Prinsessan slökkti í samsæriskenningum með því að láta sjá sig Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. mars 2024 00:15 Síðast sást til Kate Middleton meðal almennings á jóladagsmorgun. Samsæriskenningar um heilsu hennar hafa sprottið fram á undanförnum vikum. Getty Kate Middleton sást meðal almennings í fyrsta sinn í rúma tvo mánuði í dag. Mikið hefur verið slúðrað um fjarveru hennar úr sviðsljósinu frá því hún fór í skurðaðgerð á kviði þann 16. janúar. Vegfarendur sáu til Kate í Berkshire í suðausturhluta Englands í dag þar sem hún var farþegi bíls sem móðir hennar, Carole Middleton, ók. Samkvæmt heimildarmönnum Mirror hefur Kate varið miklum tíma með móður sinni í Windsor á meðan hún jafnar sig á aðgerðinni. Middleton var útskrifuð af spítala þann 29. janúar en búist er við því að hún snúi ekki aftur til konunglegra skylda sinna fyrr en eftir páska. „Prinsessan sat í farþegasætinu með dökk sólgleraugu en leit hraustlega út á meðan þær tvær ræddu saman,“ sagði vegfarandi sem sá til þeirra mæðgna. Netverjar misstu sig í slúðrinu Mikið hefur verið slúðrað um Middleton undanfarnar vikur og spruttu fram alls konar samsæriskenningar um fjarveru hennar. Vinsælustu kenningarnar voru þær að aðgerðin hefði mistekist og hún væri í hættu á að deyja, hún væri í dái eða þá að hún hefði farið í felur vegna þess að hjónaband hennar og Vilhjálms héngi á bláþræði. Ein grófasta samsæriskenningin snerist um að hún hefði logið til um eðli skurðaðgerðar sinnar og hefði í raun farið í rassastækkun (e. Brazilian Butt-Lift). Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Bretakonungur berst við bólginn blöðruhálskirtil Karl III Bretakonungur leggst undir hnífinn í næstu viku vegna góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. 17. janúar 2024 16:00 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Vegfarendur sáu til Kate í Berkshire í suðausturhluta Englands í dag þar sem hún var farþegi bíls sem móðir hennar, Carole Middleton, ók. Samkvæmt heimildarmönnum Mirror hefur Kate varið miklum tíma með móður sinni í Windsor á meðan hún jafnar sig á aðgerðinni. Middleton var útskrifuð af spítala þann 29. janúar en búist er við því að hún snúi ekki aftur til konunglegra skylda sinna fyrr en eftir páska. „Prinsessan sat í farþegasætinu með dökk sólgleraugu en leit hraustlega út á meðan þær tvær ræddu saman,“ sagði vegfarandi sem sá til þeirra mæðgna. Netverjar misstu sig í slúðrinu Mikið hefur verið slúðrað um Middleton undanfarnar vikur og spruttu fram alls konar samsæriskenningar um fjarveru hennar. Vinsælustu kenningarnar voru þær að aðgerðin hefði mistekist og hún væri í hættu á að deyja, hún væri í dái eða þá að hún hefði farið í felur vegna þess að hjónaband hennar og Vilhjálms héngi á bláþræði. Ein grófasta samsæriskenningin snerist um að hún hefði logið til um eðli skurðaðgerðar sinnar og hefði í raun farið í rassastækkun (e. Brazilian Butt-Lift).
Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Bretakonungur berst við bólginn blöðruhálskirtil Karl III Bretakonungur leggst undir hnífinn í næstu viku vegna góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. 17. janúar 2024 16:00 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Bretakonungur berst við bólginn blöðruhálskirtil Karl III Bretakonungur leggst undir hnífinn í næstu viku vegna góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. 17. janúar 2024 16:00