Heiðursstúkan: Systur í harðri keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2024 09:00 Elísa Viðarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir höfðu gaman af keppninni. Stöð 2 Sport Fótboltasysturnar úr Vestmannaeyjum, Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur, mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum kvennafótboltanum. Heiðursstúkan er sportspurningaþáttur í umsjón Jóhanns Fjalars Skaptasonar þar sem eitt þema er tekið fyrir í hverjum þætti. Í níunda þætti af seríu tvö, sem sjá má hér að neðan, mætti sérfræðingur Bestu deildar markanna Margrét Lára Viðarsdóttir, yngri systur sinni og fyrirliða Íslandsmeistara Vals, Elísu Viðarsdóttur. „Mér líst ótrúlega vel á þetta. Þetta er okkar sterka svið held ég,“ sagði Elísa. „Við held ég höfum báðar tekið þann pól í hæðina að eftir því sem við erum vitlausari í svona þætti því skemmtilegri er hann fyrir áhorfendur. Þannig að við ætlum bara að halda okkur við það,“ sagði Margrét Lára. Þær systur eru auðvitað miklar keppniskonur eins og þær hafa sýnt svo margoft inn á fótboltanum. Það var því ekkert gefið eftir í keppninni sem má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Heiðursstúkan: Hvað vita Margrét Lára og Elísa um kvennafótboltann? Heiðursstúkan Besta deild kvenna Tengdar fréttir Heiðursstúkan: „Væri fáránlegt ef Henry myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi“ Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Andri Ólafsson mættust í þriðja NFL-þætti Heiðursstúkunnar þar sem mikið gekk á. 23. febrúar 2024 08:01 Heiðursstúkan: „Ég hef komið áður og ég hef alltaf tapað“ Það er Stjörnuhelgi NBA deildarinnar fram undan á Stöð 2 Sport og tveir af öflugustu NBA-sérfræðingum Stöðvar 2 Sports mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum stjörnuhelginni og NBA. 16. febrúar 2024 08:31 Heiðursstúkan: „Það galnasta sem ég hef séð í spurningakeppni“ Það er spenna í loftinu þessa dagana hjá áhugafólki um amerískan fótbolta og NFL deildina enda styttist í stærsta leik ársins í Bandaríkjunum en spilað verður um Ofurskálina á sunnudaginn kemur. 9. febrúar 2024 08:01 Heiðursstúkan: Leifur Andri gegn Hólmari Erni Fimmti þátturinn af Heiðursstúkunni er nú kominn í loftið en þar mætast þeir Leifur Andri Leifsson og Hólmar Örn Eyjólfsson og var þeirra viðfangsefni að sjálfsögðu fótbolti. 1. janúar 2024 10:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Heiðursstúkan er sportspurningaþáttur í umsjón Jóhanns Fjalars Skaptasonar þar sem eitt þema er tekið fyrir í hverjum þætti. Í níunda þætti af seríu tvö, sem sjá má hér að neðan, mætti sérfræðingur Bestu deildar markanna Margrét Lára Viðarsdóttir, yngri systur sinni og fyrirliða Íslandsmeistara Vals, Elísu Viðarsdóttur. „Mér líst ótrúlega vel á þetta. Þetta er okkar sterka svið held ég,“ sagði Elísa. „Við held ég höfum báðar tekið þann pól í hæðina að eftir því sem við erum vitlausari í svona þætti því skemmtilegri er hann fyrir áhorfendur. Þannig að við ætlum bara að halda okkur við það,“ sagði Margrét Lára. Þær systur eru auðvitað miklar keppniskonur eins og þær hafa sýnt svo margoft inn á fótboltanum. Það var því ekkert gefið eftir í keppninni sem má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Heiðursstúkan: Hvað vita Margrét Lára og Elísa um kvennafótboltann?
Heiðursstúkan Besta deild kvenna Tengdar fréttir Heiðursstúkan: „Væri fáránlegt ef Henry myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi“ Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Andri Ólafsson mættust í þriðja NFL-þætti Heiðursstúkunnar þar sem mikið gekk á. 23. febrúar 2024 08:01 Heiðursstúkan: „Ég hef komið áður og ég hef alltaf tapað“ Það er Stjörnuhelgi NBA deildarinnar fram undan á Stöð 2 Sport og tveir af öflugustu NBA-sérfræðingum Stöðvar 2 Sports mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum stjörnuhelginni og NBA. 16. febrúar 2024 08:31 Heiðursstúkan: „Það galnasta sem ég hef séð í spurningakeppni“ Það er spenna í loftinu þessa dagana hjá áhugafólki um amerískan fótbolta og NFL deildina enda styttist í stærsta leik ársins í Bandaríkjunum en spilað verður um Ofurskálina á sunnudaginn kemur. 9. febrúar 2024 08:01 Heiðursstúkan: Leifur Andri gegn Hólmari Erni Fimmti þátturinn af Heiðursstúkunni er nú kominn í loftið en þar mætast þeir Leifur Andri Leifsson og Hólmar Örn Eyjólfsson og var þeirra viðfangsefni að sjálfsögðu fótbolti. 1. janúar 2024 10:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Heiðursstúkan: „Væri fáránlegt ef Henry myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi“ Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Andri Ólafsson mættust í þriðja NFL-þætti Heiðursstúkunnar þar sem mikið gekk á. 23. febrúar 2024 08:01
Heiðursstúkan: „Ég hef komið áður og ég hef alltaf tapað“ Það er Stjörnuhelgi NBA deildarinnar fram undan á Stöð 2 Sport og tveir af öflugustu NBA-sérfræðingum Stöðvar 2 Sports mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum stjörnuhelginni og NBA. 16. febrúar 2024 08:31
Heiðursstúkan: „Það galnasta sem ég hef séð í spurningakeppni“ Það er spenna í loftinu þessa dagana hjá áhugafólki um amerískan fótbolta og NFL deildina enda styttist í stærsta leik ársins í Bandaríkjunum en spilað verður um Ofurskálina á sunnudaginn kemur. 9. febrúar 2024 08:01
Heiðursstúkan: Leifur Andri gegn Hólmari Erni Fimmti þátturinn af Heiðursstúkunni er nú kominn í loftið en þar mætast þeir Leifur Andri Leifsson og Hólmar Örn Eyjólfsson og var þeirra viðfangsefni að sjálfsögðu fótbolti. 1. janúar 2024 10:30