Sakar lukkudýr um kynferðislega áreitni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. febrúar 2024 15:31 Saci, lukkudýr Internacional, hefur verið sakað um óviðeigandi hegðun í garð sjónvarpskonu. getty/Silvio Avila Brasilísk sjónvarpskona hefur sakað mann sem leikur lukkudýr Internacional um kynferðislega áreitni. Hún kallar manninn hálfvita og glæpamann. Eftir að Internacional skoraði sigurmark í leik gegn Gremino í brasilísku úrvalsdeildinni í fótbolta faðmaði lukkudýr liðsins, Saci, sjónvarpskonuna Gisele Kumpel, algjörlega óumbeðinn. „Hann kom upp að mér, faðmaði mig og hélt því áfram. Jafnvel þótt hann væri með grímuna ýtti hann við höfðinu á mér og þóttist kyssa mig. Ég heyrði kosshljóðið og fann fyrir svita hans. Ég var eina konan á þessum hluta vallarins. Það voru aðrir fréttamenn þarna en hann gerði þetta bara við mig,“ sagði Kumpel. Hún lét manninn sem leikur lukkudýrið svo heyra það á samfélagsmiðlum. „Enn einn dagurinn þar sem konur líða fyrir það að sinna sinni vinnu í fótbolta vegna hálfvita sem eru glæpamenn.“ Internacional setti manninn til hliðar og þarf því að finna nýjan einstakling til að leika Saci. Félagið hefur afhent lögreglu myndbönd af atburðum á hliðarlínunni í leiknum gegn Gremio sem Internacional vann, 3-2. Brasilía Fótbolti Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Eftir að Internacional skoraði sigurmark í leik gegn Gremino í brasilísku úrvalsdeildinni í fótbolta faðmaði lukkudýr liðsins, Saci, sjónvarpskonuna Gisele Kumpel, algjörlega óumbeðinn. „Hann kom upp að mér, faðmaði mig og hélt því áfram. Jafnvel þótt hann væri með grímuna ýtti hann við höfðinu á mér og þóttist kyssa mig. Ég heyrði kosshljóðið og fann fyrir svita hans. Ég var eina konan á þessum hluta vallarins. Það voru aðrir fréttamenn þarna en hann gerði þetta bara við mig,“ sagði Kumpel. Hún lét manninn sem leikur lukkudýrið svo heyra það á samfélagsmiðlum. „Enn einn dagurinn þar sem konur líða fyrir það að sinna sinni vinnu í fótbolta vegna hálfvita sem eru glæpamenn.“ Internacional setti manninn til hliðar og þarf því að finna nýjan einstakling til að leika Saci. Félagið hefur afhent lögreglu myndbönd af atburðum á hliðarlínunni í leiknum gegn Gremio sem Internacional vann, 3-2.
Brasilía Fótbolti Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira