Orðin stigahæst hjá báðum kynjum: Skaut Pistol Pete af toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 07:16 Caitlin Clark fagnar stigameti sínu í gær. AP/Cliff Jette Caitlin Clark varð í gær stigahæsti leikmaður í sögu bandaríska háskólakörfuboltans og skiptir þar engu hvort við erum að tala um karla eða konur. Enginn körfuboltaleikmaður hefur nú skorað fleiri stig í 1. deild bandarísku háskólakörfunnar. Clark var þegar búin að tryggja sér kvennametið en sló stigamet Pistol Pete Maravich í gær. Maravich skoraði 3667 stig frá 1967 til 1970. Clark er komin með 3.685 stig. She stands alone. Caitlin Clark is the new NCAA All-Time Scoring Leader. : FOX/@CBBonFOX pic.twitter.com/LFLjh6aCa6— Big Ten Network (@BigTenNetwork) March 3, 2024 Maravich átti seinna eftir að gera flotta hluti í NBA-deildinni og Clark hefur tilkynnt að hún ætli í nýliðaval WNBA-deildarinnar í vor. Þar þykir nær öruggt að hún verði valin fyrst og þá af Indiana Fever sem á fyrsta valrétt. Clark vantaði átján stig til að slá metið hans Pistols Pete en skoraði 35 stig í flokkum sigri Iowa skólans á Ohio State auk þess að gefa 9 stoðsendingar á liðsfélaga sína. Caitlin Clark reached 3,668 points on 2,582 FG attempts.Pete Maravich reached 3,667 points on 3,166 FG attempts. pic.twitter.com/KXF9yPBbq1— The Sporting News (@sportingnews) March 3, 2024 Hún jafnaði og bætti metið á vítalínunni undir lok fyrri hálfleiksins en hún skoraði síðan alls sex þrista í leiknum. Það er nóg fram undan því nú tekur við úrslitakeppnin og Marsæðið þar sem Clark og félagar byrja á því að spila úrslitakeppni Big Ten deildarinnar. Þar er löngu orðið uppselt á leikina enda vilja allir sjá þessa frábæru körfuboltakonu fara á kostum. "This is special. I don't know if you guys realize what you're doing for women's basketball and women's sports, in general."Caitlin Clark set another major record, and then delivered a heartfelt senior day speech.@CaitlinClark22 x @IowaWBB pic.twitter.com/Dz32vyRiQZ— Big Ten Network (@BigTenNetwork) March 4, 2024 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Enginn körfuboltaleikmaður hefur nú skorað fleiri stig í 1. deild bandarísku háskólakörfunnar. Clark var þegar búin að tryggja sér kvennametið en sló stigamet Pistol Pete Maravich í gær. Maravich skoraði 3667 stig frá 1967 til 1970. Clark er komin með 3.685 stig. She stands alone. Caitlin Clark is the new NCAA All-Time Scoring Leader. : FOX/@CBBonFOX pic.twitter.com/LFLjh6aCa6— Big Ten Network (@BigTenNetwork) March 3, 2024 Maravich átti seinna eftir að gera flotta hluti í NBA-deildinni og Clark hefur tilkynnt að hún ætli í nýliðaval WNBA-deildarinnar í vor. Þar þykir nær öruggt að hún verði valin fyrst og þá af Indiana Fever sem á fyrsta valrétt. Clark vantaði átján stig til að slá metið hans Pistols Pete en skoraði 35 stig í flokkum sigri Iowa skólans á Ohio State auk þess að gefa 9 stoðsendingar á liðsfélaga sína. Caitlin Clark reached 3,668 points on 2,582 FG attempts.Pete Maravich reached 3,667 points on 3,166 FG attempts. pic.twitter.com/KXF9yPBbq1— The Sporting News (@sportingnews) March 3, 2024 Hún jafnaði og bætti metið á vítalínunni undir lok fyrri hálfleiksins en hún skoraði síðan alls sex þrista í leiknum. Það er nóg fram undan því nú tekur við úrslitakeppnin og Marsæðið þar sem Clark og félagar byrja á því að spila úrslitakeppni Big Ten deildarinnar. Þar er löngu orðið uppselt á leikina enda vilja allir sjá þessa frábæru körfuboltakonu fara á kostum. "This is special. I don't know if you guys realize what you're doing for women's basketball and women's sports, in general."Caitlin Clark set another major record, and then delivered a heartfelt senior day speech.@CaitlinClark22 x @IowaWBB pic.twitter.com/Dz32vyRiQZ— Big Ten Network (@BigTenNetwork) March 4, 2024
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira