Ný þáttaröð af True Detective væntanleg Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. febrúar 2024 19:50 Fjórða þáttaröðin var að mestu leyti teknir upp á Íslandi. HBO/Michele K. Short Fimmta þáttaröð bandarísku sjónvarpsþáttanna True Detective hefur fengið græna ljósið og mun Issa López leikstýra henni. Hún leikstýrði einnig fjórðu þáttaröðinni sem tekin var upp að mestu leyti á Íslandi. Night Country sem er undirtitill þáttaraðarinnar síðustu gerist í smábæ í Alaska en var tekin upp á Íslandi og bregður Keflavík, Reykjavík og Dalvík ásamt fleiri bæjum fyrir. Þessi fjórða þáttaröð hlaut meira áhorf en allar fyrri þáttaraðir og horfðu tæpar þrettán milljónir á þá á helstu veitum. As one mystery ends, another will begin. pic.twitter.com/OKhhk1GrGu— True Detective (@TrueDetective) February 22, 2024 „Frá hugdettunni til útgáfunar var Night Country fallegasta samfstarf og ævintýri ferilsins míns,“ segir leikstýran Issa López í samtali við Variety. Í fjórðu þáttaröðinni fór Jodie foster hlutverk rannsóknarlögreglukonunnar Liz Danvers sem rannsakar hvarf átta manna í afskekktri rannsóknarstofu í Alaska ásamt Kali Reis í hlutverki Evangeline Navarro. Þær munu þó líklega ekki birtast í fimmtu þáttaröðinni þar sem skipt hefur verið um aðalleikara í hverri þáttaröð hingað til. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Tökur á True Detective á Íslandi Tengdar fréttir Jodie Foster sagði Ólafíu Hrönn vera bestu leikkonu í heimi „Þetta var ótrúlega skemmtilegt og þægilegt ævintýri,“ segir leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir um þátttöku sína í True Detective þáttaröðinni. 28. janúar 2024 07:11 Íslenskur leikmunastjóri endaði óvænt sem leikari Íslenskur leikmunastjóri True Detective þáttanna endaði óvænt sem leikari í þáttunum eftir að leikari smitaðist af Covid-19. Leikstjórinn segir hann hafa staðið sig fullkomlega. 22. mars 2023 16:29 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Night Country sem er undirtitill þáttaraðarinnar síðustu gerist í smábæ í Alaska en var tekin upp á Íslandi og bregður Keflavík, Reykjavík og Dalvík ásamt fleiri bæjum fyrir. Þessi fjórða þáttaröð hlaut meira áhorf en allar fyrri þáttaraðir og horfðu tæpar þrettán milljónir á þá á helstu veitum. As one mystery ends, another will begin. pic.twitter.com/OKhhk1GrGu— True Detective (@TrueDetective) February 22, 2024 „Frá hugdettunni til útgáfunar var Night Country fallegasta samfstarf og ævintýri ferilsins míns,“ segir leikstýran Issa López í samtali við Variety. Í fjórðu þáttaröðinni fór Jodie foster hlutverk rannsóknarlögreglukonunnar Liz Danvers sem rannsakar hvarf átta manna í afskekktri rannsóknarstofu í Alaska ásamt Kali Reis í hlutverki Evangeline Navarro. Þær munu þó líklega ekki birtast í fimmtu þáttaröðinni þar sem skipt hefur verið um aðalleikara í hverri þáttaröð hingað til.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Tökur á True Detective á Íslandi Tengdar fréttir Jodie Foster sagði Ólafíu Hrönn vera bestu leikkonu í heimi „Þetta var ótrúlega skemmtilegt og þægilegt ævintýri,“ segir leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir um þátttöku sína í True Detective þáttaröðinni. 28. janúar 2024 07:11 Íslenskur leikmunastjóri endaði óvænt sem leikari Íslenskur leikmunastjóri True Detective þáttanna endaði óvænt sem leikari í þáttunum eftir að leikari smitaðist af Covid-19. Leikstjórinn segir hann hafa staðið sig fullkomlega. 22. mars 2023 16:29 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Jodie Foster sagði Ólafíu Hrönn vera bestu leikkonu í heimi „Þetta var ótrúlega skemmtilegt og þægilegt ævintýri,“ segir leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir um þátttöku sína í True Detective þáttaröðinni. 28. janúar 2024 07:11
Íslenskur leikmunastjóri endaði óvænt sem leikari Íslenskur leikmunastjóri True Detective þáttanna endaði óvænt sem leikari í þáttunum eftir að leikari smitaðist af Covid-19. Leikstjórinn segir hann hafa staðið sig fullkomlega. 22. mars 2023 16:29