Gunnar Páll nýr framkvæmdastjóri ALVA framkvæmda Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2024 10:12 Gunnar Páll Viðarsson er nýr framkvæmdastjóri ALVA framkvæmda. Gunnar Páll Viðarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ALVA framkvæmda hjá fjárfestingarfélaginu ALVA Capital. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að Gunnar sé byggingatæknifræðingur og hafi þegar hafið störf. Hann hafi víðtæka reynslu af staðarstjórn og stýringu stórra verkefna. Undanfarin tuttugu ár hefur Gunnar meðal annars komið að byggingu hreinsistöðva við Klettagarða og Mýrargötu og nýbyggingar Alþingis, stíflugerð við Kárahnjúka og uppsteypu nýrra flughlaða fyrir Isavia ásamt fleiri stórum verkefnum. Gunnar starfaði áður fyrir ÞG verk og þar áður fyrir ÍAV. ALVA framkvæmdir vinna að fjölbreyttum framkvæmdum og uppbyggingarverkefnum en meðal verkefna sem Gunnar mun stýra eru umfangsmiklar breytingar og stækkun á 22 Hill hótelinu í Brautarholti 22-24 og uppbygging fjölda íbúða og vinnustofa í Stangarhyl. Félagið vinnur mest fyrir Alva Capital samstæðuna en stefnir á að taka þátt í útboðum, bæði fyrir hið opinbera og í einkageiranum. ALVA Capital var stofnað árið 2012 og hefur komið að stofnun og rekstri fyrirtækja á borð við Netgíró, Heimkaup, Inkasso og Moberg en megináherslur félagsins í dag eru fjárfestingar í þróun og rekstri fasteigna. Meðal eigna félagsins eru þrjú hótel og samtals 200 leigueiningar sem eru í útleigu. Vistaskipti Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Þar segir að Gunnar sé byggingatæknifræðingur og hafi þegar hafið störf. Hann hafi víðtæka reynslu af staðarstjórn og stýringu stórra verkefna. Undanfarin tuttugu ár hefur Gunnar meðal annars komið að byggingu hreinsistöðva við Klettagarða og Mýrargötu og nýbyggingar Alþingis, stíflugerð við Kárahnjúka og uppsteypu nýrra flughlaða fyrir Isavia ásamt fleiri stórum verkefnum. Gunnar starfaði áður fyrir ÞG verk og þar áður fyrir ÍAV. ALVA framkvæmdir vinna að fjölbreyttum framkvæmdum og uppbyggingarverkefnum en meðal verkefna sem Gunnar mun stýra eru umfangsmiklar breytingar og stækkun á 22 Hill hótelinu í Brautarholti 22-24 og uppbygging fjölda íbúða og vinnustofa í Stangarhyl. Félagið vinnur mest fyrir Alva Capital samstæðuna en stefnir á að taka þátt í útboðum, bæði fyrir hið opinbera og í einkageiranum. ALVA Capital var stofnað árið 2012 og hefur komið að stofnun og rekstri fyrirtækja á borð við Netgíró, Heimkaup, Inkasso og Moberg en megináherslur félagsins í dag eru fjárfestingar í þróun og rekstri fasteigna. Meðal eigna félagsins eru þrjú hótel og samtals 200 leigueiningar sem eru í útleigu.
Vistaskipti Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira