Hatar síma og reynir að svara aldrei í þá Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. febrúar 2024 13:01 Tónlistarmaðurinn Mugison er tilnefndur til Hlustendaverðlaunanna. Stöð 2 Höfuðfat af tegundinni Sigzon, eftir íslenska hönnuðinn Sixson, er einn af þeim tíu hlutum sem tónlistarmaðurinn Mugison gæti vart lifað án. Hann segir hattanotkunina einfalda honum hárumhirðuna og ætlar hann að safna hári áður en hann verður sköllóttur. Mugison er tilnefndur í fjórum flokkum á Hlustendaverðlaunum 2024; fyrir lag ársins, plötu ársins, sem flytjandi ársins og söngvari ársins. Í tilefni hátíðarinnar fengum við að kynnast tónlistarmanninum aðeins betur og heyra hvaða tíu hluta hann gæti vart lifað án. Klippa: Mugison Hlustendaverðlaun Tíu hlutir sem skipta mig nærri því öllu máli: Sigzon er íslenskur hattur búinn til í 101. „Kosturinn að vera með hatta er þarf maður ekki að hugsa um hárið. Safna hári áður en maður verður sköllóttur,“ segir Mugison kíminn. Gítar af sömu tegund og Elvis Presley átti. Sundskýla sem sýnir allt - góð í spa og chill en ekki í sundi. Tvöhundruð takka græja. Ferðatölva. Kraftgalli. „Ég er alltaf með hann í bílnum,“ segir Mugison og sýnir einnig ullarpeysur sem hann notar innan undir gallann. Heyrnatól frá Sennheiser. Sími. „Ég hata síma sko og reyni að svara aldrei í þá. Er allaf með hann á silent,“ segir Mugison sem notar hann frekar til að taka myndir. Harmonikka. Ullarsokkar. „Ég er alltaf í þeim, er svo hjátrúarfullur og held að ég deyji ef ég er ekki í þeim,“ segir hann. Stjörnum prýdd tónlistarveisla Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Vísir.is. Öllu verður tjaldað til og er von á sannkallaðri tónlistarveislu. Fram koma GDRN, Prettyboitjokkó, Stjórnin, Magni, Hipsumhaps, Mugison, Diljá Péturs, XXX Rottweiler hundar og Herra Hnetusmjör. Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar: Miðasala á Hlustendaverðlaunin eru enn í fullum gangi tix.is. Hlustendaverðlaunin Tónlist FM957 Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Mugison er tilnefndur í fjórum flokkum á Hlustendaverðlaunum 2024; fyrir lag ársins, plötu ársins, sem flytjandi ársins og söngvari ársins. Í tilefni hátíðarinnar fengum við að kynnast tónlistarmanninum aðeins betur og heyra hvaða tíu hluta hann gæti vart lifað án. Klippa: Mugison Hlustendaverðlaun Tíu hlutir sem skipta mig nærri því öllu máli: Sigzon er íslenskur hattur búinn til í 101. „Kosturinn að vera með hatta er þarf maður ekki að hugsa um hárið. Safna hári áður en maður verður sköllóttur,“ segir Mugison kíminn. Gítar af sömu tegund og Elvis Presley átti. Sundskýla sem sýnir allt - góð í spa og chill en ekki í sundi. Tvöhundruð takka græja. Ferðatölva. Kraftgalli. „Ég er alltaf með hann í bílnum,“ segir Mugison og sýnir einnig ullarpeysur sem hann notar innan undir gallann. Heyrnatól frá Sennheiser. Sími. „Ég hata síma sko og reyni að svara aldrei í þá. Er allaf með hann á silent,“ segir Mugison sem notar hann frekar til að taka myndir. Harmonikka. Ullarsokkar. „Ég er alltaf í þeim, er svo hjátrúarfullur og held að ég deyji ef ég er ekki í þeim,“ segir hann. Stjörnum prýdd tónlistarveisla Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Vísir.is. Öllu verður tjaldað til og er von á sannkallaðri tónlistarveislu. Fram koma GDRN, Prettyboitjokkó, Stjórnin, Magni, Hipsumhaps, Mugison, Diljá Péturs, XXX Rottweiler hundar og Herra Hnetusmjör. Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar: Miðasala á Hlustendaverðlaunin eru enn í fullum gangi tix.is.
Hlustendaverðlaunin Tónlist FM957 Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira