Danska demantadrottningin snúin aftur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. mars 2024 16:23 Katerine Pitzner er stofnandi Copenhagen Diamond Exchange. Katerine Pitzner Í byrjun árs gaf danska demantadrottningin Katerina Pitzner sjálfri sér frí frá samfélagsmiðlum í 54 ára afmælisgjöf. Hún hefur nú ákveðið að logga sig aftur inn á Instagram eftir nauðsynlegt hlé með öðrum áherslum. Pitzner er ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna Danmerkur og keppast dönsku slúðurmiðlarnir við að flytja af henni fréttir. „Ef þú hefur fylgst með mér hérna á miðlinum í einhvern tíma veistu að ég hef gert talsverðar breytingar á lífi mínu á síðastliðnum árum. Ekki vegna þess að ég hafi verið óhamingjusöm, en ef þú leitast eftir lífi þar sem þú ert sjálfum þér samkvæmur geturðu þurft að gera breytingar sem þarfnast hugrekki til að gera hluti sem er ekki ætlast til af þér,“ skrifar Pitzner í einlægri færslu á Instagram um ákvörðunina. View this post on Instagram A post shared by Katerina Pitzner (@katerinapitznerdiamonds) Í færslunni segir hún að á meðan líf hennar hafi gengið snurðulaust fyrir sig út á við hafi hún fundið fyrir andlegu ójafnvægi og vanlíðan. „Því meira sem veraldlegur árangur jókst, því verr leið mér andlega. Stay hungry var alltaf mantran mín en smám saman tók hungrið við sér og síðustu árin fannst mér ég vera andlega buguð,“ segir í færslunni. Í kjölfarið ákvað Pitzner að breyta um stefnu í lífinu. „Mér hefur verið falið eins konar verkefni í þessu lífi með sambandi mínu við Guð, tilveru okkar og tilgang. Það færir mér hamingju, forvitni og þakklæti. Það er eins og allt það sem lífið hefur fært mér hafi verið að leiða mig hingað. Ég er komin á ótrúlega góðan stað.“ Danmörk Samfélagsmiðlar Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
„Ef þú hefur fylgst með mér hérna á miðlinum í einhvern tíma veistu að ég hef gert talsverðar breytingar á lífi mínu á síðastliðnum árum. Ekki vegna þess að ég hafi verið óhamingjusöm, en ef þú leitast eftir lífi þar sem þú ert sjálfum þér samkvæmur geturðu þurft að gera breytingar sem þarfnast hugrekki til að gera hluti sem er ekki ætlast til af þér,“ skrifar Pitzner í einlægri færslu á Instagram um ákvörðunina. View this post on Instagram A post shared by Katerina Pitzner (@katerinapitznerdiamonds) Í færslunni segir hún að á meðan líf hennar hafi gengið snurðulaust fyrir sig út á við hafi hún fundið fyrir andlegu ójafnvægi og vanlíðan. „Því meira sem veraldlegur árangur jókst, því verr leið mér andlega. Stay hungry var alltaf mantran mín en smám saman tók hungrið við sér og síðustu árin fannst mér ég vera andlega buguð,“ segir í færslunni. Í kjölfarið ákvað Pitzner að breyta um stefnu í lífinu. „Mér hefur verið falið eins konar verkefni í þessu lífi með sambandi mínu við Guð, tilveru okkar og tilgang. Það færir mér hamingju, forvitni og þakklæti. Það er eins og allt það sem lífið hefur fært mér hafi verið að leiða mig hingað. Ég er komin á ótrúlega góðan stað.“
Danmörk Samfélagsmiðlar Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira