Tárvotur Kelce tilkynnti að skórnir væru farnir á hilluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. mars 2024 22:31 Jason Kelce leyfði tilfinningunum að streyma fram er hann tilkynnti að skórnir væru farnir upp í hillu. Tim Nwachukwu/Getty Images Jason Kelce, sóknarlínumaður Philadelphia Eagles, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir þrettán ára langan feril með Örnunum. Hinn 36 ára gamli Kelce lék allan sinn feril í NFL-deildinni með Philadelphia Eagles. Hann var hluti af liðinu þegar Ernirnir unnu sína fyrstu Ofurskál árið 2018 og fór aftur með liðinu í úrslitaleikinn árið 2023. Hann spilaði sem það sem á ensku heitir „center,“ en það er leikmaðurinn sem réttir leikstjórnandanum boltann í upphafi hvers kerfis. Hann var valinn af Philadelphia Eagles í sjöttu umferð nýliðavalsins árið 2011, en er nú talinn einn af bestu sóknarlínumönnum sögunnar. 🦅13 seasons as an Eagle🦅Super Bowl LII Champion🦅6× First-team All-Pro🦅7× Pro Bowler🦅Most consecutive starts in Franchise History (156)🦅Most regular-season games played by an offensive lineman in Franchise History (193)🦅*Greatest Super Bowl parade speech of all time* pic.twitter.com/SoFsWIJvP3— Philadelphia Eagles (@Eagles) March 4, 2024 Það er óhætt að segja að tilfinningarnar hafi borið Kelce ofurliði þegar hann tilkynnti það að skórnir væru farnir á hilluna. Kelce gat með engu móti haldið aftur að tárunum þegar hann hóf rétt um fjörutíu mínútna langa ræðu þar sem hann þurfti oft og tíðum að stoppa til að leyfa tilfinningunum að streyma fram. An all-time great giving an all-time great retirement speech. @JasonKelce, forever a legend. pic.twitter.com/8jNXEcrizp— NFL (@NFL) March 4, 2024 Á þrettán ára löngum NFL-ferli vann Kelce Ofurskálina einu sinni og sex sinnum var hann valinn í lið tímabilsins. NFL Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Kelce lék allan sinn feril í NFL-deildinni með Philadelphia Eagles. Hann var hluti af liðinu þegar Ernirnir unnu sína fyrstu Ofurskál árið 2018 og fór aftur með liðinu í úrslitaleikinn árið 2023. Hann spilaði sem það sem á ensku heitir „center,“ en það er leikmaðurinn sem réttir leikstjórnandanum boltann í upphafi hvers kerfis. Hann var valinn af Philadelphia Eagles í sjöttu umferð nýliðavalsins árið 2011, en er nú talinn einn af bestu sóknarlínumönnum sögunnar. 🦅13 seasons as an Eagle🦅Super Bowl LII Champion🦅6× First-team All-Pro🦅7× Pro Bowler🦅Most consecutive starts in Franchise History (156)🦅Most regular-season games played by an offensive lineman in Franchise History (193)🦅*Greatest Super Bowl parade speech of all time* pic.twitter.com/SoFsWIJvP3— Philadelphia Eagles (@Eagles) March 4, 2024 Það er óhætt að segja að tilfinningarnar hafi borið Kelce ofurliði þegar hann tilkynnti það að skórnir væru farnir á hilluna. Kelce gat með engu móti haldið aftur að tárunum þegar hann hóf rétt um fjörutíu mínútna langa ræðu þar sem hann þurfti oft og tíðum að stoppa til að leyfa tilfinningunum að streyma fram. An all-time great giving an all-time great retirement speech. @JasonKelce, forever a legend. pic.twitter.com/8jNXEcrizp— NFL (@NFL) March 4, 2024 Á þrettán ára löngum NFL-ferli vann Kelce Ofurskálina einu sinni og sex sinnum var hann valinn í lið tímabilsins.
NFL Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira