og Kristin Jónsson. Á síðasta tímabili endaði Breiðablik í 4. sæti Bestu deildarinnar og komst í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Breiðablik mætir FH á heimavelli í 1. umferð Bestu deildarinnar mánudaginn 8. apríl.
Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Á allt öðrum stað en hin liðin Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, segist nokkuð ánægður með stöðuna á leikmannahópi liðsins nú þegar mánuður er í fyrsta leik í Bestu deild karla. Blikar hafa þá þurft að aðlagast heldur óvenjulegu undirbúningstímabili. 6. mars 2024 10:01 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
Á allt öðrum stað en hin liðin Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, segist nokkuð ánægður með stöðuna á leikmannahópi liðsins nú þegar mánuður er í fyrsta leik í Bestu deild karla. Blikar hafa þá þurft að aðlagast heldur óvenjulegu undirbúningstímabili. 6. mars 2024 10:01