Fimmtán ára rallökumaður lést í keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 06:31 Rallökumenn keyra á miklum hraða á malarvegum og eiga það alltaf á hættu að missa bílinn út af veginum. Frá keppni í rallakstri en myndin tengist fréttinni ekki. Getty/Paulo Oliveira Nýsjálendingar syrgja ungan efnilegan ökumann eftir slys í keppni um helgina en margir velta líka því fyrir sér hvernig rallökumenn geta keppt án þess að vera komnir á bílprófsaldur. Rallkeppni í Nýja-Sjálandi endaði ekki vel um helgina þegar einn bíllinn rann út af veginum og út í á. Tveir voru í bílnum og létust þeir báðir. Þetta voru hinn fimmtán ára gamli Brooklyn Horan og hinn 35 ára gamli Tyson Jemmett. NZherald segir frá. Brooklyn var ökumaður bílsins en Jemmett aðstoðarökumaður hans. Áin var vatnsmikil eftir miklar rigningar. Ekki tókst að bjarga mönnunum. Keppnin hét Arcadia Road Rallysprint og var stutt keppni á malarvegi í Paparoa sem er norðvestur af stærstu borg landsins Auckland. Though we feel sad on this demise of aspirant racers, aren't it's too early in them to be behind the wheels in racing circuit?@UNRSC@JeanTodt@NHTSAgov@WDRemembrance'Promising talent': Teen driver and 'beloved husband' named as victims of rally crash https://t.co/XJsYkSalpw— ITISOTHERSIDE (@itisotherside) February 26, 2024 Umræða hefur skapast um aldurstakmörk enda var Horan aðeins fimmtán ára gamall. Það er sextán ára aldurstakmark í Nýja Sjálandi fyrir þá sem vilja fá bílpróf en yngri rallökumenn geta orðið sér út um sérstakt leyfi til að keppa á lokaðri braut. Bílaíþróttasamband Nýja-Sjálands segist gefa út leyfi fyrir yngri ökumenn á aldrinum tólf til fimmtán ára. Fulltrúi þeirra segir að svo ungir ökumenn þurfti að standast ströng skilyrði til að fá slíkt leyfi fyrir utan að það er takmarkað hvernig bílum þeir mega keyra og í hvernig keppnum þeir geta tekið þátt. Bílaíþróttasambandið bendir jafnframt á það að margir af bestu ökumönnum þjóðarinnar hafi byrjað að keppa áður en þeir héldu upp á sextán ára afmælið sitt. Einn af þeim sem hefur byrjað að keppa áður en hann fékk bílprófið er Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-glZL723D70">watch on YouTube</a> Akstursíþróttir Nýja-Sjáland Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Leik lokið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sjá meira
Rallkeppni í Nýja-Sjálandi endaði ekki vel um helgina þegar einn bíllinn rann út af veginum og út í á. Tveir voru í bílnum og létust þeir báðir. Þetta voru hinn fimmtán ára gamli Brooklyn Horan og hinn 35 ára gamli Tyson Jemmett. NZherald segir frá. Brooklyn var ökumaður bílsins en Jemmett aðstoðarökumaður hans. Áin var vatnsmikil eftir miklar rigningar. Ekki tókst að bjarga mönnunum. Keppnin hét Arcadia Road Rallysprint og var stutt keppni á malarvegi í Paparoa sem er norðvestur af stærstu borg landsins Auckland. Though we feel sad on this demise of aspirant racers, aren't it's too early in them to be behind the wheels in racing circuit?@UNRSC@JeanTodt@NHTSAgov@WDRemembrance'Promising talent': Teen driver and 'beloved husband' named as victims of rally crash https://t.co/XJsYkSalpw— ITISOTHERSIDE (@itisotherside) February 26, 2024 Umræða hefur skapast um aldurstakmörk enda var Horan aðeins fimmtán ára gamall. Það er sextán ára aldurstakmark í Nýja Sjálandi fyrir þá sem vilja fá bílpróf en yngri rallökumenn geta orðið sér út um sérstakt leyfi til að keppa á lokaðri braut. Bílaíþróttasamband Nýja-Sjálands segist gefa út leyfi fyrir yngri ökumenn á aldrinum tólf til fimmtán ára. Fulltrúi þeirra segir að svo ungir ökumenn þurfti að standast ströng skilyrði til að fá slíkt leyfi fyrir utan að það er takmarkað hvernig bílum þeir mega keyra og í hvernig keppnum þeir geta tekið þátt. Bílaíþróttasambandið bendir jafnframt á það að margir af bestu ökumönnum þjóðarinnar hafi byrjað að keppa áður en þeir héldu upp á sextán ára afmælið sitt. Einn af þeim sem hefur byrjað að keppa áður en hann fékk bílprófið er Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-glZL723D70">watch on YouTube</a>
Akstursíþróttir Nýja-Sjáland Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Leik lokið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sjá meira