Aron og Bjarki fá frí þegar strákarnir okkar mæta Grikkjum Sindri Sverrisson skrifar 27. febrúar 2024 13:47 Aron Pálmarsson stóð vel fyrir sínu á EM en eftir svekkjandi niðurstöðu mótsins þarf Ísland að láta sér nægja vináttulandsleiki í mars, sem fyrirliðinn fær frí frá. VÍSIR/VILHELM Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið átján leikmenn í landsliðshóp sinn sem mætir Grikklandi ytra í tveimur vináttulandsleikjum í landsliðsvikunni 11.-17. mars. Handknattleikssamband Íslands hefur leitað að mögulegum mótherjum í þessum vináttulandsleikjum eftir að ljóst varð á EM í janúar að Ísland missti afar naumlega af sæti í undankeppni Ólympíuleikanna. Snorri ákvað að gefa reynsluboltunum Bjarka Má Elíssyni og Aroni Pálmarssyni, fyrirliða, frí frá leikjunum við Grikki og þeir ferðast því ekki með hópnum. Þá á örvhenta skyttan Kristján Örn Kristjánsson við meiðsli að stríða og verður ekki með. Í stað þeirra þriggja koma hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson og skytturnar Þorsteinn Leó Gunnarsson og Teitur Örn Einarsson, sem ekki voru valdir í EM-hópinn. Teitur kom þó inn í hópinn fyrir lokaleik mótsins vegna veikinda. Hópurinn er að öðru leyti skipaður leikmönnum sem spiluðu á EM en hann má sjá hér að neðan. Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (267/22)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (58/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (94/98)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (8/0)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (46/97)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (75/171)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129)Haukur Þrastarson, Vive Kielce (31/42)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (80/130)Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (36/104)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (82/280)Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (72/207)Stiven Tobar Valencia, Benfica (15/11)Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (36/36)Viggó Kristjánsson, Leipzig (53/149)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (86/36)Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1) Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur leitað að mögulegum mótherjum í þessum vináttulandsleikjum eftir að ljóst varð á EM í janúar að Ísland missti afar naumlega af sæti í undankeppni Ólympíuleikanna. Snorri ákvað að gefa reynsluboltunum Bjarka Má Elíssyni og Aroni Pálmarssyni, fyrirliða, frí frá leikjunum við Grikki og þeir ferðast því ekki með hópnum. Þá á örvhenta skyttan Kristján Örn Kristjánsson við meiðsli að stríða og verður ekki með. Í stað þeirra þriggja koma hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson og skytturnar Þorsteinn Leó Gunnarsson og Teitur Örn Einarsson, sem ekki voru valdir í EM-hópinn. Teitur kom þó inn í hópinn fyrir lokaleik mótsins vegna veikinda. Hópurinn er að öðru leyti skipaður leikmönnum sem spiluðu á EM en hann má sjá hér að neðan. Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (267/22)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (58/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (94/98)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (8/0)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (46/97)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (75/171)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129)Haukur Þrastarson, Vive Kielce (31/42)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (80/130)Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (36/104)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (82/280)Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (72/207)Stiven Tobar Valencia, Benfica (15/11)Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (36/36)Viggó Kristjánsson, Leipzig (53/149)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (86/36)Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1)
Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira